Žessi sem var skrifuš hér og žar viku nr. sjö..

Hallo. I dag eru 9 dagar eftir af thessari Kenyaferd sem hefur verid aaalltof fljot ad lida. Eg er buin ad vera herna atta dogum lengur en eg ętladi til ad byrja med thvi eg var ekki tilbuin ad fara heim strax, en eins og eg bjost vid hefur ekkert breyst med thad. Eg er byrjud ad hugleida thad ad finna mer bara einhvern random keynamann og sla thvi upp i kęruleysi og gifta mig a nęstu niu dogunum sem eg a eftir svo eg thurfi ekki ad fara ad heiman til kalda landsins sem eg mundi einu sinni hvad heitir.
Anyway, her er thad sem gerdist viku sjo..

----------------------------------------

Daginn eftir voknudum vid snemma, fengum okkur morgunmat heima i husi og bidum eftir bilnum okkar til Masai Mara. David og Joseph voru komnir fyrir utan hja okkur kl. rumlega sjo og vid logdum af stad. Ferdin tok um fimm tima og vid vorum komin i Ol-moran budirnar um hadegi. Vid fengum okkur hadegismat og komum okkur vel fyrir. Vid Nicola og Ellen vorum saman i tjaldi, Katharina og Marloes og svo Sam og Lisa. Vid hittumst svo i setustofunni og fengum okkur ad drekka og spjolludum thangad til klukkan vard half fjogur og vid forum i game drive. Vid saum antilopur, villisvin, fila, giraffa, sebrahesta, wilderbeast, buffalo og fleira og saum svo ljon rett i endann. Fyrst saum vid bara eina ljonynju med milljon bila i kring sem sat bara hin rolegasta og brosti i myndavelina. A leidinni til baka hittum vid svo a ljonafjolskyldu upp a sjo, atta stykki bara rokkandi i modju Mara. Vid heldum svo til bara i budirnar og sturtudum okkur og gerdum okkur tilbunar fyrir kvoldmat. Sturtan i tjaldi nr. sjo akvad ad kveikja ekki a ser thannig ad vid thurftum ad handthvo okkur ur vaskinum en thar sem heita vatnid var brunt thurftum vid ad nota kalda vatnid. Eftir thad hressandi bad forum vid i kvoldmat. Thar fengu allir masaiadress til ad klędast i matnum sem vid bordudum uti. Vid vorum sjo thęr glęsilegustu masaiakonur sem sest hafa i Masai Mara. Vid fengum okkur einn, tvo bjora med matnum og settumst svo vid eldinn og spjolludum. Vid Marloes, Nicola og Katharina vorum komnar langt med ad plana hina fullkomnu Europe-trip sumarid 2012 thar sem verdur stoppad a Islandi i viku og farid hringinn og flogid svo til Englands og skroppid til Manchester, Liverpool og London og heim til Nicolu i Chester og skroppid svo til Dublin um eina helgi. Svo yrdi flogid til Amsterdam og skodad sofn og millur a treskom og gert allt thar sem er loglegt. Svo myndum vid enda i Thyskalandi og rokka i Hamborg og Berlin. Folk byrjadi ad tynast inn i tjoldin og fyrr en varir vorum vid Nicola bara tvęr eftir, bunar ad fa okkur sitthvorn Tuskerinn i vodbot spjallandi vid masaiann Simon og muslimann Ali sem badir unnu i budunum. Vid toludum um samkynhneigd i Kenya, masaiahjonabond og sambond milli hunda og manna i Evropu og allt thess a milli. Okkur var lika bodid ad giftast Simon fyrir 10 kyr. Thegar nog var komid forum vid inn i tjald ofur "hljodlega" og forum ad sofa.

