Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2011

Þessi sem var skrifuð hér og þar viku nr. fjögur..

Jæja. Nu thegar klukkan slær 20:02 herna i Kenya finnst mer tilvalid ad lata adeins leka ur ferdasogunni. Allt gengur vel eins og fyrri daginn og obærilega stutt eftir af thessari o svo frabæru afrikuferd.

--------------------------

Daginn eftir var ovenju erfitt ad vakna, enda manudagsmorgun og seinni helmingur dvalarinnar ad byrja. Vid Marloes maludum eins og brjalædingar thann dag en Eric og Joseph masaii komu lika ad hjalpa og voru til hadegis.

--------------------------

Eg vaknadi hress daginn eftir. Hress as in gat-varla-stadid-upp-ur-ruminu-af-threytu-en-eg-var-i-ruminu-allt-gærkvold-og-vil-ekki-lita-ut-eins-og-hinn-rumliggjandi-letihaugur-sej-eg-i-raun-er. Vid maludum og maludum thegar komid var i BOC eins og fyrri daginn. Thegar porridge-pasan var buin kom Maureen og eg settist nidur med henni og Daniel og vid ræddum um Michael og Sponser a Child ferlid. Daniel sagdi okkur allt sem hann vissi um Michael og fjolskylduadstædur hans. Michael Mwangi er 5,8 ara gamall, a thrju systkini og byr hja einstædri modur sinni sem vinnur vid ad pussa og selja endurnyjada sko, en pabbi hans hafdi daid i fyrra. Svo kom pastor Mary og vid akvadum ad heimsækja Mwangi fjolskylduna næsta midvikudag, eftir viku. Allt otrulega spennandi! Vííííí.

Vid settumst adeins ut i solina thegar heim var komid og forum svo fljotlega i mat. Eftir mat for Kathy a netid og vid Marloes og Nicola spiludum a spil. Vid byrjudum a ad spila undarlega hollenska utgafu af olsen olsen og spiludum svo skitakarl med adeins breyttum reglum en thann sem eg thekki. Svo thegar Kathy kom trodum vid henni inn lika. I lok kvoldsins var eg ein eftir fyrir framan sjonvarpid horfandi a Raising Helen og endann a Nick & Norah's.

--------------------------------

Daginn eftir voknudum vid og heldum af stad i The Feeding Program. Thegar thangad var komid akvad meltingarkerfid i mer ad taka ovenju illa a moti morgunmatnum og eg stod sem eg væri haoldrud og red ekki vid stærra verkefni en ad dreyfa saltinu. Thrjoski islendingurinn i mer hardneitadi fyrir ad lata sækja sig fyrr og taka thvi rolega thad sem eftir var af deginum, thratt fyrir morg bod. En a leidinni aftur upp i Bracken leid mer mun betur, enda buin ad vera siropandi og fretandi i lok Feeding Program-sins. Vid komum vid i Limuru a leidinni til ad prenta ut myndir. Vid fengum okkur svo hadegismat i Bracken med Patrick, Eric og Charity. Vid hefdum notid thess betur ef milljon manna gagnfrædiskolinn sem var i Bracken thessa stundina hefdi ekki verid i mat a sama tima, en thessa nokkru daga sem thau voru her voru thau allsstadar. Vid bordudum hamborgara og franskar i hadegismat og eins og fyrri daginn endadi eg a ad deila med theim allt og miklum fanytum frodleik um Island. Hverjum finnst EKKI gaman ad vita ad thad se isbud i Reykjavik sem heitir IsLand???
Leidinni var svo heitid i Mukeu-skolann fyrir andlega fotlud born, thar sem vel var tekid a moti okkur. Vid hjalpudum korkkunum ad taka til og thrifa og lekum svo vid thau eftir a. Vid forum i hring og lekum nokkra thannig leiki og spiludum svo fotbolta. Eg get svarid ad einn af Mukeu-strakunum verdur næsti Rooney eda Sneijder eda jafn vel Gudjohnssen, eins og hann spiladi! uff... Thegar flestir voru bunir ad gefast upp a leiknum fekk eg friann hargreidslutima hja nokkrum Mukeu-stelpum sem komust ekki yfir thad hvad harid a mer var mjukt og fallegt. Hros sem eg fæ aldrei! Eg elska Afriku!

Um rumlega niu leytid hringdi eg i Esteri og taladi vid hana i dagodann tima. Eg sagdi henni allt thad letta fra Afrikuævintyrinu minu og hun sagdi mer thad sem hafdi gerst heima a skeri a medan eg hafdi verid i burtu, sem virdist alltaf vera meira en thad sem gerist thegar madur er heima.

