Þessi sem var skrifuð hér og þar fyrstu vikuna..

Jæja tha. Nu er eg buin ad vera i Kenya i tæpa viku og buin ad sja og upplifa fullt af hlutum og hitta mikid af frabæru folki. Thar sem eg skrifa i ferdadagbokina a hverjum degi (I'm a dork) finnst mer tilvalid ad deila sma upplysingum ur henni eins oft og eg get.

....................

Eg gerdi mig til, klæddi mig, bar a mig solarvorn og tok til malariutofluna og svo heldum vid nidur i morgunmat. Vid vorum bunar ad komast ad tvi ad nyja stelpan het Marlose, var 18 ara og kæmi fra Hollandi og ætladi ad vera herna næstu atta vikurnar. I morgunmat fekk eg mer nokkra melonubita, nokkra ananasbita (I know, right??!) og bollu med smjori, asamt avaxtasafa og tei. Ekki ovenjulegur morgunmatur. Vid forum svo aftur upp i hus og bidum eftir Eric og Charity. Thau spjolludu adeins vid okkur og vid forum svo oll i sinhvora attina. Lieze vard eftir til ad klara ad pakka en hun var ad fara ad vinna i Maasai Mara. Marlose for med Charity i orientation og eg for med Patrick i Body of Christ thar sem eg myndi eyda restinni af deginum. Eg byrjadi ad hjalpa Fey i eldhusinu en thar var eg m.a. ad gramsa i korninu og taka ut vondu kornin adur en thau voru svo sodin, skera nidur kal og hreinsa thad, vaska upp leirtau og skammta matnum handa krokkunum. Svo eftir mat fekk eg sma ad fylgjast med kennslu. A medan Daniel var i burtu var eg i hans bekk, en hann var ad kenna PP3 (5-6 ara krakkar). Eg var ekki lengi thar en eg stod uppi vid kritartofluna og vid reiknudum saman dæmin sem voru a toflunni. Thetta voru dæmi eins og 3+2 og 4+5+1 sem eg, sem er buin med alveg 503 i stærdfrædi i framhaldsskola, gat glod sagt ad eg kynni ad reikna. Eg benti a hvern tolustaf fyrir sig, thau oskrudu oll i kor hvada tolustafur thad var, svo gerdi eg litla hringi fyrir nedan tolurnar og taldi svo alla hringina og thau oskrudu ad lokum utkomuna. So darn eff-in cute!! Svo fekk eg ad fylgjast med Annie kenna PP2 (4-5 ara krakkar) en thau voru ad læra tolustafina og ad telja. Svo skrifadi eg i stilabækurnar theirra hvad thau attu ad læra heima en thau attu ad skrifa nidur tolurnar 1 og upp i 20. Svo sungu thau fyrir mig. Ooootrulega sætt! Svo thegar skolinn var buinn kl.14:45, byrjudum vid ad sopa og svo moppa. Daniel sagdist vera mjog anægdur med mig i dag og hlakkadi til ad fa mig a morgun. Aldrei leidinlegt ad heyra thad! Svo um thrju leytid kom ACTS rutan ad sækja mig. Vid sottum lika tvær stelpur fra Astraliu sem vinna fyrir ACTS, og Marlose.

.................................

Thegar heim var komid akvadum vid Marlose ad taka labbitur og skoda teafields-ana og smelltum myndum hægri, vinstri. Vid forum svo og toludum vid safaribokunarkonuna hja ACTS og bokudum dagsferd um Nairobi næstkomandi sunnudag thar sem vid myndum heimsækja giraffagard og filamunadarleysingjahæli. Kl. half sjo forum vid svo i kvoldmat og fengum eitthvad ljuffengt kjotgums. Thegar eg var ad skammta mer mat fann eg allt i einu sma sting aftan i kalfann, eins og rennilasinn a buxunum væri ad klora i mig. Eg hunsadi thad bara, en thegar var halfnud med matinn og klor og nudd hjalpadi ekki, reif eg pirrud upp buxnaskalmina og var tha ekki kominn litill svartur felagi a kalfann a mer, buinn ad koma ser svona lika vel fyrir, sjugandi liggur vid med rori. Eg bad hann s\vinsamlegast af "Fuck Off" og gaf honum litid strumpaspark. Case closed. ..ekki alveg. Nokkrir felagar i vidbot voru bunir ad koma ser vel fyrir a loppinni a mer eins og astfangid par sem deilir mjolkurhristingi og thad endadi ekki fyrr en eg var farin ad dusta bædi buxur, leggins og sokka upp i husi og kremja tha hvern a fætur odrum med African Impact bæklingi ad thessi oskop toku enda. Thegar upp i hus var komid reyndum vid ad finna eitthvad ahugavert i sjonvarpinu en thar var ekki mikid sem greip okkur, en vid endudum tha a ad horfa a einn NCIS-thatt. Eg tok gomlu konuna a thetta thad kvold og for ad sofa um niu, half tiu leytid.

.............................

Svo var eg kollud inn a skrifstofu og vid forum yfir hvernig allt væri ad ganga hingad til og hver markmid min væru i gard BOC. Vid komumst ad theirri nidurstodu ad eg myndi hanna herbergin og stofurnar i nyja husinu. Eg myndi akveda litina og finna myndir og form sem yrdu svo malud thar. Eg myndi lika adstoda vid kennslu, lata vita thegar thad myndi vanta eitthvad i first-aid kassann og finna skemmtilega leiki og verkefni fyrir hvern bekk. Thegar timi var kominn fyrir porridge hjalpadi eg vid thad og threif bollana. Eftir thad voru allir bekkirnir samankomnir i PP1 stofuna og voru ad syngja saman og hlusta a sogur. Thau badu mig um ad syngja lag eda segja sogu eda ljod en mer datt ekkert o hug a ensku. Oll barnalog sem eg lærdi sem krakki eru oll a islensku, thannig ad eg endadi a ad syngja Djup og Breid a islensku med yktum handahreyfingum. Thad er ekki beint flokinn texti i thvi lagi thannig ad sumir voru farnir ad syngja med og gera hreyfingar i annad skiptid. Eg lofadi ad koma med googlud ensk barnalog og sogur næsta fimmtudag. Svo var timi kominn fyrir hadegismat.

..............................

Okkur Marlose var skutlad beint i Swahili tima hja Dada Stellah (sister Stellah). Thar lærdum vid ad heilsa, kynna okkur og segja hvadan vid værum og fleira basic swahili 101. Eftir timann kom Patrick ad sækja okkur og vid vorum tha talandi eins og heimamenn ..næstum thvi. Vid fengum einhvern gurme kjuklingarett i kvoldmat og eftir matinn for Marlose a Internetid og a medan skrifadi eg i mina ferdadagbok, æfdi mig i swahili og brainstormadi um hugmyndir a honnuninni i nyja BOC husinu. Eins og fyrri daginn for gamla konan snemma ad sofa vegna holottrar nætur daginn adur, en holottar nætur eru mjog sjaldgæfar a Sandbakkaveginum thannig ad threytan hafdi att thad til ad heltaka hana undanfarna daga.

..............................

 A fostudeginum voknudum vid, bordudum morgunmat og vorum mættar fyrir utan African Impact skrifstofuna kl. atta. A fostudogum fara African Impact sjalfbodalidar i The Slums i Nairobi. Bilferdin til Nairobi tok rumlega klukkutima og vid vorum komnar i Slums-skolann um tæplega tiu. Thar vorum vid settar i sitthvora "skolastofuna" og adstodudum kennarana vid, annars vegar ad fara yfir og merkja vid verkefni og hins vegar ad benda a myndir og segja hvad a theim stod og lata thau herma eftir. Eftir u.th.b. klukkutima af kennslu forum vid Marlose asamt tveim kennurum og ollum bornunum (u.th.b. 70) a akvedinn voll i enda slums-ana, thar sem vid lekum leiki og gerdum æfingar med krokkunum, sem endadi svo a thvi ad strakarnir spiludu fotbolta og stelpurnar sippudu og leku snu-snu. Vid Marlose fengum ad syna snu-snu hæfileika okkar med thvi ad bædi snua og hoppa. Vid vorum mjooog vinsælar hja krokkunum, sem bordust um ad halda i hendina a okkur og storann hluta timans sem vid vorum med theim vorum vid med tvo krakka a hvorri hond.
Um eitt leytid hittum vid svo Eric og Patrick og their keyrdu okkur i Nairobi-mollid og sogdu okkur ad vid hefdum einn og halfann tima til ad versla og bankast og fleira sem vid thirftum ad erinderast. I hradbankarodinni hittum vid astralann man-ekki-hvad-hann-het-thannig-ad-hann-er-nuna-thekktur-sem-Astralia. Astralia sagdist hafa verid i Kenya i sex manudi, vinnandi vid ad hjalpa til i katholskri kirkju. Hann spurdi okkur spjorunum ut og sagdi okkur fra reynslu sinni i Kenya og hvad vid thiiirftum ad sja og gera medan a dvolinni okkar stendur. Medan hann var ad tala var eg farin ad plana hvernig eg gæti mogulega lengt dvolina mina og verid i Kenya ad eilifu. Vid kvoddum svo Astraliu og skodudum alla kroka og kima af mollinu. Uppi var svo markadur thar sem folk var seljandi allan anskotann og eftir minna en fimm minutur var eg farin ad plana mina eigin jardarfor. Og eg helt ad tyrkneski markadurinn væri slæmur! Úff... Eg endadi tho a thvi ad kaupa einn bol af einni tik sem "scam-adi" mig svona lika duglega. Eg var svo grumpy eftir thad ad eg olnbogadi mig i gegnum restina af markadnum og gaf theim ice-queen-augnarradid og henti a tha "no, thank you" og "not today" med goda fyrirmynd vid hlid mer, hollendinginn Marlose, en hollendingar eru thekktir fyrir sitt "no buying, just looking". Vid komumst tho a endanum lifandi ut og vorum komnar i ACTS rutuna um fjogur. Thar voru astralarnir, Maureen (framkvæmdarstjori ACTS), Joe og bilstjorinn Benson. Thegar upp i hus var komid forum vid a safari-bokunar-skrifstofuna og borgudum fyrir Nairobi dagsferdina okkar næstkomandi sunnudag. Vid heldum okkur svo bara inni i goda vedrinu og spjolludum thangad til vid forum og fengum okkur kvoldmat. Um kvoldid var bara sturtad sig, horft orlitid a sjonvarp, skrifad og lesid. Svona lika klikkad fostudagskvold.

.......................

Thetta er thad sem hefur drifid a daga mina herna i Afriku sidustu daga. Eg er enn a thvi ad elska allt og alla og se fram a ad thad se ekkert ad fara ad breytast.
Dagurinn i dag var rolegur. Vid settumst bara ut i solina og sleiktum hana eins og forvitnir hundar, tokum gongutur um svædid og lagum eins og skotur fyrir framan sjonvarpid og horfdum a Smallville. Svo er Nairobi Daytrip dagur a morgun.
Thangad til næst.

-Sigridur Olafsdottir

 

 

cimg3938.jpg
Eg og Fey ad fara ad kljast vid uppvaskid i BOC.

cimg3930.jpg
Teafields

cimg3976.jpg
The Nairobi Slums

cimg3964.jpg
Eg ad fara yfir verkefni og merkja vid i Slums-skolanum.

cimg3977.jpg
Eg og Marlose i African Impact rutunni.

cimg3979.jpg
Swahili og solbad a svona lika fallegum laugardegi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá hvað þú hlýtur að vera að njóta þin í botn þarna úti...og sætu börn, jii! :) Haltu áfram að hafa gaman og hafðu það gott Sigga. :)

Særós (IP-tala skráð) 8.1.2011 kl. 19:15

2 identicon

gaman að þú sért að blogga, ég fylgist með!

gangi þer vel, stefán

Stefán Svan (IP-tala skráð) 8.1.2011 kl. 19:20

3 identicon

Æði blogg sigga mín!

og frábært að það sé gaman þarna! :D

plís samt ekki lengja dvölina að eilífu!

hafðu það awesome!:D

Helga H (IP-tala skráð) 8.1.2011 kl. 20:17

4 identicon

Frábært blogg elsku Sigríður....Knús og góðar kveðjur til þín...Farðu varlega.... 

Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 8.1.2011 kl. 20:54

5 identicon

Hæ bjútí, æði að það er gaman :D Gaman að heyra frá þér! Hlakka til að fá næsta blogg:D

Selma (IP-tala skráð) 8.1.2011 kl. 22:42

6 identicon

Komst ekki hjá þeirri staðreynd að þú ert í partý skónnum á öllum myndunum, er partý all day, every day í afríku? like á það :D

Shit hvað ég er að fýla það að fá ferðsögu Siggu beint í æð, í staðinn fyrir að bíða! Bíð spennt eftir næsta :)

Ester (IP-tala skráð) 9.1.2011 kl. 15:05

7 identicon

Elsku Sigríður.  Njóttu dvalarinnar og þessa ævintýris í botn en vertu samt alltaf varkár.  Við eru stolt af þér og hlökkum til að lesa um ný ævintýri á blogginu þínu.  Ástarkveðjur og þúsund kossar frá Reyðarfirði.

Guðlaug Árnadóttir (IP-tala skráð) 9.1.2011 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband