Þessi sem var skrifuð á leiðinni og fyrsta daginn..
4.1.2011 | 18:40
Jæjja tha. Nu er komid ad fyrsta blogginu beint ur handskrifudu Ferdadagbokinni, Kenyaferd 2011 eftir Sigridi Olafsdottur. Afsakid a islensku-stafa-leysinu en thad eru, believe it or not, ekki morg lyklabord i Kenya med islensku stofunum, og eg nenni nu engan veginn ad copy-paste-a alla islensku stafina inn i!(eg valdi samt æ..).
----------
Sunnudaginn 2.januar vaknadi lydurinn a Grandaveginum kl.05:30. Thar var eg buin ad vera sidan a midvikudag, arid adur. Aramotin voru haldin hatidlega a Grænlandsleidinni eins og fyrri ar.
Leidinni var svo heitid a Flugstod Leifs Eirikssonar i Keflavik. Thar tjekkadi eg mig inn og kvaddi gomlu hjonin. Eg beid ekki lengi thar til thad stod boarding hja London Heatrow og eg helt af stad ad hlidi 8a. Flugid til London gekk hratt og vel fyrir sig en thad var u.th.b. 2 og halfur timi. Eg sat vid hlidina a breskum, midaldra hjonum sem voru ekki lengi ad skella Glee i tækid (no judging), en sjalf kikti eg a Toy Story 3 sem mer fannst aedi. Strax og myndin var buin og samlokan min etin upp til agna lentum vid i London. Eg elti bara folk og skilti og fyrr en eg vissi af var eg checkud inn og buin ad koma mer vel fyrir a Terminal 4.
Eg var med markmid um ad finna mer solgleraugu og hatt i London sem bædi hofdu gleymst a Islandi, en ekki var audvelt ad finna thad fyrir orfaar kronur eins og planid var heldur neyddist eg til ad versla i fokdyrum merkjavoruverslunum fyrir mordfjar. Note to self: Ekki versla a flugvollum! Eg keypti mer tho littla og sæta bok sem var einskonar Swahili for dummies bok sem eg las bak og fyrir medan a bidinni stod. Eg fekk mer ad borda a Starbucks, las, skrifadi, rolti um og skodadi og lærdi ad telja upp a 10 a swahili.
Loksins, loksins eftir sjo tima flugvallabid spratt upp Nairobi - Go to gate 11 a stora skjanum. Eg sem hafdi kikt a skjainn i orvæntingu minni omannudlega oft a medan a bidinni stod, hljop eins og brjalædingur ad hlidi 11 og fekk mer sæti a fremsta bekk. Thegar inn i velina var komid var okkur sagt ad thad yrdi orlitil seinkun en eg hafdi nu ekki ahyggjur af thvi og byrjadi bara ad hrjota og thakkadi gudi, Mariu og ollum englunum fyrir ad thetta var thad eina sem ætladi ad vera "ad" i thessari ferd so far (7, 9, 13). Thessi "bid" entist nu ekki i meira en 20 min, halftima og flugstjorinn sagdi thad ekki einu sinni hafa ahrif a komutimann. I thetta skiptid eins og i fyrra skiptid sat eg i gluggasæti alveg vinstra megin vid hlidina a ungu bresku pari. Thar sem thetta flug var hvorki meira ne minna en tæplega atta klukkutimar, nadi eg ad horfa a tvær kvikmyndir. Fyrst thegar eg kikti a kvikmyndasafn Kenya Airways var eg ekki lengi ad velja The Social Network og sat eins og stjorf yfir henni, en thad er mynd sem klikkar seint. Svo byrjadi eg a mynd sem bar nafnid Vampires Suck, en titillinn var an efa ahrifamesti hlutinn i theirri akvordun. Hun var bara thessi basic Hey-gerum-grin-af-asnalegum-myndum-mynd sem eg hef einhvernveginn aldrei lært ad fyla. Restin af thessum atta timum for bara i lestur, skriftir, mat og gluggaglap. Eg vil ekki monta mig (djok) en eg stod ekki upp ur sætinu minu einu sinni. Hver segir svo ad professional letihaugur og sjonvarpsfikill se slæmt?