----------------------------

Daginn eftir voknudum vid af værum svefni og forum i morgunmat eins og venjulega. Adur en vid forum a skrifstofuna forum vid a ACTS skrifstofuna og nadum i peningana fyrir leigubilstjoranum og rutumidana okkar til Mombasa. Okkur var svo skutlad i BOC og vid byrjudum ad mala. Vid klarudum ad mala fyrstu umferd i ollum herbergjum og lekum vid krakkana i pasunum. Vid fengum ugali og baunir i hadegismat eins og kennararnir og krakkarnir og vorum thess vegna of saddar fyrir samlokurnar okkar. Eg gaf byggingarmonnunum myndirnar sem eg hafdi prentad ut af theim og tok fleiri sem eg lofadi ad prenta ut. Benard, Patrick og Eric komu svo og sottu okkur um hald fjogur og skutludu okkur i swahilitima. Thar lærdum vid um sognina "ad vera" eitthversstadar, sem er o svo flokin, midad vid hvad swahili er audveld allavegana. Vid lærdum lika vikudagana og nokkra liti. Thegar vid komum upp i hus klarudum vid Marloes ad pakka fyrir Mombasa og forum svo i mat. Thar hittum vid Carla og Rachel og kvddum thær en thær voru ad fara ut a flugvoll seinna um kvoldid og fljuga aftur til Astraliu. Thegar vid komum til baka beid bilstjorinn okkar eftir okkur og vid logdum af stad til Nairobi. Tvær ACTS-skrifstofugellur fengu far med okkur en thær voru lika a leidinni til Nairobi. Vid bidum a sma stund a rutustodinni og satumst fyrir framan hrææædilega franska sapuoperu sem var buid ad enskutala yfir. Um niu leytid fengum vid ad setjast inn i rutu, thessa svona lika finu rutu med godum sætum og svolum ljosum (I'm a dork) og logdum svo af stad halftima seinna. Leidin til Mombasa tok tæplega atta tima med nokkrum stuttum stoppum. I rutunni voru ljosin slokkt og allir gluggar lokadir og allt ordid dimmt uti enda atti thetta ferdalag ser stad um midja nott og thess vegna fullkominn timi til ad sofna adeins a leidinni. Bara ef ad helvitis utvarpid hefdi ekki verid i botni allan helvitis timann hefdi madur kannski getad blundad orlitid. Nei, nei. Hver er ekki i Hey-hlustum-a-of-hatt-stillta-rututonlist-studi um midja adfaranott fostudags i atta timta rutuferdalagi?? Vid vorum komnar til Mombasa um rumlega fimm um morguninn og strax og vid stigum fæti ut ur rutunni toku hrægammaleigubilstjorar a moti okkur sem vildu olmir skutla okkur a hotelid okkar en thar sem nu thegar var buid ad panta leigubil fyrir okkur thurftum vid ad olnboga okkur i burtu ad bidstofunni. Vid bjuggumst vid bilstjoranum kl. sex thannig ad vid thurftum ad bida adeins, en thar sem hann var afriskur i hud og har kom hann ekki fyrr en 06:40, eftir eins og halfs tima bid. Thegar a hotelid var komid var okkur sagt ad vid fengjum ekki herbergid okkar fyrr en kl. tiu, sem var tha eftir tæplega thrja tima. Vid akvadum tha ad fa okkur morgunmat og rolta i bankann og kikja adeins i kringum okkur. Vid fottudum svo thegar vid skodudum rutumidann okkar til baka ad hann var skradur a manudaginn i stadinn fyrir sunnudaginn, en gæinn i lobbiinu sagdi ad vid thirftum ad far sjalfar nidur a rutustod og fa nyjann mida. Vid satumst svo bara nidur i lobbiid og bidum til tiu. Tha var okkur sagt ad herbergid yrdi tilbuid kl. ellefu. Vid ondudum rolega inn og ut og fengum okkur sæti aftur. Eg akvad svo ad kikja adeins a internetid og senda ollur afmælisbornum dagsins facebook-kvedju, en 28.januar er afmælisdagur pabba, Krisjonu og Heidu. Svo kl. ellefu fengum vid loksins herbergid okkar. Vid komum okkur fyrir, kveiktum a sjonvarpinu, sturtudum okkur (i sitthvoru lagi) og vorum komnar nidur i lobbi klukkan eitt thvi thar ætludum vid ad hitta turistaferdagæjann. Vid bokudum bæjarferd um Mombasa daginn eftir og hugsudum um snorklingferd a sunnudaginn. Vid roltum svo adeins nidur a strond sem er mjog stutt fra hotelinu. Thar toku solumenn og turistaferdabokunarmenn vel a moti okkur og ridludust a okkur eins og gradir hundar. Vid hristum tha af okkur og settumst inn a veitingastadinn Il covo og fengum okkur sushi. Thar missti eg sushi-meydominn med thvi ad fa mer sushi i fyrsta skiptid a ævinni, hollendingnum til mikillar furdu. Vid fengum okkur blandadann sushidisk saman sem var o svo godur og eg furdadi mig a thvi af hverju i oskopunum eg hefdi ekki profad sushi adur. Vid slendgum okkur svo adeins i solina og lagum eins og rotadar i thonokkurn tima. Vid hoppudum svo upp i leigubil eftir ad hafa barid verdid hans adeins nidur og hann skutladi okkur i Nakumatt-supermarkadinn og svo aftur til baka. Thar keyptum vid fullt af hollu fædi ...djok. Vid forum svo i fina pussid thegar vid komum upp a hotelherbergi og meira ad segja raudi spari hatturinn var settur i harid. Vid gluggudum i matsedilinn fra hotel-veitingahusinu/sportbarnum og akvadum ad fara ekki lengra en thad i kvoldmat. Vid pontudum okkur kjukling med rjomapiparsosu og ugali og chapati, sem var ljuuuffengt! Eg fekk mer thrja bjollara og hunsadi samviskuna sem thvi fylgdi thegar Marloes helt ser i fantanu og sannfærdi mig ad thrir Tuskers væru brin naudsyn til ad halda thvi afram ad kynnast afriskri menningu. Jafnvel thott klukkan væri bara atta. Thegar maturinn for ad meltast helltist threytan yfir okkur enda vid ekki bunar ad fa almennilegan svefn lengi lengi. Vid drottudumst upp i herbergi pg sofnudum a methrada.

----------------------------

Thetta er thad sem komid er fra thessari Mombasaferd en dagbokarskrif hafa ekki verid ofarlega a to-do listanum sidustu daga.
Ekkert nema spennandi timar framundan. Heimsokn til Michaels a midvikudaginn, Uganda næstu helgi, Masai Mara helgina thar a eftir og feik-snemma-afmælisveisla manudaginn thar a eftir. Eg læt fylgja nokkrar myndir.


-Sigridur Olafsdottir

cimg4306_1057090.jpg
Michael Mwangi. Hvad er thetta fallegur krakki?? ..med edalpos lika :)

cimg4308.jpg
O svo falleg born.

cimg4313.jpg
Malaragengid

cimg4315_1057094.jpg
Vid Marloes fyrir framan BOC

dsc07213.jpg
Afmæliskvedja fra Mombasa!
Til hamingju med afmælid Pabbi :)


Þessi sem var skrifuð hér og þar viku nr. þrjú..

Halló. Okei nog af rugli. Dembum okkur beint i ferdasoguna hina safariku.

-----------------------------------

Thegar vid komum heim fra Ambuseli beid Nicola eftir okkur i Bracken, en hun er nyji sjalfbodalidinn fra Englandi. Vid spjolludum adeins vid hana, lasum og horfdum a sjonvarpid thangad til vid forum i mat. Eftir thad for eg a internetid thar sem eg bloggadi og setti inn myndir. Stuttu eftir ad eg kom aftur upp i hus kom Lieze, en tha voru allir farnir ad sofa. Vid forum svo ad sofa fljotlega lika.

Daginn eftir vaknadi eg vid ad thad var ny stelpa ad koma en thad var hin 26 ara Katharina fra Thyskalandi. Vid forum svo i morgunmat og hittum hana thar en Eric var tha ad syna henni i kring. Benard skutladi svo okkur Marloes i BOC, medan ad nyju stelpurnar foru i Orientation. Vid syndum Marloes um allt i BOC og hun for svo med Daniel i PP3 og eg adstodadi Annie i PP1. Vid hjalpudum svo med porridge og forum svo aftur i sinhvora stofuna. Tha var Wambui komin og eg hjalpadi henni med ad teikna upp verkefni i bækurnar sem krakkarnir attu svo ad gera og svo merkti eg vid thegar thau voru buin. Vid hjalpudum svo vid hadegismatinn og bordudum okkar medan vid ræddum vid Daniel. Vid klarudum svo daginn og endudum a thvi ad sopa og moppa. Eric var ovenju snemma a ferdinni thannig ad vid thurftum ekkert ad bida. Nyju stelpurnar bidu eftir okkur i rutunni, tha nykomnar ur sinum verkefnum. Thegar vid vorum komnar heim fekk eg allt i einu hugljomun um ad fondra myndasogu vid The Little Red Hen soguna og for upp a skrifstofu og fekk armfylli af fondurdrasli. Vid akvadum svo ad fara allar i sma gongutur um Tea-fealdsid. Thegar vid komum aftur upp i hus voru Kanarnir bunir ad koma ser vel fyrir fyrir framan sjonvarpid og buin ad finna ESPN thvi thar var i gangi NFL-keppnin i ameriskum fotbolta. New York Jets a moti New England Patriots. Vid settumst bara hja theim og thottumst vita um hvad leikurinn snerist. Svo var farid i mat i halfleik. The Jets unnu svo ad lokum. Thegar Kanarnir voru farnir reyndi eg ad fletta a milli stodva og endadi loksins a The Golden Globes hatidinni og festist i thvi og horfdi a hana til enda a medan stelpurnar tyndust inn i rum hver a fætur annarri. Eg for svo satt ad sofa um tolf leytid thegar ad The Social Network var buin ad sopa til sin flestum verdlaununum sem hun var tilnefnd til, tho svo ad Jesse Eisenberg hafi ekki unnid i sinum flokki, mer til miiikillar furdu. Fokking Golden Globes.