Daginn eftir voknudum vid og fengum okkur morgunmat og vorum tilbunar i game drive klukkan sjo. Vid vorum bunar ad pakka nidur ollu doti og checkudum out ur thessum budum. I game drivinu saum vid fullt af dyrunum sem vid hofdum sed daginn adur en saum svo lika blettatigra sem lagu thrir undir tre i leti. Vid saum lika fleiri ljon. Thar var eitt stort karlkynsljon passandi litlu o svo sętu ljonsungana, sem eg akvad ad skyra Arna og Braga eftir fjorkalfunum fręndum minum a Reydarfirdi sem voru bunir ad panta ad eg myndi nefna eitthvad eftir theim, a medan ad skvisurnar foru ad veida. Vid stoppudum svo hja The Masai River og saum fullt af flodhestum og nokkra krokodila. Vid bordudum svo thar hadegismat, klukling, braud, jogurt, safa, banana og fleira gummeladi og heldum svo leid okkar afram. Vid saum m.a. struta, nokkra giraffa og svo svona lika myndarlega filahjord a vegi okkar eftir hadegi. A leidinni upp i budir forum vid i Masaiathorpid hans Josephs thar sem vid fengum leidsogn um thorpid og okkur var sagt fra lifi masaianna. Vid Nicola komumst ad thvi ad 10 kyr fyrir tvęr eiginkonur vęri frekar cheap og vid urdum ekki litid modgadar. Vid fengum svo ad rolta einn hring um markadinn og vorum allar hrifsadar i sundur thannig ad thad var bara every man for himself. Eg let minn masaia halda a nokkrum hlutum tho svo ad eg hefdi ekki efni a ad kaupa tha. Thegar ad vid vorum komin meira en halfann hring byrjadi ad rigna. Vid hunsudum thad bara thangad til thad for ad hellidemba thannig ad storu masaiateppi var hent yfir mig og vid thurftum ad hlaupa inn i kofa. Vid vorum tharna inni i "anddyri" kramin saman, eg ein og svona tiu masaiar allir oskrandi eitthvad hver a annan a theirra tungumali. Eg borgadi fyrir mitt glingur og sem betur fer var Joseph hja mer svo ad their myndu ekki lata mig borga of mikid. Vid bodum eftir ad rigningin myndi skana, trodin hvert upp vid annad. Mer fannst eg ogedslega toff, mega svalur masaii. Vid fundum svo loksins oll hvort annad og hoppudum upp i rutu. Eftir ad vid komum aftur i budirnar, thar sem vid Katharina deildum thessu svona lika luxustjaldi, henti eg mer i o svo langthrada sturtu i konungssvitunni okkar sem varla er hęgt ad kalla tjald. Vid forum i kvoldmat um half atta leytid, sem vid hofdum pantad fyrr um daginn. Vid Marloes fengum okkur beef stroganoff en restin fekk ser fisk. Thetta var thriggja retta maltid sem smakkadist guddomlega og thegar allt var buid ad eta upp til agna satumst vid vid eldinn og sumir fengu ser drykk. Vid spjolludum um olikar menningar landa okkar og eg reyndi med miklum erfidum ad utskyra fyrir theim ad ordin rassgat og rusina eru notud yfir kruttleg fyrirbęri eins og hvolpa og born a Islandi, en eins mikid og eg reyndi hljomadi raisin asshole aldrei kruttlega i theirra eyrum. Vid komumst lika ad thvi ad i Hollandi eru kruttleg born kollud litid prump og i Thyskalandi litill skitur. Hvad er ekki kruttlegt vid thad? Vid forum svo ad sofa i fyrra fallinu i rumum sem voru buin til i himnariki sem hitapuda a milli.