Thegar eg lenti henti eg mer inn i flugstodina og for beint i thad ad fylla ut vegabrefsaritunarsedla og -umsoknir, borgadi 25 dollara og var thar med officially komin til Kenya. Eg var fljot ad finna toskuna mina en tha var ad finna gæjann med spjaldid. Thad voru ekki fair herramenn med spjold sem their potudu ad mer i von um ad eg væri manneskjan sem their voru ad bida eftir, en ad lokum fann eg Sigridur Olafsdottir - African Impact spjaldid og elti herramanninn sem a thvi helt ad bilnum hans. Thad fyrsta sem eg tok eftir og fannst mjog merkilegt var thad ad alveg sidan eg kom ut af flugvellinum og vid vorum ad keyra til Limuru sa eg ekki eina hvita manneskju. Eg sa miiiiikid af folki, allir theldokkir. A ollum billboardum og meira ad segja i oryggisbunadarflugvelarmyndbandinu i flugvelinni thar sem myndbandid var animated. Thetta meikar ad sjalfsogdu 100 % sense og er svo sjalfsagt ..en samt fannst mer thetta pinu undarlegt, komandi fra landi thar sem thad er liggur vid sjaldgæft ad sja theldokka manneskju. Mer fannst thad ædi!
Eftir um thad bil 1 og halfs tima keyrslu keyrdum vid inn i Brackenhurst International Baptist Conference Centre. Thar hitti eg Eric, Patrick og Charity og lika nokkrar ferdaplanara-afgreidslustulkur. Thau sogdu mer ad eg væri fyrsti sjalfbodalidinn a arinu 2011. Nema thad væri reyndar ein stelpa sem hafdi komid daginn adur, en væri ekki i thessu sama verkefni, og færi daginn eftir ad vinna i Maasai Mara. Vid Eric forum med bilstjoranum i sjalfbodalidahusid og hentum inn toskunni og hann syndi mer um allt. Thar hittum vid lika Lieze fra Sudur-Afriku (su sem hafdi komid daginn adur). Hann syndi mer svo matsalinn og veitingahusid og gaf mer morgunmat. Eg hamadi eggin, pulsurnar, braudid og ananasinn i mig eins og svangur madur i eydimorkinni. Eg uppgotvadi i thessari maltid ad ananas i Afriku er bara helviti godur!, en eg hef alltaf blotad ananas i sot og osku herna adur fyrr. Skohh! Madur er bara strax byrjadur ad breytast.
Eftir matinn tok Charity mig i introduction og orientation og sagdi mer allt fra African Impact programminu. Vid toludum lengi heart-to-heart og hun sagdi mer fra Body of Christ verkefninu sem henni fannst fullkomid fyrir mig og eg var mjog hrifin af thvi, en thad er skoli/leikskoli fyrir born a aldrinum 3-6 ara og thad er verid ad byggja munadarleysingjarhæli vid thad lika en thetta programm er fyrir munadarleysingja og born sem eiga fjarskylda forradarmenn sem geta ekki sed um thau.
Um half ellefu leytid for eg med Patrick og Eric i Body of Christ og thar hitti eg Daniel og hann syndi mer allt i kring. Thann dag var rolegur dagur, engin kennsla byrjud og adeins rumlega tuttugu born komin ur jolafrii en i skolanum eru venjulega um 75 born. Eg skodadi mig um, spjalladi vid kennarana og heilsadi upp a krakkana (btw eg hef aldrei sed svona falleg og thæg born a ævinni!). Um eitt leytid fannst okkur radlegt ad lata gott heita i bili, enda var islendingurinn buinn ad vera vakandi i 30 klst. og ferdast mikid thann dag. Svo myndi eg mæta aftur daginn eftir, en tha myndi sko fjorid byrja. Thegar eg var komin aftur i husid reyndi eg ad halda mer vakandi med thvi ad lesa bæklinga fra African Impact og skrifa i ferdasoguna en herbergisfelaginn minn hafdi lagt sig inni i herbergi thannig ad eg thordi ekki ad vera ad gramsa i toskum thar inni. Thegar hun vaknadi byrjudum vid ad spjalla og spjolludum um allt milli himins og jardar. Eg akvad loksins ad leggja mig i sma stund og Lieze lofadi ad vekja mig fyrir kvoldmat. Vid logdum svo af stad i matsalinn kl.18:30 og eg lærdi allt um Sudur-Afriku og hun allt um Island a medan vid fengum ljuffenga thriggja retta maltid. Vid heldum svo heim i hus og ekki leid a longu thar til vid steinrotudumst, enda buinn ad vera langur dagur. Um midja nott rumskudum vid vid ad Eric var ad koma med nyjann sjalfbodalida i husid og syna henni i kring en badar vorum vid of threyttar til ad sina lifsmark.
-------
Thetta var fyrsti / annar dagurinn af thessari Afrikuferd.
Vedrid er frabært, folkid er yndislegt, Brackenhurst er himnariki og vinnan er æææædi! To sum up: Afrika er fokking frabær! og eg er strax farin ad kvida fyrir ad fara heim ..eftir sex vikur. Eg vona ad thetta attitude eigi ekki eftir ad breytast neitt thad sem eftir er af ferdinni. Verd i bandi.
-Sigridur Olafsdottir, Afrikufari
Ut um gluggan i stofunni i sjalfbodalidahusinu.
Herbergid okkar. Mitt rum er beint afram.
Athugasemdir
Hæ krúsí!!! Gaman að sjá að allt gengur vel og að þú ert ánægð með þig þarna í Afríku
Hlakka til að lesa meira um dvöl þína þarna og ég vona að allt haldi áfram að vera geggjað...
Allt gott af okkur að frétta hér á Fróni fyrir utan leiðinda veður sem olli því að ég komst ekki til Reykjavíkur í dag eins og ég ætlaði en svona er Ísland í dag!!!
Knús og kossar beint á þig dúlla....Allir biðja að heilsa hér í Bjarmalandi...
Ragnheiður Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 19:26
Vávává! Æðislegt blogg hjá þér Sigga mín og frábært að Afríka er allt sem þú vonaðir og gott betur! Væri svo sannarlega til í að flækjast þarna með þér, en það kemur að því að við flækjumst saman eins og tveir Indiana Jones!
Btw! Það er alveg bannað að gleyma hvítu Steinunni þinni á Íslandinu sem bíður ólm eftir að fá þig heim aftur!
Hafðu það æði Sigga mín! :D <3
Steinunn Ósk (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 19:40
Ég las þetta fyrir svona klst síðan, og varð þvílíkt fúl og pirruð því að ég er með svo mikla "heimþrá" og það er bara ekkert gaman á Íslandi miðað við Kenýa, þannig að skemmtu þér æðislega vel, njóttu alls sem þú sérð og upplifr algjörlega í botn og þótt 6 vikurnar verði hættulega fljótar að líða (því miður) þá ferðu bara út aftur, ég ætla allavegana að gera það ;)
Ósk (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 21:16
p.s. þessi ananas er náttúrulega bestur í heimi
Ósk (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 21:44
en hvað það er gaman að heyra að það sé æðislegt þarna! :D
mjög skemmtilegt blogg og hlakka mjög til næsta bloggs! :D
Hafðu það awesome þarna úti sigga mín! ;D
Love and miss! ;D
HelgaH! :D
Helga H (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 23:25
Gaman að fá að heyra aðeins frá þér Sigga mín og frábært hvað allt virðist vera að ganga vel þarna úti. Hlakka til að heyra meira frá þér, hafðu það gott. :)
Særós (IP-tala skráð) 4.1.2011 kl. 23:34
Skemmtilegt blogg! :D hlakka til að fá að heyra meira! Og góða skemmtun darling!
Silja (IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 03:01
Skemmtileg ferðasaga, skil reyndar ekkert um þetta miðaldra fólk sem þú gistir hjá í Rvík. Án gríns, mjög fegin að heyra að allt gekk svona vel, þú lóðsar okkur síðar um Kenya. Hlakka til að heyra meira. Koss, knús.
Benna (IP-tala skráð) 5.1.2011 kl. 17:14
Ananas ER góður ! Allveg magnað að þú þurftir að fara til Afríku til að fatta það!
ester lind (IP-tala skráð) 9.1.2011 kl. 14:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.