-----------------------------

Daginn eftir vaknadi eg med hægra augad limt saman. Eg hafdi fundid fyrir merkjum um augnsykingu daginn adur en nu fylgdi extra mikid augngums i auganu sem var ordid frekar rautt og aumt. Eg var i PP3 mest allan daginn thegar eg var ekki ad vaska upp, sopa eda moppa. Krakkarnir voru m.a. ad læra samlagningu og ad skrifa upp mynstur. Eg held ad eftir thennan dag geti eg thekkt alla nemendur i PP3 med nafni, en thau eru um tuttugu stykki i theim bekk. Victory!! vuhuuu.. I hadeginu bordudum vid Marloes hadegismat inni a skrifstofu og eg lenti i thvilikum samrædum vid Daniel um hvernig thad myndi ganga fyrir sig ad styrkja eitt barn til ad fara i skola. Eg var virkilega farin ad spa i ad gera thad og var med hugann vid vin minn hann Michael i PP3. Vid bidum til kl. half fimm eftir rutunni okkar en tha hofdu their thurft ad fara og kaupa malningu og eitthvad kruderi fyrir malunina daginn eftir, og thar sem ad Afrikubuar thekkja thad ekki ad leggja fyrr ad stad, thurftum vid ad bida klukkutima lengur en venjulega. Thad  er tho ekki hægt ad segja ad staffid i BOC se leidinlegur felagsskapur thannig ad vid hofdum ekki miklar ahyggjur af thvi. Stuttu eftir ad vid komum upp i hus kom Ellen fra Thyskalandi fra orientation-inu sinu og heilsadi upp a okkur. Hun er adeins eldri en vid, en hun er i kringum fimmtugt og talar ekki mikla ensku.

------------------------------------

Daginn eftir voknudum vid og okkur var skutlad i verkefnin okkar. Marloes og Ellen komu med mer i BOC og vid forum i thad ad pussa veggjina i skolastofunum og staffaherberginu. Vid nadum lika ad mala fyrstu umferd a tveimur stofum. Okkur var svo skutlad upp i Brackenhurst og vid tokum thvi rolega thangad til vid forum i kvoldmat. Eg henti mer i sturtu um kvoldid og vid horfdum a endann a The Italian Job og forum svo snemma ad sofa.

-------------------------------------

Vid vorum mættar upp a skrifstofu kl. atta fostudagsmorguninn og heldum ad stad i The Slums i Nairobi. I thetta skiptid forum vid i Masaiskola stutt fra The Slums sem vid forum i vikuna a undan. I thetta skiptid vorum vid heldur fleiri en venjulega, en vid vorum sjo i stadinn fyrir bara tvær eins og venjulega. Vid vorum fmm African Impact gellur og Rachel og Carla. Vid byrjudum a ad fara a skrifstofuna og skrifa i The Visitors Book eins og vid hofum gert i nær ollum skolunum sem vid hofum heimsott. Svo var okkur skipt i skolastofurnar. Vid Kathy forum i fyrsta bekk og kenndum theim If You're Happy and You Know it og kenndum theim um likamspartana. Svo sungu thau fyrir okkur nokkur Masailog og audvitad Waka Waka. Svo var break-time og allir foru i storann hring og vid lekum nokkra leiki, m.a. afriska utgafu af Hlaup i Skardid. Vid Nicola kenndum theim svo Hokey-Pokey sem eg hef ekki farid i otrulega lengi og aldrei a ensku. Gott nokk. Svo for skolastjorinn med okkur i masaithorpid og syndi okkur inni i einn moldarkofann (sw= manyata). Thar var tekid vel a moti okkur og okkur var gefin mjolk, beint ur kunni liggur vid. Rachel var svo heppin ad fa poddu i sina mjolk, en hvad er mjolk an sma skordyra? Hakuna matata. Eg fekk svo ad halda a litlu, svortu masai-ungabarni sem var svo undurfagurt ad eg var mjog nalægt thvi ad hlaupa a brott med thad og horfa ei aftur. Vid forum svo i mollid eins og venjan er a fostudogum. Eg reyndi ad kaupa eins mikid af drasli og eg gat ef eg skildi ekki koma aftur, og eyddi aaallt of miklum pening i fullt af doti sem verdur orugglega aldrei notad. Allt i lagi med thad. Eg keypti lika fullt af afrisku nammi i supermarkadnum fyrir afmælid mitt a Islandi. Svo bidu Patrick, Eric og Maureen eftir okkur i rutunni fyrir utan mollid kl. half fjogur og vid heldum heim a leid. Thegar heim var komid foru stelpurnar ad kikja a myndir sen thær toku og fa fra hvor annarri. Eg sendi thær bara med myndavelina mina og for adeins nidra skrifstofu og fekk upplysingar fra Charity um Sponser a Child dæmid. Vid settum upp fund med Maureen, mer og Daniel a thridjudaginn i BOC til ad byrja ferlid. Eg for svo upp i hus og slengdi mer fyrir utan og sleikti solina a medan eg las The Happy Africa Foundation bæklinginn sem Charity gaf mer. Svo thegar stelpurnar komu drogu thær fram fleiri stola pg hlussudust nidur vid hlidina a mer og vid sleiktum solina upp til agna og forum svo i mat. Um kvoldid var bara horft orlitid a sjonvarp og spjallad um lifid og tilveruna, medan vid skodudum allt sem vid keyptum. 

-----------------------------------

Daginn eftir hofdum vid akvedid ad stilla engar vekjaraklukkur og sofa ut. Eg vaknadi kl. niu og for fram ur korter yfir. Tha voru allir vaknadir. Ad sofa ut i Afriku er orlitid frabrugdnara en a Islandi, apperantly. Eg fekk mer bara ristad braud uppi husi og vid slokudum rækilega a thangad til kl. eitt thegar vid forum i hadegismat. Vid lasum, skrifudum, horfdum a trash-tv og sleiktum solina. Planid var ad fara fjorar i sundlaugina hja The country club sem er stutt fra Brackenhurst en thad var orlitid skyjad thannig ad vid akvadum ad fara daginn eftir. Eg, Marloes og Kathy akvadum tha ad taka taxa til Limuru i stadinn og roltum thar um i nokkra tima. Eg prentadi ut nokkrar myndir og keypti nokkrar DVD myndir. Ekki var fleira keypt i theirri ferd, enda miklu eytt daginn adur. Eg keypti thrja DVD diska sem attu ad hafa um 20 myndir. Eg keypti thrja a 450 shillinga (675 kr.) en hafdi tho ekki miklar væntingar. Limuru heilladi mig alveg rosalega. Thratt fyrir ad eg hafi aldrei a ævinni upplifad sjalfa mig eins hvita og thann dag. Thad var mikid starad a okkur, hlegid af okkur og betlad af okkur. Hargreidslustofurnar voru liggur vid pappakassar sem buid var ad krota a Hair Salon, bokabudirnar hofdu ekki fleiri en um tuttugu bækur og veitingastadirnir seldu ekki helminginn af thvi sem var a matsedlinum. Rusl var a gotunum, bilar og hjol voru hænuskrefi fra thvi ad keyra a mann, skopussarar og vigtarar voru a hverju horni og vid thurftum ad borga helmingi meira fyrir allt vegna ljosrar hudar. En eg dyrkadi hvern einasta krok og kima af thessum bæ. Eg hef aldrei upplifad neitt annad eins og thetta er svo langt fra thvi sem eg er von, en thad var adallega thad sem eg elskadi, hvad thetta var odruvisi. Eg brosti ut ad eyrum a leidinni heim og horfdi a eftir bænum eins og hundur ut ur bil.
Thegar heim var komid skelltum vid okkur ut i solina hja Nicolu og Ellen thangad til vid forum i kvoldmat. Eg las The Happy Africa Foundation bæklinginn i thridja skiptid og gat ekki hugsad um neitt annad en Sponser a Child fundinn a thridjudaginn. Charity sagd ad ef ferlid gengur hratt fyrir sig og eg verdi ekki farin heim, gæti eg fengid ad heimsækja fjolskylduna og sja adstædurnar sjalf. Vid Marloes, Kathy og Nicola forum svo i Receptionid og fengum blakbolta og forum med hann ut a voll. Vid spiludum blak (sem eg lærdi loksins ad væri thad sama og volleyboll) i svona thrjatiu, fjorutiu minutur. Holland og England vs. Island og Thyskaland. I lokin hofdum vid enga hugmynd um hver hafdi unnid thvi vid vorum allar jafn lelegar og beygdum reglurnar adeins. Vid forum urvinda aftur upp i hus og fljotlega eftir tha i mat. Efti mat for eg i giftshoppid og splæsti i fullt af nammi fyrir lidid thvi vid hofdum akvedid ad hafa movienight. Thegar eg kom aftur upp i hus var Marloes buin ad profa DVD diskinn sem hun hafdi keypt i somu bud og eg og hann virkadi fullkomlega. Eg profadi svo einn af minum og hann virkadi mjog vel ...thangad til eg fattadi ad thad var ekkert hljod a honum. Og sama gerdist vid hina tvo. Vid endudum tha a thvi ad horfa a Love Actually sem Nicola hafdi komid med. Eg skildi eftir skilabod nidri hja astrolsku stelpunum og Carla kom og horfdi a myndina med okkur. Chickflick, nammi&snakk og fimm stelpur fra fimm londum. Laugardagskvold i lagi!