Vid voknudum snemma a sunnudagsmorgninum og vorum komnar nidur i setustofu kl. sex. Vid forum i sidasta game drivid og saum medal annars svartann nashyrning. Vid forum svo aftur upp i budir, fengum okkur morgunmat og tokum saman dotid okkar. Vid kvoddum Joseph thvi hann ętladi ekki med okkur aftur thvi hans programmi med African Impact var lokid og hann ętladi aftur heim i Mara i sma tima thangad til hann myndi fara aftur i skolann. Vid heldum svo heim til Bracken og vorum komin thangad um fjogur leytid. A leidinni helt afram ad rigna og thad voru timar sem vid saum varla ut um framruduna og thurftum ad fara helmingi hęgar sem lengdi ferdina tho nokkud. A medan ęfdi eg breska hreiminn minn med Nicolu og lęrdi fullt af nyjum ordum eins og wonky og famished og komst ad thvi ad eg er med mjooog myndarlegann ameriskan hreim en mjog posh-legann hreim thegar eg reyni ad tala med breskum hreim. Thegar vid komum upp i Bracken hittum vid Megan fra Englandi sem var sett i Tafuta-herbergid med mer og Marloes og er her a vegum ACTS og ętlar ad vera her nęstu thrja manudina. Eg kikti adeins i tolvuna til ad kikja hvort eg ętti flug heim. Thau heldu afram ad rofla um netfangsvesen og eg greiddi ur thvi og sendi theim til baka og krossadi fingur ad allt myndi reddast daginn eftir og ad eg thirfti ekki ad fljuga til London og vera thar nęstu tvęr vikurnar. Vid komumst ad thvi ad astandid sidasta fimmtudag hafdi ekki verid eins slęmt og haldid var. Thad var einhver sem nytti ser rafmagnsleysid og braust inn i Brackenhurst til ad stela gręnmeti. Um kvoldid var allt rafmagnslaust og eg sofnadi um niu leytid.

Daginn eftir vaknadi eg frekar snemma og for fram ur og hitti Ellen sem var a leidinni ut um dyrnar og gaf mer stort knus og oskadi mer til hamingju med afmęlid. Eg leidretti hana og sagdi henni ad afmęlid mitt vęri ekki fyrr en eftir tvo daga. Hun akvad thratt fyrir thad ad gefa mer afmęlisgjof sem var otrulega sętt, marglitad, afriskt halsmen. Thegar allir voru tilbunir forum vid i morgunmat. Thar sem thetta var sidasti dagur Katharinu hafdi eg bedid Patrick fyrir helgi ad toga i nokkra spotta i eldhusinu og galdra fram ponnukokur. Vid komum inn i matsal og thad fyrsta sem vid saum voru thessar girnilegu ponnukokur. Vid stofludum theim a diskana og hamudum thęr i okkur eins og svangir hundar. Marloes, Katharina og Nicola gafu mer afmęlisgjof adur en vid forum nidur a skrifstofu sem var litid, sętt afriku myndaalbum med fullt ad myndum af okkur ollum og hopmyndum hedan og thadan. Vid kvoddum Katharinu med tarin i augunum og heldum af stad i verkefnin. Vid fengum frekar leidinlegt vedur thann dag, ekki mjog romantiskt valentinusardagsvedur, og rett adur en vid vorum sottar byrjadi ad rigna. Vid vorum mjog latar thann daginn og kenndum vedrinu um. Vid satum inni a skrifstofu og klipptum ut bokstafi og plonudum hvernig skolastofurnar yrdu maladar. Thegar komid var upp i Bracken kikti eg a e-mailid mitt og fekk svar fra LastMinute um ad eg gęti ekki breytt fluginu minu fyrst ad eg hefdi ekki haft samband fyrr en sama dag og flugid atti ad vera. Eg skrifadi crazy-brjalad haturs e-mail til baka og let Nicolu fara yfir thad og hreinskrifa thad med flokinni fullordins ensku, thvi eg hafdi ju fyrst samband vid thau a midvikudaginn. Eg for inn a skrifstofu til ad na i simakortid hennar Marloes fyrir hanaog drulladi yfir LastMinute vid Patrick. Thegar eg sagdi Carmen sorgarsogu mina sagdi hun mer ad hafa bara samband vid Kenya Airways beint. Eg gerdi thad og fekk fluginu minu breytt, ekkert vesen, og thurfti ekkert ad borga. Eg blotadi LastMinute i sot og osku en dansadi gledidans yfir ad ollu flugveseni var lokid. Eg hringdi aftur i Iceland Air thvi eg fekk Nairobi-London flugid ekki fyrr en fjorum dogum eftir og breytti London-Keflavik fluginu samkvęmt thvi. Eg thirfti tho ad bida i London i 15 klukkutima en thad er vist talinn finn timi til ad ęfa breska hreiminn minn og kynnast minni bresku hlid sem su ameriska er vist buin ad kuka yfir svona lika hressilega. Eg thurfti tho ad borga breytingargjald aftur en oh well, you win some, you lose some. Eftir mat profudum vid Nicola og Marloes ad baka cake in a cup i orbylgjuofninum sem heppnadist svona lika glęsilega og smakkadist guddomlega. Vid Nicola akvadum ad vaka eftir nyju stelpunni sem atti ad koma um kvoldid og rett thegar vid vorum ad fara ad gefast upp og fara ad sofa kom Eric inn um dyrnar med Fernondu fra Mexiko. Vid spjolludum adeins vid hana og forum svo ad sofa.

Daginn eftir voknudum vid og forum i morgunmat. I BOC teiknudum vid a veggina og akvadum hvar allt atti ad vera og toludum vid kennarana um myndir. Eftir porridgepasuna for eg med Faith til Limuru med matatu og vid keyptum inn fyrir afmęlid mitt daginn eftir. Vid keyptum hrisgrjon, tomata, gulrętur, hvitkal, kex, djus, nammi og afmęliskoku og eg gekk med pokann a bakinu um Limuru african style. Vid fengum okkur hadegismat upp a mukimo og kjotkassu adur en vid tokum annan matatu aftur upp i BOC. Vid heldum afram ad teikna thangad til vid vorum sott. I rutunni a leidinni hittum vid Monu og Alan fra Kanada sem hofdu komid fyrr um daginn. Vid lentum i grehenjandi rigningu a leidinni og hagleli a tima. Um kvoldid bjuggum vid til adra cake in a cup sem var o svo god. 28 more eggs to go. Vid Marloes, Nicola og Sam ętludum ad fara ad sofa a svona 10 min. fresti a svona thriggja klukktima timabili og vid gerdum thad a endanum, eftir sma Time Warp og Twips action og fjoldann allan ad YouTube vidjoum af hinum undarlegustu donsum fra okkar heimalondum. Thegar allir voru farnir ad sofa sat eg ein eftir inni i stofu skrifandi i dagbokina vanręktudu viku eftir a, njotandi sidustu klukkustunda taningsęvinnar, thegar havęrustu thrumur og eldingar sem eg hef heyrt byrjudu ad oskra a mig fyrir utan gluggann. Eg akvad ad segja thad gott og grof mig undir sęng og sofnadi i seinsasta skiptid sem taningur.

Daginn eftir vaknadi eg med bros a vor, komin i fullordinna manna tolu, rett skridin inn i thritugsaldurinn. Eg fekk knus og kossa og hamingjuoskir fra sjalfbodalidunum og for i morgunmat med ofur-svala afmęlishattinn sem eg hafdi utbuid daginn adur. Vid forum svo nidur a skrifstofu og bidum thar i sma stund og rett adur en vid fengum ad stiga fęti upp i rutu komu African Impact og ACTS staffid syngjandi og dansandi og afrikutrommandi ut ur skrifstofunni, syngjandi Til Hamingju Med Afmęlid Sigga og gafu mer ugalibitahlunk med sukkuladi hellt yfir og skeid til ad skera. Eg skar og gaf ollum og knusadi og kyssti thau fyrir. Vid heldum tha i BOC, fjorum fleiri en venjulega, settum upp afmęlishattana og eg helt a ugalikokunni og reyndi ad halda henni a disknum. Vid forum med the noobs i skodunarferd um BOC og eg syndi theim Michael :). Vid letum thau svo teikna og mala og thokkudum Gudi fyrir Lydiu og hennar teiknihęfileika. I porridgepasunni eftir porridge gafum vid theim kex og brjostsykur. Eric og Benard komu og heilsudu upp a okkur og fengu ser kex med okkur i tilefni dagsins og vid syndum theim thau undraverk sem voru ad myndast i skolastofunum. I hadeginu fengum vid hrisgrjon og gręnmetisgums og afmęliskakan var skorin a medan ad afmęlissongur var sunginn. Patrick kom snemma thann daginn og vid vorum komin i Bracken um tvo leytid og vissum ekki hvad vid attum ad gera af okkur svona snemma dags. Vid Nicola og Sam akvadum ad bua til major afmęliskoku sem var cake in a cup, bowl and a plate. Vid unnum hordum hondum og endudum uppi med thessa svona lika glęsilegu kastalakoku. Vid hentum a hana glassur og kertum og letum hana inn i isskap a medan vid forum i mat. Eftir mat keypti eg mer internet og bloggadi um vikuna a undan. Eg helt svo upp i hus og vid prufudum kokuna glęsilegu. Helmingurinn af lidinu var farinn ad sofa en eg bles a kertin tuttugu og oskadi mer og vid redumst a kvikindid. Vid gatum langt fra thvi klarad hana en nortudum tho sma og grilludum sykurpudagirdinguna a kerti. Eg sofnadi svo fljotlega eftir thad, eftir frabęrann afmęlisdag.

Fimmtudagurinn var frekar leidinlegur eins og 17. februar hefur verid sidustu tuttugu arin, en eg lifdi hann af. Vid forum i morgunmat og okkur var skutlad i verkefnin eins og venjulega. Vid heldum afram ad mala og giraffinn minn vard fallegri med hverri minutunni. Thegar vid komum aftur upp i Bracken forum vid Marloes og Nicola inn a skrifstofu og fylltum ut mat um verkefnin okkar, African Impact og reynslu okkar sem sjalfbodalidar i Kenya. Eg vil meina ad enskan min se frekar agęt, thar sem enska er mitt annad tungumal ...thangad til eg tharf ad tja mig um eitthvad svona med flokinni ensku. Thegar stelpurnar voru bunar og eg ekki einu sinni halfnud foru thęr a internetid og eg reyndi ad klara, thangad til Charity fann eiginmann handa mer og kenndi mer Kata-dansinn. Um kvoldid satum vid bara inni i stofu og spjolludum og forum svo snemma ad sofa.

-----------------------------

Thetta var vika sjo. Vika atta er buin ad vera god so far eins og fyrri vikur. Margt spennandi framundan, en heimferdin er tho ekki talin med i thvi. O thu fagra Afrika, hversu heitt eg mun sakna thin. Eg mun grata mig i svefn bordandi fimm skalar af surmjolk a hverjum degi thegar eg kem heim, knusandi vini og vandamenn med hugann i verold blokkumanna.
Sęl ad sinni.

-Sigridur Olafsdottir

 

img_3234.jpg
Svolustu masaiar sem sest hafa i Masai Mara

img_3387.jpg
Just blowin' horns and stuff..

p1050830.jpg
Eg og blettatigrarnir

p1050965.jpg
Sigga, Nicola, Marloes, Katharina, Lisa, Sam

img_0358.jpg
Arni og Bragi :)

img_3465.jpg
Afmęlissongurinn

img_3468.jpg
Ugalikakan "ljuffenga"

img_3484.jpg
Michael med hinn ofur svala afmęlishatt


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef žś finnur žér mann til aš giftast žarna śti er ég aš koma ķ heimsókn til žķn į nęsta įri, en ef ekki skal ég grįta meš žér žegar žś kemur heim hlakka til aš sjį žig, ég get lįnaš žér masai kanga sem žś getur grįtiš ķ svona til aš byrja meš :)

Ósk (IP-tala skrįš) 22.2.2011 kl. 21:17

2 identicon

Elsku Sigrķšur okkar. Viš erum rosalega montnir meš aš eiga nafna hlaupandi um merkur Afrķku. Til hamingju meš afmęliš kęra fręnka. Hlökkum til aš hitta žig og fį feršasögur. Risaknśs frį mömmu og pabba.

Žķnir fręndur Įrni og Bragi

Gušlaug Įrnadóttir (IP-tala skrįš) 22.2.2011 kl. 21:54

3 identicon

žś ert svo mikill tśristi :“)

Ester (IP-tala skrįš) 28.2.2011 kl. 17:53

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband