Þessi sem var skrifuð hér og þar viku nr. tvö..
16.1.2011 | 18:00
Jæja elsku netheima-Afrikufarar, tha er kominn timi fyrir sma skvettu ur ferdadagbok Sigridar Olafsdottur. Nuna er eg ad renna inn i thridju vikuna mina her, thratt fyrir ad mer finnst eg vera nykomin fra flugvellinum, a sama tima og eg er ad renna inn i sidasta manud æsku minnar thar sem eftir akkurat einn manud verd eg hvorki meira ne minna en tvitug og buin ad sofa eina nott a Sandbakkaveginum eftir yndislega Afrikuferd. O bojj..
.........................................
A sunnudagsmorgninum voknudum vid um half niu og forum i morgunmat. Kl. niu, thegar vid vorum bunar ad koma okkur vel fyrir undir solinni kom bilstjorinn okkar, Richard, og vid heldum af stad til Nairobi. Vid byrjudum a thvi ad fara i The David Sheldrick Elephant Orphanage og saum klukkutima syningu af litlum, otrulega kruttlegum filum sem verid var ad gefa ad borda og voru ad kæla sig og leika ser og a medan fengum vid soguna af verkefninu og hverjum fil fyrir sig. Eftir thad forum vid i Giraffe Center-id og fengum ad gefa giroffum ad borda. Vid forum svo i giftshopp-id og eg missti mig adeins i ad kaupa ymiskonar giraffadrasl. A leidinni heim forum vid i bud sem selur fullt af drasli sem heimamenn bua til sjalfir eins og skartgripi og leirtau. Thegar heim var komid var bara slakad a og svo seinni partinn byrjadi Liverpool-Manchester leikur sem vid horfdum a en strunsudum svo i kvoldmat med skeifu a andlitinu vegna lelegra urslita ur theim leik. Vid forum snemma ad sofa thad sunnudagskvold eftir langann og o svo heitann dag.
Daginn eftir voknudum vid um kl. half sjo, og fengum okkur morgunmat og heldum af stad i nyja vinnuviku. Thann dag hjalpadi eg Faith i eldhusinu. Eg hreinsadi korn, lagadi te og vaskadi upp leirtau. Svo thegar skolinn var buinn sopadi eg og moppadi. Thegar eg beid eftir Patrick og Eric, spurdi Daniel mig hvenær eg ætti afmæli. Eg sagdi honum thad og allir voru voda spenntir ad eg yrdi i Kenya a afmælinu. Eg thurfti thvi midur ad sprengja tha blodru og segja theim ad eg færi heim tveim dogum fyrir storafmælid. Eg thurfti tha ad horfast i augu vid sorgarsvipinn a lidinu og "I wish you could be here on your birthday"-id og var enn a ny hænuskrefi fra thvi ad afpanta flugid heim. Thegar vid vorum komin heim, forum vid Marloes a Safariskrifstofuna og fengum upplysingar um fullt af ferdum sem okkur langar ad fara i, eins og til Mombasa, Uganda, Masai Mara og Ambuseli. Vid akvadum ad skella okkur til Ambuseli um komandi helgi og gista eina nott, en bida eftir fleiri sjalfbodalidum til ad fara i hinar ferdirnar. Vid forum svo yfir a African Impact skrifstofuna og hittum a Charity og Patrick og eg gaf theim hardfiskinn sem eg kom med fra Islandi og var buinn ad vera allt of lengi i toskunni minni. Thau elskudu hann og atu hann upp til agna fyrsta daginn. Island 1. Holland 0. Djok.. Vid fengum okkur svo kvoldmat og sofnudum yfir Will & Grace.
...................................
Daginn eftir voknudum vid og fengum okkur morgunmat og hittum Charity, Patrick og Eric a skrifstofunni. Vid forum svo med Eric og Patrick i The Feeding Program i Limuru og hittum thar hina umtoludu Mrs.Dixon, en vid vorum bunar ad heyra ad hun væri frekar ..serstok. Hun var ekkert eins ognvekjandi og vid attum von a. Hun var bara mjog yndæl. Kolklikkud ju ..en ja, mjog yndæl. Vid Marloes stodum vid sitthvorn "sackinn" og settum hrisgrjon, korn, mais og dagblod til ad kveikja undir, i pokann hja folkinu. Tveim klukkutimum og yfir 300 manns seinna kom African Impact rutan. Vid forum i Limuru-mollid a leidinni heim thvi eg thurfti ad prenta ut nokkrar myndir. Vid forum svo upp i Brackenhurst og bordudum hadegismat med Charity, Patrick og Eric. Um tvo leytid heldum vid svo aftur i rutuna og forum i skola fyrir throskaheft born. Thar var sko vel tekid a moti okkur og vid lekum okkur vid thessi yndislegu og fallegu born thangad til rutan kom aftur. Okkur var svo keyrt aftur upp i Brackenhurst.
...................................
Svo hitti eg lika bilstjorann Bernard sem var godur vinur hennar Osk og vissi fullt um Island. Hann ætladi lika ad hjalpa mer ad finna vinylplotubud i Nairobi. Vid forum svo i verkefnin. Eg byrjadi ad hjalpa Daniel i PP3 og hjalpadi svo vid porridge. Eg gaf kennurunum myndirnar sem eg prentadi ut og thær voru voda hrifnar. Eg gaf sidan Daniel og Mary hardfiskinn og theim fannst hann algjort lostæti. Svo var sungid og dansad i PP1 stofunni og eg las fyrir thau ljodid My Bed is My Boat. Svo foru allir ad dansa vid Waka Waka. Ogedslega kruttlegt. Eg var meira ad segja plotud til ad taka Shakiradans, og dansadi eins og, well, islendingur. Svo thegar eg var sott var okkur skutlad i swahilitima. Thar lærdum vid heeelling af malfrædi og hvernig ætti ad pussla saman i settningar. Patrick sotti okkur svo og skutladi okkur upp i Brackenhurst. Vid forum svo i kvoldmat og eg akvad svo ad kikja a The Hitchhikers Guide To The Galaxy thegar vid komum upp i hus en eg sofnadi halftima inn i myndina. Eg vaknadi vid endacreditsid og skellti tha i tækid einum Smallville, en sofnadi svo aftur thegar eg var nybyrjud a odrum thætti. Thegar hann var buinn jatadi eg mig sigrada og skreid upp i rum.
Daginn eftir vorum vid mættar upp a skrifstofu klukkan atta og logdum svo af stad til Nairobi. I thetta skiptid forum vid i annad Slums, i skolann St. Francis. Thar eru um 95 krakkar, flestir munadarleysingjar eda born einstædra foreldra. Thar adstodudum vid vid kennslu og lekum vid bornin i hleinu. Vid lærdum fullt af leikjum og logum og kenndum theim Hofud, herdar, hne og tær a ensku. Svo um tolf leytid hittum vid Patrick og Eric aftur og their skutludu okkur i mollid. Vid stoppudum lengi i Masai markadnum og eg keypti mer fullt af drasli a vel pruttudu verdi. Vid skutumst svo adeins i supermarkadinn og keyptum nokkrar naudsynjavorur. Svo kom ACTS rutan um rumlega fjogur. Thar voru astralarnir, kanarnir, bilstjorinn David og vid Marloes. Vid vorum svo bara rolegar uppi husi thegar thangad var komid og brenndum hluta af sal okkar med thvi ad horfa a E! thangad til vid forum i mat. Vid skrifudum, lasum og horfdum a Smallville, en forum svo snemma ad sofa.
...................................
Vid voknudum um kl. half sex a laugardagsmorgni og vorum komnar fyrir utan hus kl. sex. Thar bidum vid i sma stund thangad til bilstjorinn okkar kom sem ætladi med okkur til Ambuseli. Med honum voru kokkur og leidsogumadur. Vid hoppudum upp i thennan svona lika myndalega Hummer med African Impact logoinu a bak og fyrir, og vorum komin i Amboseli National Park um fimm timum seinna. Thar settum vid upp budir og vid Marloes fengum thetta fina litla kulutjald thar sem vid komum okkur vel fyrir. Um eitt leytid fengum vid hadegismat, en kokkurinn okkar var buinn ad setja upp hid finasta eldhus og utbua, hvorki meira ne minna en spaghetti bolognese. Vid forum svo med leidsogumanninum okkar, sem er thessi skrautlegi fra toppi til taar masaii, i masaiathorp sem var stutt fra budunum okkar. Vid borgudum 1500 shillinga (2250 kr.) inn hvor og fengum thvilikan velkomnunardans og bæn. Svo tok einn masaiinn hring med okkur um thorpid og syndi okkur m.a. hvernig their kveikja eld ur asnaskit og syndi okkur inn i einn moldarkofann, medan hann sagdi okkur allt um masaiamenninguna. Svo reyndu their ad pota i okkur skartgripum sem their voru ad reyna ad selja a mordfjar og vid keyptum thrja hvor, sem verda orugglega aldrei notadir thegar lent verdur a Islandi. "En madur fer ekki i masaiiathorp a hverjum degi", heyrdist i samviskunni. Rett er thad. Eg hugsadi med mer ad svona myndi eg vilja bua næst thegar eg kæmi til Kenya. Kannski samt ekki nema i svona viku eda tvær, til ad profa :) Hummerinn beid eftir okkur fyrir utan thorpid og thadan heldum vid af stad i gamedrive um gardinn. Thar saum vid medal annars sebrahesta, villisvin, struta, hyenur, hina ymsu fugla og fuuullt af filum. Medal annars filinn Rafn, sem eg skirdi eftir Rafni frænda i tilefni afmælis hans daginn eftir sem hann tharf ad eyda thetta arid an hinna arlegu filakarmella og stakrar blodru fra frænku sinni. Vid vorum svo komin aftur i budirnar um sjo leytid og fengum tha kjukling, kartoflur og ugali med spinati i kvoldmat. Ekki slæmt thad. Thad er annad en eg get sagt um klosettid, ef hægt er ad kalla thad thad, sem far frekar slæmt, en thad lysti ser sem kamar med holu i midjunni. Mjog ahugaverd klosettferd thar. Vid settumst svo vid eldinn og fengum soguna um uppruna masaia. Vid forum svo snemma ad sofa thvi vid thurftum ad vakna snemma.
Vid voknudum kl. half sex daginn eftir og fengum okkur kako og heldum svo af stad i game drive kl. sex i leit ad ljonum. Thvi midur saum vid engin ljon (sorry Steinunn) en vid saum fullt af filum, antilopum, hyenum og fleira. Vid heldum svo af stad heim um tæplega tiuleytid og vorum komin i Brackenhurts rumlega tvo.
........................................
Thetta var vika tvo i Kenya. Bara tæpur manudur eftir. Hrædilegt hvad timinn er fljotur ad lida.
Eg sendi hlyjar kvedjur til ykkar allra fra hinni o svo hlyju Kenya thar sem eg er, njotandi lifsins svona lika glæsilega.
Bless i bili.
-Sigridur Olafsdottir
Fill fra The Elephant Orphanage
Eg ad gefa ofur sæta girafanum ad borda
Litli, sæti, ofur kammo strakurinn ur BOC
Womboy, eg, Eunice og krakkinn hennar og Annie
Shakira who?
The Feeding Program
I skolanum fyrir throskaheftu bornin. Thessi stelpa var lika heyrnalaus ..og mjog vingjarleg :)
Fillinn Rafn
Vid Marloes ad dansa med Masaionum
Masaiathorpid
Tourguidinn okkar um thorpid, Thomas, inni i einum moldarkofanum
"Klosettid" okkar
Vid og kokkurinn vid ofurbilinn
Athugasemdir
Oooh ekkert ljón! :( Þú hefur mánuð til að sjá og ræna ljóni handa mér Sigga mín! Annars get ég líka alveg sætt mig við fíl frá Afríku:)
En æði blogg hjá þér eins og alltaf ljúfan mín, greinilega Afríka allt sem þú óskaðir þér og miklu meira! Hlakka samt svooo til að fá þig heim (a)
Loooots of love <3
Steinunn (IP-tala skráð) 16.1.2011 kl. 19:06
Hvernig er ekki hægt að ELSKA bloggin þín! Æði að það sé svona gaman. Knús frá kalda íslandi. :))
Selma (IP-tala skráð) 16.1.2011 kl. 19:30
Ég verð svo glöð þegar ég sé blogg frá þér! Annars finnst mér mjög gaman hvað kenýa er með topp sjónvarpsefni...will&grace, fótboltaleikir og ég veit ekki hvað, fá kredit fyrir það þarna í Afríku! Annars er alltaf gaman að heyra frá þér mín kæra, hafðu það gott. :)
ps. flott klósett.
Særós (IP-tala skráð) 16.1.2011 kl. 20:02
HAHAHAHAAHA nett klósett, or not!!
en allavega mega nett blogg hjá þér Silla mín!
Alltaf eitthvað spennandi að gerast hjá þér sé ég! Sem er awesome!! :D
Hlakka til að lesa meira! ;D
stay awesome
þín Helga
Helga H (IP-tala skráð) 16.1.2011 kl. 21:33
úff gaman að fylgjast með þér :)
elsa lesa bloggin frá þér:) æðislegt að það sé svona gaman hjá þér :)
hlakka til að sjá fleiri blogg :)
sandra (IP-tala skráð) 16.1.2011 kl. 22:11
Elsku Sigríður. Árni og Bragi óska eftir að við næstu nafngiftir hugsir þú til þeirra. Bíðum spennt eftir næsta bloggi. Farðu vel með þig.
Guðlaug Árnadóttir (IP-tala skráð) 16.1.2011 kl. 22:34
Sé þig svo í anda dansa við waka waka :D
Æðislegt að þú skemmtir þér svona vel :)
Elín Sól (IP-tala skráð) 17.1.2011 kl. 01:49
Er farin að halda að þú komir frekar heim með lítinn Afríku-krakka heldur en Afríku-peyja, i hope you do :D kúl myndir, lýst vel á the one þar sem þú heldur í tunguna á gíraffanum! sígillt :)
ester lind (IP-tala skráð) 17.1.2011 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.