-----------------------------

Vid Marloes voknudum um atta leytid næsta morgun og forum i morgunmat og kiktum svo adeins a netid. Thegar vid lobbudum aftur upp i hus var frekar skyjad og nokkrir rigningardropar sem sau um thad ad skyggja fyrir planid okkar ad fara i sundlaugina. Vid tokum tha bara upp spilastokk og spiludum Cheat (lika thekkt sem Bullshit) thangad til vid fengum okkur hadegismat. Thegar vid komum aftur upp i hus var adeins farid ad draga fra solu. Eg sendi mommu sms um ad hringja i mig i simann uppi husi og eg taladi vid hana i nokkrar minutur. Vid Marloes, Nicola og Kathy satumst svo ut i solina og heldum afram ad spila Cheat. Vid spiludum, lasum, skrifudum og sleiktum solina thann daginn en litid annad var gert thangad til vid forum i mat. 

-----------------------------


Jæja. Thetta var thad helsta sem gerdist i minu lifi i sidustu viku. Eg bidsta afsokunar a bloggleti sem vard til thess ad nytt update kom ekki fyrr en i dag. Lifid er ljuft eins og fyrri daginn og fjorda vikan komin vel a veg og margt spennandi framundan. Eg bid ad heilsa heim a Island og eg vona ad flestir seu ad njota lifsins eins vel og eg er ad gera herna i Kenya. Takk fyrir ad syna mer athygli med thvi ad lesa thetta og eg vona ad bloggletin lati ekki sja sig i lok thessarar viku. Bless.

-Sigridur Olafsdottir

 
cimg4195_1056250.jpg
Bedid eftir hadegismat i BOC

cimg4197.jpg
Eg og BOC kennararnir

cimg4207.jpg
Solbad fyrir utan husid

cimg4215.jpg
Ad mala i nyja BOC husinu

cimg4217.jpg
Eg er natturulega besta manneskjan til ad stjorna murunaradgerdum

cimg4239.jpg
Leleg mynd, en Michael er gallajakkagæinn. Reyni ad na betri mynd fyrir næsta blogg.

cimg4242.jpg
Er algjorlega buin ad negla nidur afrisku moppunaradferdirnar.


Þessi sem var skrifuð hér og þar viku nr. tvö..

Jæja elsku netheima-Afrikufarar, tha er kominn timi fyrir sma skvettu ur ferdadagbok Sigridar Olafsdottur. Nuna er eg ad renna inn i thridju vikuna mina her, thratt fyrir ad mer finnst eg vera nykomin fra flugvellinum, a sama tima og eg er ad renna inn i sidasta manud æsku minnar thar sem eftir akkurat einn manud verd eg hvorki meira ne minna en tvitug og buin ad sofa eina nott a Sandbakkaveginum eftir yndislega Afrikuferd. O bojj..

.........................................

A sunnudagsmorgninum voknudum vid um half niu og forum i morgunmat. Kl. niu, thegar vid vorum bunar ad koma okkur vel fyrir undir solinni kom bilstjorinn okkar, Richard, og vid heldum af stad til Nairobi. Vid byrjudum a thvi ad fara i The David Sheldrick Elephant Orphanage og saum klukkutima syningu af litlum, otrulega kruttlegum filum sem verid var ad gefa ad borda og voru ad kæla sig og leika ser og a medan fengum vid soguna af verkefninu og hverjum fil fyrir sig. Eftir thad forum vid i Giraffe Center-id og fengum ad gefa giroffum ad borda. Vid forum svo i giftshopp-id og eg missti mig adeins i ad kaupa ymiskonar giraffadrasl. A leidinni heim forum vid i bud sem selur fullt af drasli sem heimamenn bua til sjalfir eins og skartgripi og leirtau. Thegar heim var komid var bara slakad a og svo seinni partinn byrjadi Liverpool-Manchester leikur sem vid horfdum a en strunsudum svo i kvoldmat med skeifu a andlitinu vegna lelegra urslita ur theim leik. Vid forum snemma ad sofa thad sunnudagskvold eftir langann og o svo heitann dag.

Daginn eftir voknudum vid um kl. half sjo, og fengum okkur morgunmat og heldum af stad i nyja vinnuviku. Thann dag hjalpadi eg Faith i eldhusinu. Eg hreinsadi korn, lagadi te og vaskadi upp leirtau. Svo thegar skolinn var buinn sopadi eg og moppadi. Thegar eg beid eftir Patrick og Eric, spurdi Daniel mig hvenær eg ætti afmæli. Eg sagdi honum thad og allir voru voda spenntir ad eg yrdi i Kenya a afmælinu. Eg thurfti thvi midur ad sprengja tha blodru og segja theim ad eg færi heim tveim dogum fyrir storafmælid. Eg thurfti tha ad horfast i augu vid sorgarsvipinn a lidinu og "I wish you could be here on your birthday"-id og var enn a ny hænuskrefi fra thvi ad afpanta flugid heim. Thegar vid vorum komin heim, forum vid Marloes a Safariskrifstofuna og fengum upplysingar um fullt af ferdum sem okkur langar ad fara i, eins og til Mombasa, Uganda, Masai Mara og Ambuseli. Vid akvadum ad skella okkur til Ambuseli um komandi helgi og gista eina nott, en bida eftir fleiri sjalfbodalidum til ad fara i hinar ferdirnar. Vid forum svo yfir a African Impact skrifstofuna og hittum a Charity og Patrick og eg gaf theim hardfiskinn sem eg kom med fra Islandi og var buinn ad vera allt of lengi i toskunni minni. Thau elskudu hann og atu hann upp til agna fyrsta daginn. Island 1. Holland 0. Djok.. Vid fengum okkur svo kvoldmat og sofnudum yfir Will & Grace.

