Þessi sem var skrifuð hér og þar viku nr. þrjú..
26.1.2011 | 17:41
Halló. Okei nog af rugli. Dembum okkur beint i ferdasoguna hina safariku.
-----------------------------------
Thegar vid komum heim fra Ambuseli beid Nicola eftir okkur i Bracken, en hun er nyji sjalfbodalidinn fra Englandi. Vid spjolludum adeins vid hana, lasum og horfdum a sjonvarpid thangad til vid forum i mat. Eftir thad for eg a internetid thar sem eg bloggadi og setti inn myndir. Stuttu eftir ad eg kom aftur upp i hus kom Lieze, en tha voru allir farnir ad sofa. Vid forum svo ad sofa fljotlega lika.
Daginn eftir vaknadi eg vid ad thad var ny stelpa ad koma en thad var hin 26 ara Katharina fra Thyskalandi. Vid forum svo i morgunmat og hittum hana thar en Eric var tha ad syna henni i kring. Benard skutladi svo okkur Marloes i BOC, medan ad nyju stelpurnar foru i Orientation. Vid syndum Marloes um allt i BOC og hun for svo med Daniel i PP3 og eg adstodadi Annie i PP1. Vid hjalpudum svo med porridge og forum svo aftur i sinhvora stofuna. Tha var Wambui komin og eg hjalpadi henni med ad teikna upp verkefni i bækurnar sem krakkarnir attu svo ad gera og svo merkti eg vid thegar thau voru buin. Vid hjalpudum svo vid hadegismatinn og bordudum okkar medan vid ræddum vid Daniel. Vid klarudum svo daginn og endudum a thvi ad sopa og moppa. Eric var ovenju snemma a ferdinni thannig ad vid thurftum ekkert ad bida. Nyju stelpurnar bidu eftir okkur i rutunni, tha nykomnar ur sinum verkefnum. Thegar vid vorum komnar heim fekk eg allt i einu hugljomun um ad fondra myndasogu vid The Little Red Hen soguna og for upp a skrifstofu og fekk armfylli af fondurdrasli. Vid akvadum svo ad fara allar i sma gongutur um Tea-fealdsid. Thegar vid komum aftur upp i hus voru Kanarnir bunir ad koma ser vel fyrir fyrir framan sjonvarpid og buin ad finna ESPN thvi thar var i gangi NFL-keppnin i ameriskum fotbolta. New York Jets a moti New England Patriots. Vid settumst bara hja theim og thottumst vita um hvad leikurinn snerist. Svo var farid i mat i halfleik. The Jets unnu svo ad lokum. Thegar Kanarnir voru farnir reyndi eg ad fletta a milli stodva og endadi loksins a The Golden Globes hatidinni og festist i thvi og horfdi a hana til enda a medan stelpurnar tyndust inn i rum hver a fætur annarri. Eg for svo satt ad sofa um tolf leytid thegar ad The Social Network var buin ad sopa til sin flestum verdlaununum sem hun var tilnefnd til, tho svo ad Jesse Eisenberg hafi ekki unnid i sinum flokki, mer til miiikillar furdu. Fokking Golden Globes.
-----------------------------
Daginn eftir vaknadi eg med hægra augad limt saman. Eg hafdi fundid fyrir merkjum um augnsykingu daginn adur en nu fylgdi extra mikid augngums i auganu sem var ordid frekar rautt og aumt. Eg var i PP3 mest allan daginn thegar eg var ekki ad vaska upp, sopa eda moppa. Krakkarnir voru m.a. ad læra samlagningu og ad skrifa upp mynstur. Eg held ad eftir thennan dag geti eg thekkt alla nemendur i PP3 med nafni, en thau eru um tuttugu stykki i theim bekk. Victory!! vuhuuu.. I hadeginu bordudum vid Marloes hadegismat inni a skrifstofu og eg lenti i thvilikum samrædum vid Daniel um hvernig thad myndi ganga fyrir sig ad styrkja eitt barn til ad fara i skola. Eg var virkilega farin ad spa i ad gera thad og var med hugann vid vin minn hann Michael i PP3. Vid bidum til kl. half fimm eftir rutunni okkar en tha hofdu their thurft ad fara og kaupa malningu og eitthvad kruderi fyrir malunina daginn eftir, og thar sem ad Afrikubuar thekkja thad ekki ad leggja fyrr ad stad, thurftum vid ad bida klukkutima lengur en venjulega. Thad er tho ekki hægt ad segja ad staffid i BOC se leidinlegur felagsskapur thannig ad vid hofdum ekki miklar ahyggjur af thvi. Stuttu eftir ad vid komum upp i hus kom Ellen fra Thyskalandi fra orientation-inu sinu og heilsadi upp a okkur. Hun er adeins eldri en vid, en hun er i kringum fimmtugt og talar ekki mikla ensku.
------------------------------------
Daginn eftir voknudum vid og okkur var skutlad i verkefnin okkar. Marloes og Ellen komu med mer i BOC og vid forum i thad ad pussa veggjina i skolastofunum og staffaherberginu. Vid nadum lika ad mala fyrstu umferd a tveimur stofum. Okkur var svo skutlad upp i Brackenhurst og vid tokum thvi rolega thangad til vid forum i kvoldmat. Eg henti mer i sturtu um kvoldid og vid horfdum a endann a The Italian Job og forum svo snemma ad sofa.
-------------------------------------
Vid vorum mættar upp a skrifstofu kl. atta fostudagsmorguninn og heldum ad stad i The Slums i Nairobi. I thetta skiptid forum vid i Masaiskola stutt fra The Slums sem vid forum i vikuna a undan. I thetta skiptid vorum vid heldur fleiri en venjulega, en vid vorum sjo i stadinn fyrir bara tvær eins og venjulega. Vid vorum fmm African Impact gellur og Rachel og Carla. Vid byrjudum a ad fara a skrifstofuna og skrifa i The Visitors Book eins og vid hofum gert i nær ollum skolunum sem vid hofum heimsott. Svo var okkur skipt i skolastofurnar. Vid Kathy forum i fyrsta bekk og kenndum theim If You're Happy and You Know it og kenndum theim um likamspartana. Svo sungu thau fyrir okkur nokkur Masailog og audvitad Waka Waka. Svo var break-time og allir foru i storann hring og vid lekum nokkra leiki, m.a. afriska utgafu af Hlaup i Skardid. Vid Nicola kenndum theim svo Hokey-Pokey sem eg hef ekki farid i otrulega lengi og aldrei a ensku. Gott nokk. Svo for skolastjorinn med okkur i masaithorpid og syndi okkur inni i einn moldarkofann (sw= manyata). Thar var tekid vel a moti okkur og okkur var gefin mjolk, beint ur kunni liggur vid. Rachel var svo heppin ad fa poddu i sina mjolk, en hvad er mjolk an sma skordyra? Hakuna matata. Eg fekk svo ad halda a litlu, svortu masai-ungabarni sem var svo undurfagurt ad eg var mjog nalægt thvi ad hlaupa a brott med thad og horfa ei aftur. Vid forum svo i mollid eins og venjan er a fostudogum. Eg reyndi ad kaupa eins mikid af drasli og eg gat ef eg skildi ekki koma aftur, og eyddi aaallt of miklum pening i fullt af doti sem verdur orugglega aldrei notad. Allt i lagi med thad. Eg keypti lika fullt af afrisku nammi i supermarkadnum fyrir afmælid mitt a Islandi. Svo bidu Patrick, Eric og Maureen eftir okkur i rutunni fyrir utan mollid kl. half fjogur og vid heldum heim a leid. Thegar heim var komid foru stelpurnar ad kikja a myndir sen thær toku og fa fra hvor annarri. Eg sendi thær bara med myndavelina mina og for adeins nidra skrifstofu og fekk upplysingar fra Charity um Sponser a Child dæmid. Vid settum upp fund med Maureen, mer og Daniel a thridjudaginn i BOC til ad byrja ferlid. Eg for svo upp i hus og slengdi mer fyrir utan og sleikti solina a medan eg las The Happy Africa Foundation bæklinginn sem Charity gaf mer. Svo thegar stelpurnar komu drogu thær fram fleiri stola pg hlussudust nidur vid hlidina a mer og vid sleiktum solina upp til agna og forum svo i mat. Um kvoldid var bara horft orlitid a sjonvarp og spjallad um lifid og tilveruna, medan vid skodudum allt sem vid keyptum.
-----------------------------------
Daginn eftir hofdum vid akvedid ad stilla engar vekjaraklukkur og sofa ut. Eg vaknadi kl. niu og for fram ur korter yfir. Tha voru allir vaknadir. Ad sofa ut i Afriku er orlitid frabrugdnara en a Islandi, apperantly. Eg fekk mer bara ristad braud uppi husi og vid slokudum rækilega a thangad til kl. eitt thegar vid forum i hadegismat. Vid lasum, skrifudum, horfdum a trash-tv og sleiktum solina. Planid var ad fara fjorar i sundlaugina hja The country club sem er stutt fra Brackenhurst en thad var orlitid skyjad thannig ad vid akvadum ad fara daginn eftir. Eg, Marloes og Kathy akvadum tha ad taka taxa til Limuru i stadinn og roltum thar um i nokkra tima. Eg prentadi ut nokkrar myndir og keypti nokkrar DVD myndir. Ekki var fleira keypt i theirri ferd, enda miklu eytt daginn adur. Eg keypti thrja DVD diska sem attu ad hafa um 20 myndir. Eg keypti thrja a 450 shillinga (675 kr.) en hafdi tho ekki miklar væntingar. Limuru heilladi mig alveg rosalega. Thratt fyrir ad eg hafi aldrei a ævinni upplifad sjalfa mig eins hvita og thann dag. Thad var mikid starad a okkur, hlegid af okkur og betlad af okkur. Hargreidslustofurnar voru liggur vid pappakassar sem buid var ad krota a Hair Salon, bokabudirnar hofdu ekki fleiri en um tuttugu bækur og veitingastadirnir seldu ekki helminginn af thvi sem var a matsedlinum. Rusl var a gotunum, bilar og hjol voru hænuskrefi fra thvi ad keyra a mann, skopussarar og vigtarar voru a hverju horni og vid thurftum ad borga helmingi meira fyrir allt vegna ljosrar hudar. En eg dyrkadi hvern einasta krok og kima af thessum bæ. Eg hef aldrei upplifad neitt annad eins og thetta er svo langt fra thvi sem eg er von, en thad var adallega thad sem eg elskadi, hvad thetta var odruvisi. Eg brosti ut ad eyrum a leidinni heim og horfdi a eftir bænum eins og hundur ut ur bil.
Thegar heim var komid skelltum vid okkur ut i solina hja Nicolu og Ellen thangad til vid forum i kvoldmat. Eg las The Happy Africa Foundation bæklinginn i thridja skiptid og gat ekki hugsad um neitt annad en Sponser a Child fundinn a thridjudaginn. Charity sagd ad ef ferlid gengur hratt fyrir sig og eg verdi ekki farin heim, gæti eg fengid ad heimsækja fjolskylduna og sja adstædurnar sjalf. Vid Marloes, Kathy og Nicola forum svo i Receptionid og fengum blakbolta og forum med hann ut a voll. Vid spiludum blak (sem eg lærdi loksins ad væri thad sama og volleyboll) i svona thrjatiu, fjorutiu minutur. Holland og England vs. Island og Thyskaland. I lokin hofdum vid enga hugmynd um hver hafdi unnid thvi vid vorum allar jafn lelegar og beygdum reglurnar adeins. Vid forum urvinda aftur upp i hus og fljotlega eftir tha i mat. Efti mat for eg i giftshoppid og splæsti i fullt af nammi fyrir lidid thvi vid hofdum akvedid ad hafa movienight. Thegar eg kom aftur upp i hus var Marloes buin ad profa DVD diskinn sem hun hafdi keypt i somu bud og eg og hann virkadi fullkomlega. Eg profadi svo einn af minum og hann virkadi mjog vel ...thangad til eg fattadi ad thad var ekkert hljod a honum. Og sama gerdist vid hina tvo. Vid endudum tha a thvi ad horfa a Love Actually sem Nicola hafdi komid med. Eg skildi eftir skilabod nidri hja astrolsku stelpunum og Carla kom og horfdi a myndina med okkur. Chickflick, nammi&snakk og fimm stelpur fra fimm londum. Laugardagskvold i lagi!
-----------------------------
Vid Marloes voknudum um atta leytid næsta morgun og forum i morgunmat og kiktum svo adeins a netid. Thegar vid lobbudum aftur upp i hus var frekar skyjad og nokkrir rigningardropar sem sau um thad ad skyggja fyrir planid okkar ad fara i sundlaugina. Vid tokum tha bara upp spilastokk og spiludum Cheat (lika thekkt sem Bullshit) thangad til vid fengum okkur hadegismat. Thegar vid komum aftur upp i hus var adeins farid ad draga fra solu. Eg sendi mommu sms um ad hringja i mig i simann uppi husi og eg taladi vid hana i nokkrar minutur. Vid Marloes, Nicola og Kathy satumst svo ut i solina og heldum afram ad spila Cheat. Vid spiludum, lasum, skrifudum og sleiktum solina thann daginn en litid annad var gert thangad til vid forum i mat.
-----------------------------
Jæja. Thetta var thad helsta sem gerdist i minu lifi i sidustu viku. Eg bidsta afsokunar a bloggleti sem vard til thess ad nytt update kom ekki fyrr en i dag. Lifid er ljuft eins og fyrri daginn og fjorda vikan komin vel a veg og margt spennandi framundan. Eg bid ad heilsa heim a Island og eg vona ad flestir seu ad njota lifsins eins vel og eg er ad gera herna i Kenya. Takk fyrir ad syna mer athygli med thvi ad lesa thetta og eg vona ad bloggletin lati ekki sja sig i lok thessarar viku. Bless.
-Sigridur Olafsdottir
Solbad fyrir utan husid
Ad mala i nyja BOC husinu
Eg er natturulega besta manneskjan til ad stjorna murunaradgerdum
Leleg mynd, en Michael er gallajakkagæinn. Reyni ad na betri mynd fyrir næsta blogg.
Er algjorlega buin ad negla nidur afrisku moppunaradferdirnar.
Athugasemdir
en og aftur sakna ég Afríku allt of mikið, en ég pant fá að heimsækja þig um leið og þú kemur heim og fá munnlega ferðasögu beint í æð, og ég skal sýna þér mikla samúð yfir að þú sérst komin heim... ;)
Ósk (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 18:35
frábært blogg hjá þér silla mín! :D
algjör dúllukrakki sem er í gallajakkanum þarna, eða það sem ég sá af honum! Engilbert 2 bara! :D Go steal him! hahha .. kidding! :D
Keep it up söde! :D
love and miss! ;D XOXO
Hella
Helga H (IP-tala skráð) 26.1.2011 kl. 18:45
Þú fellur allveg inn í hópinn sé ég, með þessa sólbrúnku og í grænu buxunum :D sígild sigga
Ester (IP-tala skráð) 27.1.2011 kl. 14:56
Hæ elsku ástarrassgatið mitt!
Heyrist þetta vera svakalegt ævintýri hjá þér. Vona samt að þú farir að kooooma þér heim, mér lýst ekkert á þetta. Er að deyja úr siggu-leysi hérna. Sit heima og græt mig í svefn á kvöldin.
Komdu heim. Núna. :-)
Nei?
Þá það.. en ég ætlaði bara að segja þér að ég sakna þín ótrúlega mikið og get ekki beðið eftir að fá þig heim. :-) Verðum að hafa sleep-over, ha? og fá að sjá allar myndirnar þínar, ha? og borða ávexti með súkkulaði og dóti? Ókei? Ertu game? Þú veist einhverntíman eftir afmælið þitt. :-)
Loveyouuu! kossar&knús frá kaldakalda íslandi.
Þórhildur Rán (IP-tala skráð) 27.1.2011 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.