...................................

Daginn eftir voknudum vid og fengum okkur morgunmat og hittum Charity, Patrick og Eric a skrifstofunni. Vid forum svo med Eric og Patrick i The Feeding Program i Limuru og hittum thar hina umtoludu Mrs.Dixon, en vid vorum bunar ad heyra ad hun væri frekar ..serstok. Hun var ekkert eins ognvekjandi og vid attum von a. Hun var bara mjog yndæl. Kolklikkud ju ..en ja, mjog yndæl. Vid Marloes stodum vid sitthvorn "sackinn" og settum hrisgrjon, korn, mais og dagblod til ad kveikja undir, i pokann hja folkinu. Tveim klukkutimum og yfir 300 manns seinna kom African Impact rutan. Vid forum i Limuru-mollid a leidinni heim thvi eg thurfti ad prenta ut nokkrar myndir. Vid forum svo upp i Brackenhurst og bordudum hadegismat med Charity, Patrick og Eric. Um tvo leytid heldum vid svo aftur i rutuna og forum i skola fyrir throskaheft born. Thar var sko vel tekid a moti okkur og vid lekum okkur vid thessi yndislegu og fallegu born thangad til rutan kom aftur. Okkur var svo keyrt aftur upp i Brackenhurst.

...................................

Svo hitti eg lika bilstjorann Bernard sem var godur vinur hennar Osk og vissi fullt um Island. Hann ætladi lika ad hjalpa mer ad finna vinylplotubud i Nairobi. Vid forum svo i verkefnin. Eg byrjadi ad hjalpa Daniel i PP3 og hjalpadi svo vid porridge. Eg gaf kennurunum myndirnar sem eg prentadi ut og thær voru voda hrifnar. Eg gaf sidan Daniel og Mary hardfiskinn og theim fannst hann algjort lostæti. Svo var sungid og dansad i PP1 stofunni og eg las fyrir thau ljodid My Bed is My Boat. Svo foru allir ad dansa vid Waka Waka. Ogedslega kruttlegt. Eg var meira ad segja plotud til ad taka Shakiradans, og dansadi eins og, well, islendingur. Svo thegar eg var sott var okkur skutlad i swahilitima. Thar lærdum vid heeelling af malfrædi og hvernig ætti ad pussla saman i settningar. Patrick sotti okkur svo og skutladi okkur upp i Brackenhurst. Vid forum svo i kvoldmat og eg akvad svo ad kikja a The Hitchhikers Guide To The Galaxy thegar vid komum upp i hus en eg sofnadi halftima inn i myndina. Eg vaknadi vid endacreditsid og skellti tha i tækid einum Smallville, en sofnadi svo aftur thegar eg var nybyrjud a odrum thætti. Thegar hann var buinn jatadi eg mig sigrada og skreid upp i rum.

Daginn eftir vorum vid mættar upp a skrifstofu klukkan atta og logdum svo af stad til Nairobi. I thetta skiptid forum vid i annad Slums, i skolann St. Francis. Thar eru um 95 krakkar, flestir munadarleysingjar eda born einstædra foreldra. Thar adstodudum vid vid kennslu og lekum vid bornin i hleinu. Vid lærdum fullt af leikjum og logum og kenndum theim Hofud, herdar, hne og tær a ensku. Svo um tolf leytid hittum vid Patrick og Eric aftur og their skutludu okkur i mollid. Vid stoppudum lengi i Masai markadnum og eg keypti mer fullt af drasli a vel pruttudu verdi. Vid skutumst svo adeins i supermarkadinn og keyptum nokkrar naudsynjavorur. Svo kom ACTS rutan um rumlega fjogur. Thar voru astralarnir, kanarnir, bilstjorinn David og vid Marloes. Vid vorum svo bara rolegar uppi husi thegar thangad var komid og brenndum hluta af sal okkar med thvi ad horfa a E! thangad til vid forum i mat. Vid skrifudum, lasum og horfdum a Smallville, en forum svo snemma ad sofa.

...................................

Vid voknudum um kl. half sex a laugardagsmorgni og vorum komnar fyrir utan hus kl. sex. Thar bidum vid i sma stund thangad til bilstjorinn okkar kom sem ætladi med okkur til Ambuseli. Med honum voru kokkur og leidsogumadur. Vid hoppudum upp i thennan svona lika myndalega Hummer med African Impact logoinu a bak og fyrir, og vorum komin i Amboseli National Park um fimm timum seinna. Thar settum vid upp budir og vid Marloes fengum thetta fina litla kulutjald thar sem vid komum okkur vel fyrir. Um eitt leytid fengum vid hadegismat, en kokkurinn okkar var buinn ad setja upp hid finasta eldhus og utbua, hvorki meira ne minna en spaghetti bolognese. Vid forum svo med leidsogumanninum okkar, sem er thessi skrautlegi fra toppi til taar masaii, i masaiathorp sem var stutt fra budunum okkar. Vid borgudum 1500 shillinga (2250 kr.) inn hvor og fengum thvilikan velkomnunardans og bæn. Svo tok einn masaiinn hring med okkur um thorpid og syndi okkur m.a. hvernig their kveikja eld ur asnaskit og syndi okkur inn i einn moldarkofann, medan hann sagdi okkur allt um masaiamenninguna. Svo reyndu their ad pota i okkur skartgripum sem their voru ad reyna ad selja a mordfjar og vid keyptum thrja hvor, sem verda orugglega aldrei notadir thegar lent verdur a Islandi. "En madur fer ekki i masaiiathorp a hverjum degi", heyrdist i samviskunni. Rett er thad. Eg hugsadi med mer ad svona myndi eg vilja bua næst thegar eg kæmi til Kenya. Kannski samt ekki nema i svona viku eda tvær, til ad profa :) Hummerinn beid eftir okkur fyrir utan thorpid og thadan heldum vid af stad i gamedrive um gardinn. Thar saum vid medal annars sebrahesta, villisvin, struta, hyenur, hina ymsu fugla og fuuullt af filum. Medal annars filinn Rafn, sem eg skirdi eftir Rafni frænda i tilefni afmælis hans daginn eftir sem hann tharf ad eyda thetta arid an hinna arlegu filakarmella og stakrar blodru fra frænku sinni. Vid vorum svo komin aftur i budirnar um sjo leytid og fengum tha kjukling, kartoflur og ugali med spinati i kvoldmat. Ekki slæmt thad. Thad er annad en eg get sagt um klosettid, ef hægt er ad kalla thad thad, sem far frekar slæmt, en thad lysti ser sem kamar med holu i midjunni. Mjog ahugaverd klosettferd thar. Vid settumst svo vid eldinn og fengum soguna um uppruna masaia. Vid forum svo snemma ad sofa thvi vid thurftum ad vakna snemma.
Vid voknudum kl. half sex daginn eftir og fengum okkur kako og heldum svo af stad i game drive kl. sex i leit ad ljonum. Thvi midur saum vid engin ljon (sorry Steinunn) en vid saum fullt af filum, antilopum, hyenum og fleira. Vid heldum svo af stad heim um tæplega tiuleytid og vorum komin i Brackenhurts rumlega tvo.

........................................


Thetta var vika tvo i Kenya. Bara tæpur manudur eftir. Hrædilegt hvad timinn er fljotur ad lida.
Eg sendi hlyjar kvedjur til ykkar allra fra hinni o svo hlyju Kenya thar sem eg er, njotandi lifsins svona lika glæsilega.
Bless i bili.

-Sigridur Olafsdottir


cimg3997.jpg
Fill fra The Elephant Orphanage

cimg4016.jpg
Eg ad gefa ofur sæta girafanum ad borda

cimg4040.jpg
Litli, sæti, ofur kammo strakurinn ur BOC

cimg4050.jpg
Womboy, eg, Eunice og krakkinn hennar og Annie

cimg4083.jpg
Shakira who?

dsc06690.jpg
The Feeding Program

dsc06718.jpg
I skolanum fyrir throskaheftu bornin. Thessi stelpa var lika heyrnalaus ..og mjog vingjarleg :)

cimg4102.jpg
Fillinn Rafn

cimg4118.jpg
Vid Marloes ad dansa med Masaionum

cimg4126.jpg
Masaiathorpid

cimg4135.jpg
Tourguidinn okkar um thorpid, Thomas, inni i einum moldarkofanum

cimg4174.jpg
"Klosettid" okkar

dsc07051.jpg
Vid og kokkurinn vid ofurbilinn


Þessi sem var skrifuð hér og þar fyrstu vikuna..

Jæja tha. Nu er eg buin ad vera i Kenya i tæpa viku og buin ad sja og upplifa fullt af hlutum og hitta mikid af frabæru folki. Thar sem eg skrifa i ferdadagbokina a hverjum degi (I'm a dork) finnst mer tilvalid ad deila sma upplysingum ur henni eins oft og eg get.

....................

Eg gerdi mig til, klæddi mig, bar a mig solarvorn og tok til malariutofluna og svo heldum vid nidur i morgunmat. Vid vorum bunar ad komast ad tvi ad nyja stelpan het Marlose, var 18 ara og kæmi fra Hollandi og ætladi ad vera herna næstu atta vikurnar. I morgunmat fekk eg mer nokkra melonubita, nokkra ananasbita (I know, right??!) og bollu med smjori, asamt avaxtasafa og tei. Ekki ovenjulegur morgunmatur. Vid forum svo aftur upp i hus og bidum eftir Eric og Charity. Thau spjolludu adeins vid okkur og vid forum svo oll i sinhvora attina. Lieze vard eftir til ad klara ad pakka en hun var ad fara ad vinna i Maasai Mara. Marlose for med Charity i orientation og eg for med Patrick i Body of Christ thar sem eg myndi eyda restinni af deginum. Eg byrjadi ad hjalpa Fey i eldhusinu en thar var eg m.a. ad gramsa i korninu og taka ut vondu kornin adur en thau voru svo sodin, skera nidur kal og hreinsa thad, vaska upp leirtau og skammta matnum handa krokkunum. Svo eftir mat fekk eg sma ad fylgjast med kennslu. A medan Daniel var i burtu var eg i hans bekk, en hann var ad kenna PP3 (5-6 ara krakkar). Eg var ekki lengi thar en eg stod uppi vid kritartofluna og vid reiknudum saman dæmin sem voru a toflunni. Thetta voru dæmi eins og 3+2 og 4+5+1 sem eg, sem er buin med alveg 503 i stærdfrædi i framhaldsskola, gat glod sagt ad eg kynni ad reikna. Eg benti a hvern tolustaf fyrir sig, thau oskrudu oll i kor hvada tolustafur thad var, svo gerdi eg litla hringi fyrir nedan tolurnar og taldi svo alla hringina og thau oskrudu ad lokum utkomuna. So darn eff-in cute!! Svo fekk eg ad fylgjast med Annie kenna PP2 (4-5 ara krakkar) en thau voru ad læra tolustafina og ad telja. Svo skrifadi eg i stilabækurnar theirra hvad thau attu ad læra heima en thau attu ad skrifa nidur tolurnar 1 og upp i 20. Svo sungu thau fyrir mig. Ooootrulega sætt! Svo thegar skolinn var buinn kl.14:45, byrjudum vid ad sopa og svo moppa. Daniel sagdist vera mjog anægdur med mig i dag og hlakkadi til ad fa mig a morgun. Aldrei leidinlegt ad heyra thad! Svo um thrju leytid kom ACTS rutan ad sækja mig. Vid sottum lika tvær stelpur fra Astraliu sem vinna fyrir ACTS, og Marlose.

.................................

Thegar heim var komid akvadum vid Marlose ad taka labbitur og skoda teafields-ana og smelltum myndum hægri, vinstri. Vid forum svo og toludum vid safaribokunarkonuna hja ACTS og bokudum dagsferd um Nairobi næstkomandi sunnudag thar sem vid myndum heimsækja giraffagard og filamunadarleysingjahæli. Kl. half sjo forum vid svo i kvoldmat og fengum eitthvad ljuffengt kjotgums. Thegar eg var ad skammta mer mat fann eg allt i einu sma sting aftan i kalfann, eins og rennilasinn a buxunum væri ad klora i mig. Eg hunsadi thad bara, en thegar var halfnud med matinn og klor og nudd hjalpadi ekki, reif eg pirrud upp buxnaskalmina og var tha ekki kominn litill svartur felagi a kalfann a mer, buinn ad koma ser svona lika vel fyrir, sjugandi liggur vid med rori. Eg bad hann s\vinsamlegast af "Fuck Off" og gaf honum litid strumpaspark. Case closed. ..ekki alveg. Nokkrir felagar i vidbot voru bunir ad koma ser vel fyrir a loppinni a mer eins og astfangid par sem deilir mjolkurhristingi og thad endadi ekki fyrr en eg var farin ad dusta bædi buxur, leggins og sokka upp i husi og kremja tha hvern a fætur odrum med African Impact bæklingi ad thessi oskop toku enda. Thegar upp i hus var komid reyndum vid ad finna eitthvad ahugavert i sjonvarpinu en thar var ekki mikid sem greip okkur, en vid endudum tha a ad horfa a einn NCIS-thatt. Eg tok gomlu konuna a thetta thad kvold og for ad sofa um niu, half tiu leytid.

.............................

Svo var eg kollud inn a skrifstofu og vid forum yfir hvernig allt væri ad ganga hingad til og hver markmid min væru i gard BOC. Vid komumst ad theirri nidurstodu ad eg myndi hanna herbergin og stofurnar i nyja husinu. Eg myndi akveda litina og finna myndir og form sem yrdu svo malud thar. Eg myndi lika adstoda vid kennslu, lata vita thegar thad myndi vanta eitthvad i first-aid kassann og finna skemmtilega leiki og verkefni fyrir hvern bekk. Thegar timi var kominn fyrir porridge hjalpadi eg vid thad og threif bollana. Eftir thad voru allir bekkirnir samankomnir i PP1 stofuna og voru ad syngja saman og hlusta a sogur. Thau badu mig um ad syngja lag eda segja sogu eda ljod en mer datt ekkert o hug a ensku. Oll barnalog sem eg lærdi sem krakki eru oll a islensku, thannig ad eg endadi a ad syngja Djup og Breid a islensku med yktum handahreyfingum. Thad er ekki beint flokinn texti i thvi lagi thannig ad sumir voru farnir ad syngja med og gera hreyfingar i annad skiptid. Eg lofadi ad koma med googlud ensk barnalog og sogur næsta fimmtudag. Svo var timi kominn fyrir hadegismat.

..............................

Okkur Marlose var skutlad beint i Swahili tima hja Dada Stellah (sister Stellah). Thar lærdum vid ad heilsa, kynna okkur og segja hvadan vid værum og fleira basic swahili 101. Eftir timann kom Patrick ad sækja okkur og vid vorum tha talandi eins og heimamenn ..næstum thvi. Vid fengum einhvern gurme kjuklingarett i kvoldmat og eftir matinn for Marlose a Internetid og a medan skrifadi eg i mina ferdadagbok, æfdi mig i swahili og brainstormadi um hugmyndir a honnuninni i nyja BOC husinu. Eins og fyrri daginn for gamla konan snemma ad sofa vegna holottrar nætur daginn adur, en holottar nætur eru mjog sjaldgæfar a Sandbakkaveginum thannig ad threytan hafdi att thad til ad heltaka hana undanfarna daga.

..............................

 A fostudeginum voknudum vid, bordudum morgunmat og vorum mættar fyrir utan African Impact skrifstofuna kl. atta. A fostudogum fara African Impact sjalfbodalidar i The Slums i Nairobi. Bilferdin til Nairobi tok rumlega klukkutima og vid vorum komnar i Slums-skolann um tæplega tiu. Thar vorum vid settar i sitthvora "skolastofuna" og adstodudum kennarana vid, annars vegar ad fara yfir og merkja vid verkefni og hins vegar ad benda a myndir og segja hvad a theim stod og lata thau herma eftir. Eftir u.th.b. klukkutima af kennslu forum vid Marlose asamt tveim kennurum og ollum bornunum (u.th.b. 70) a akvedinn voll i enda slums-ana, thar sem vid lekum leiki og gerdum æfingar med krokkunum, sem endadi svo a thvi ad strakarnir spiludu fotbolta og stelpurnar sippudu og leku snu-snu. Vid Marlose fengum ad syna snu-snu hæfileika okkar med thvi ad bædi snua og hoppa. Vid vorum mjooog vinsælar hja krokkunum, sem bordust um ad halda i hendina a okkur og storann hluta timans sem vid vorum med theim vorum vid med tvo krakka a hvorri hond.
Um eitt leytid hittum vid svo Eric og Patrick og their keyrdu okkur i Nairobi-mollid og sogdu okkur ad vid hefdum einn og halfann tima til ad versla og bankast og fleira sem vid thirftum ad erinderast. I hradbankarodinni hittum vid astralann man-ekki-hvad-hann-het-thannig-ad-hann-er-nuna-thekktur-sem-Astralia. Astralia sagdist hafa verid i Kenya i sex manudi, vinnandi vid ad hjalpa til i katholskri kirkju. Hann spurdi okkur spjorunum ut og sagdi okkur fra reynslu sinni i Kenya og hvad vid thiiirftum ad sja og gera medan a dvolinni okkar stendur. Medan hann var ad tala var eg farin ad plana hvernig eg gæti mogulega lengt dvolina mina og verid i Kenya ad eilifu. Vid kvoddum svo Astraliu og skodudum alla kroka og kima af mollinu. Uppi var svo markadur thar sem folk var seljandi allan anskotann og eftir minna en fimm minutur var eg farin ad plana mina eigin jardarfor. Og eg helt ad tyrkneski markadurinn væri slæmur! Úff... Eg endadi tho a thvi ad kaupa einn bol af einni tik sem "scam-adi" mig svona lika duglega. Eg var svo grumpy eftir thad ad eg olnbogadi mig i gegnum restina af markadnum og gaf theim ice-queen-augnarradid og henti a tha "no, thank you" og "not today" med goda fyrirmynd vid hlid mer, hollendinginn Marlose, en hollendingar eru thekktir fyrir sitt "no buying, just looking". Vid komumst tho a endanum lifandi ut og vorum komnar i ACTS rutuna um fjogur. Thar voru astralarnir, Maureen (framkvæmdarstjori ACTS), Joe og bilstjorinn Benson. Thegar upp i hus var komid forum vid a safari-bokunar-skrifstofuna og borgudum fyrir Nairobi dagsferdina okkar næstkomandi sunnudag. Vid heldum okkur svo bara inni i goda vedrinu og spjolludum thangad til vid forum og fengum okkur kvoldmat. Um kvoldid var bara sturtad sig, horft orlitid a sjonvarp, skrifad og lesid. Svona lika klikkad fostudagskvold.

.......................

Thetta er thad sem hefur drifid a daga mina herna i Afriku sidustu daga. Eg er enn a thvi ad elska allt og alla og se fram a ad thad se ekkert ad fara ad breytast.
Dagurinn i dag var rolegur. Vid settumst bara ut i solina og sleiktum hana eins og forvitnir hundar, tokum gongutur um svædid og lagum eins og skotur fyrir framan sjonvarpid og horfdum a Smallville. Svo er Nairobi Daytrip dagur a morgun.
Thangad til næst.

-Sigridur Olafsdottir

 

 

cimg3938.jpg
Eg og Fey ad fara ad kljast vid uppvaskid i BOC.

cimg3930.jpg
Teafields

cimg3976.jpg
The Nairobi Slums

cimg3964.jpg
Eg ad fara yfir verkefni og merkja vid i Slums-skolanum.

cimg3977.jpg
Eg og Marlose i African Impact rutunni.

cimg3979.jpg
Swahili og solbad a svona lika fallegum laugardegi.


Þessi sem var skrifuð á leiðinni og fyrsta daginn..

Jæjja tha. Nu er komid ad fyrsta blogginu beint ur handskrifudu Ferdadagbokinni, Kenyaferd 2011 eftir Sigridi Olafsdottur. Afsakid a islensku-stafa-leysinu en thad eru, believe it or not, ekki morg lyklabord i Kenya med islensku stofunum, og eg nenni nu engan veginn ad copy-paste-a alla islensku stafina inn i!(eg valdi samt æ..).

----------

Sunnudaginn 2.januar vaknadi lydurinn a Grandaveginum kl.05:30. Thar var eg buin ad vera sidan a midvikudag, arid adur. Aramotin voru haldin hatidlega a Grænlandsleidinni eins og fyrri ar.
Leidinni var svo heitid a Flugstod Leifs Eirikssonar i Keflavik. Thar tjekkadi eg mig inn og kvaddi gomlu hjonin. Eg beid ekki lengi thar til thad stod boarding hja London Heatrow og eg helt af stad ad hlidi 8a. Flugid til London gekk hratt og vel fyrir sig en thad var u.th.b. 2 og halfur timi. Eg sat vid hlidina a breskum, midaldra hjonum sem voru ekki lengi ad skella Glee i tækid (no judging), en sjalf kikti eg a Toy Story 3 sem mer fannst aedi. Strax og myndin var buin og samlokan min etin upp til agna lentum vid i London. Eg elti bara folk og skilti og fyrr en eg vissi af var eg checkud inn og buin ad koma mer vel fyrir a Terminal 4.

Eg var med markmid um ad finna mer solgleraugu og hatt i London sem bædi hofdu gleymst a Islandi, en ekki var audvelt ad finna thad fyrir orfaar kronur eins og planid var heldur neyddist eg til ad versla i fokdyrum merkjavoruverslunum fyrir mordfjar. Note to self: Ekki versla a flugvollum! Eg keypti mer tho littla og sæta bok sem var einskonar Swahili for dummies bok sem eg las bak og fyrir medan a bidinni stod. Eg fekk mer ad borda a Starbucks, las, skrifadi, rolti um og skodadi og lærdi ad telja upp a 10 a swahili.

Loksins, loksins eftir sjo tima flugvallabid spratt upp Nairobi - Go to gate 11 a stora skjanum. Eg sem hafdi kikt a skjainn i orvæntingu minni omannudlega oft a medan a bidinni stod, hljop eins og brjalædingur ad hlidi 11 og fekk mer sæti a fremsta bekk. Thegar inn i velina var komid var okkur sagt ad thad yrdi orlitil seinkun en eg hafdi nu ekki ahyggjur af thvi og byrjadi bara ad hrjota og thakkadi gudi, Mariu og ollum englunum fyrir ad thetta var thad eina sem ætladi ad vera "ad" i thessari ferd so far (7, 9, 13). Thessi "bid" entist nu ekki i meira en 20 min, halftima og flugstjorinn sagdi thad ekki einu sinni hafa ahrif a komutimann. I thetta skiptid eins og i fyrra skiptid sat eg i gluggasæti alveg vinstra megin vid hlidina a ungu bresku pari. Thar sem thetta flug var hvorki meira ne minna en tæplega atta klukkutimar, nadi eg ad horfa a tvær kvikmyndir. Fyrst thegar eg kikti a kvikmyndasafn Kenya Airways var eg ekki lengi ad velja The Social Network og sat eins og stjorf yfir henni, en thad er mynd sem klikkar seint. Svo byrjadi eg a mynd sem bar nafnid Vampires Suck, en titillinn var an efa ahrifamesti hlutinn i theirri akvordun. Hun var bara thessi basic Hey-gerum-grin-af-asnalegum-myndum-mynd sem eg hef einhvernveginn aldrei lært ad fyla. Restin af thessum atta timum for bara i lestur, skriftir, mat og gluggaglap. Eg vil ekki monta mig (djok) en eg stod ekki upp ur sætinu minu einu sinni. Hver segir svo ad professional letihaugur og sjonvarpsfikill se slæmt?

Thegar eg lenti henti eg mer inn i flugstodina og for beint i thad ad fylla ut vegabrefsaritunarsedla og -umsoknir, borgadi 25 dollara og var thar med officially komin til Kenya. Eg var fljot ad finna toskuna mina en tha var ad finna gæjann med spjaldid. Thad voru ekki fair herramenn med spjold sem their potudu ad mer i von um ad eg væri manneskjan sem their voru ad bida eftir, en ad lokum fann eg Sigridur Olafsdottir - African Impact spjaldid og elti herramanninn sem a thvi helt ad bilnum hans. Thad fyrsta sem eg tok eftir og fannst mjog merkilegt var thad ad alveg sidan eg kom ut af flugvellinum og vid vorum ad keyra til Limuru sa eg ekki eina hvita manneskju. Eg sa miiiiikid af folki, allir theldokkir. A ollum billboardum og meira ad segja i oryggisbunadarflugvelarmyndbandinu i flugvelinni thar sem myndbandid var animated. Thetta meikar ad sjalfsogdu 100 % sense og er svo sjalfsagt ..en samt fannst mer thetta pinu undarlegt, komandi fra landi thar sem thad er liggur vid sjaldgæft ad sja theldokka manneskju. Mer fannst thad ædi!

Eftir um thad bil 1 og halfs tima keyrslu keyrdum vid inn i Brackenhurst International Baptist Conference Centre. Thar hitti eg Eric, Patrick og Charity og lika nokkrar ferdaplanara-afgreidslustulkur. Thau sogdu mer ad eg væri fyrsti sjalfbodalidinn a arinu 2011. Nema thad væri reyndar ein stelpa sem hafdi komid daginn adur, en væri ekki i thessu sama verkefni, og færi daginn eftir ad vinna i Maasai Mara. Vid Eric forum med bilstjoranum i sjalfbodalidahusid og hentum inn toskunni og hann syndi mer um allt. Thar hittum vid lika Lieze fra Sudur-Afriku (su sem hafdi komid daginn adur). Hann syndi mer svo matsalinn og veitingahusid og gaf mer morgunmat. Eg hamadi eggin, pulsurnar, braudid og ananasinn i mig eins og svangur madur i eydimorkinni. Eg uppgotvadi i thessari maltid ad ananas i Afriku er bara helviti godur!, en eg hef alltaf blotad ananas i sot og osku herna adur fyrr. Skohh! Madur er bara strax byrjadur ad breytast.
Eftir matinn tok Charity mig i introduction og orientation og sagdi mer allt fra African Impact programminu. Vid toludum lengi heart-to-heart og hun sagdi mer fra Body of Christ verkefninu sem henni fannst fullkomid fyrir mig og eg var mjog hrifin af thvi, en thad er skoli/leikskoli fyrir born a aldrinum 3-6 ara og thad er verid ad byggja munadarleysingjarhæli vid thad lika en thetta programm er fyrir munadarleysingja og born sem eiga fjarskylda forradarmenn sem geta ekki sed um thau.

Um half ellefu leytid for eg med Patrick og Eric i Body of Christ og thar hitti eg Daniel og hann syndi mer allt i kring. Thann dag var rolegur dagur, engin kennsla byrjud og adeins rumlega tuttugu born komin ur jolafrii en i skolanum eru venjulega um 75 born. Eg skodadi mig um, spjalladi vid kennarana og heilsadi upp a krakkana (btw eg hef aldrei sed svona falleg og thæg born a ævinni!). Um eitt leytid fannst okkur radlegt ad lata gott heita i bili, enda var islendingurinn buinn ad vera vakandi i 30 klst. og ferdast mikid thann dag. Svo myndi eg mæta aftur daginn eftir, en tha myndi sko fjorid byrja. Thegar eg var komin aftur i husid reyndi eg ad halda mer vakandi med thvi ad lesa bæklinga fra African Impact og skrifa i ferdasoguna en herbergisfelaginn minn hafdi lagt sig inni i herbergi thannig ad eg thordi ekki ad vera ad gramsa i toskum thar inni. Thegar hun vaknadi byrjudum vid ad spjalla og spjolludum um allt milli himins og jardar. Eg akvad loksins ad leggja mig i sma stund og Lieze lofadi ad vekja mig fyrir kvoldmat. Vid logdum svo af stad i matsalinn kl.18:30 og eg lærdi allt um Sudur-Afriku og hun allt um Island a medan vid fengum ljuffenga thriggja retta maltid. Vid heldum svo heim i hus og ekki leid a longu thar til vid steinrotudumst, enda buinn ad vera langur dagur. Um midja nott rumskudum vid vid ad Eric var ad koma med nyjann sjalfbodalida i husid og syna henni i kring en badar vorum vid of threyttar til ad sina lifsmark.

-------

Thetta var fyrsti / annar dagurinn af thessari Afrikuferd.
Vedrid er frabært, folkid er yndislegt, Brackenhurst er himnariki og vinnan er æææædi! To sum up: Afrika er fokking frabær! og eg er strax farin ad kvida fyrir ad fara heim ..eftir sex vikur. Eg vona ad thetta attitude eigi ekki eftir ad breytast neitt thad sem eftir er af ferdinni. Verd i bandi.

-Sigridur Olafsdottir, Afrikufari

 

cimg3905.jpg
I heimsokn i Body of Christ.

cimg3913.jpg
Ut um gluggan i stofunni i sjalfbodalidahusinu.

cimg3922.jpg
Herbergid okkar. Mitt rum er beint afram.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband