Žessi sem var skrifuš hér og žar viku nr. fjögur..
31.1.2011 | 18:30
Jęja. Nu thegar klukkan slęr 20:02 herna i Kenya finnst mer tilvalid ad lata adeins leka ur ferdasogunni. Allt gengur vel eins og fyrri daginn og obęrilega stutt eftir af thessari o svo frabęru afrikuferd.
--------------------------
Daginn eftir var ovenju erfitt ad vakna, enda manudagsmorgun og seinni helmingur dvalarinnar ad byrja. Vid Marloes maludum eins og brjalędingar thann dag en Eric og Joseph masaii komu lika ad hjalpa og voru til hadegis.
--------------------------
Eg vaknadi hress daginn eftir. Hress as in gat-varla-stadid-upp-ur-ruminu-af-threytu-en-eg-var-i-ruminu-allt-gęrkvold-og-vil-ekki-lita-ut-eins-og-hinn-rumliggjandi-letihaugur-sej-eg-i-raun-er. Vid maludum og maludum thegar komid var i BOC eins og fyrri daginn. Thegar porridge-pasan var buin kom Maureen og eg settist nidur med henni og Daniel og vid ręddum um Michael og Sponser a Child ferlid. Daniel sagdi okkur allt sem hann vissi um Michael og fjolskylduadstędur hans. Michael Mwangi er 5,8 ara gamall, a thrju systkini og byr hja einstędri modur sinni sem vinnur vid ad pussa og selja endurnyjada sko, en pabbi hans hafdi daid i fyrra. Svo kom pastor Mary og vid akvadum ad heimsękja Mwangi fjolskylduna nęsta midvikudag, eftir viku. Allt otrulega spennandi! Vķķķķķ.
Vid settumst adeins ut i solina thegar heim var komid og forum svo fljotlega i mat. Eftir mat for Kathy a netid og vid Marloes og Nicola spiludum a spil. Vid byrjudum a ad spila undarlega hollenska utgafu af olsen olsen og spiludum svo skitakarl med adeins breyttum reglum en thann sem eg thekki. Svo thegar Kathy kom trodum vid henni inn lika. I lok kvoldsins var eg ein eftir fyrir framan sjonvarpid horfandi a Raising Helen og endann a Nick & Norah's.
--------------------------------
Daginn eftir voknudum vid og heldum af stad i The Feeding Program. Thegar thangad var komid akvad meltingarkerfid i mer ad taka ovenju illa a moti morgunmatnum og eg stod sem eg vęri haoldrud og red ekki vid stęrra verkefni en ad dreyfa saltinu. Thrjoski islendingurinn i mer hardneitadi fyrir ad lata sękja sig fyrr og taka thvi rolega thad sem eftir var af deginum, thratt fyrir morg bod. En a leidinni aftur upp i Bracken leid mer mun betur, enda buin ad vera siropandi og fretandi i lok Feeding Program-sins. Vid komum vid i Limuru a leidinni til ad prenta ut myndir. Vid fengum okkur svo hadegismat i Bracken med Patrick, Eric og Charity. Vid hefdum notid thess betur ef milljon manna gagnfrędiskolinn sem var i Bracken thessa stundina hefdi ekki verid i mat a sama tima, en thessa nokkru daga sem thau voru her voru thau allsstadar. Vid bordudum hamborgara og franskar i hadegismat og eins og fyrri daginn endadi eg a ad deila med theim allt og miklum fanytum frodleik um Island. Hverjum finnst EKKI gaman ad vita ad thad se isbud i Reykjavik sem heitir IsLand???
Leidinni var svo heitid i Mukeu-skolann fyrir andlega fotlud born, thar sem vel var tekid a moti okkur. Vid hjalpudum korkkunum ad taka til og thrifa og lekum svo vid thau eftir a. Vid forum i hring og lekum nokkra thannig leiki og spiludum svo fotbolta. Eg get svarid ad einn af Mukeu-strakunum verdur nęsti Rooney eda Sneijder eda jafn vel Gudjohnssen, eins og hann spiladi! uff... Thegar flestir voru bunir ad gefast upp a leiknum fekk eg friann hargreidslutima hja nokkrum Mukeu-stelpum sem komust ekki yfir thad hvad harid a mer var mjukt og fallegt. Hros sem eg fę aldrei! Eg elska Afriku!
Um rumlega niu leytid hringdi eg i Esteri og taladi vid hana i dagodann tima. Eg sagdi henni allt thad letta fra Afrikuęvintyrinu minu og hun sagdi mer thad sem hafdi gerst heima a skeri a medan eg hafdi verid i burtu, sem virdist alltaf vera meira en thad sem gerist thegar madur er heima.
----------------------------
Daginn eftir voknudum vid af vęrum svefni og forum i morgunmat eins og venjulega. Adur en vid forum a skrifstofuna forum vid a ACTS skrifstofuna og nadum i peningana fyrir leigubilstjoranum og rutumidana okkar til Mombasa. Okkur var svo skutlad i BOC og vid byrjudum ad mala. Vid klarudum ad mala fyrstu umferd i ollum herbergjum og lekum vid krakkana i pasunum. Vid fengum ugali og baunir i hadegismat eins og kennararnir og krakkarnir og vorum thess vegna of saddar fyrir samlokurnar okkar. Eg gaf byggingarmonnunum myndirnar sem eg hafdi prentad ut af theim og tok fleiri sem eg lofadi ad prenta ut. Benard, Patrick og Eric komu svo og sottu okkur um hald fjogur og skutludu okkur i swahilitima. Thar lęrdum vid um sognina "ad vera" eitthversstadar, sem er o svo flokin, midad vid hvad swahili er audveld allavegana. Vid lęrdum lika vikudagana og nokkra liti. Thegar vid komum upp i hus klarudum vid Marloes ad pakka fyrir Mombasa og forum svo i mat. Thar hittum vid Carla og Rachel og kvddum thęr en thęr voru ad fara ut a flugvoll seinna um kvoldid og fljuga aftur til Astraliu. Thegar vid komum til baka beid bilstjorinn okkar eftir okkur og vid logdum af stad til Nairobi. Tvęr ACTS-skrifstofugellur fengu far med okkur en thęr voru lika a leidinni til Nairobi. Vid bidum a sma stund a rutustodinni og satumst fyrir framan hręęędilega franska sapuoperu sem var buid ad enskutala yfir. Um niu leytid fengum vid ad setjast inn i rutu, thessa svona lika finu rutu med godum sętum og svolum ljosum (I'm a dork) og logdum svo af stad halftima seinna. Leidin til Mombasa tok tęplega atta tima med nokkrum stuttum stoppum. I rutunni voru ljosin slokkt og allir gluggar lokadir og allt ordid dimmt uti enda atti thetta ferdalag ser stad um midja nott og thess vegna fullkominn timi til ad sofna adeins a leidinni. Bara ef ad helvitis utvarpid hefdi ekki verid i botni allan helvitis timann hefdi madur kannski getad blundad orlitid. Nei, nei. Hver er ekki i Hey-hlustum-a-of-hatt-stillta-rututonlist-studi um midja adfaranott fostudags i atta timta rutuferdalagi?? Vid vorum komnar til Mombasa um rumlega fimm um morguninn og strax og vid stigum fęti ut ur rutunni toku hręgammaleigubilstjorar a moti okkur sem vildu olmir skutla okkur a hotelid okkar en thar sem nu thegar var buid ad panta leigubil fyrir okkur thurftum vid ad olnboga okkur i burtu ad bidstofunni. Vid bjuggumst vid bilstjoranum kl. sex thannig ad vid thurftum ad bida adeins, en thar sem hann var afriskur i hud og har kom hann ekki fyrr en 06:40, eftir eins og halfs tima bid. Thegar a hotelid var komid var okkur sagt ad vid fengjum ekki herbergid okkar fyrr en kl. tiu, sem var tha eftir tęplega thrja tima. Vid akvadum tha ad fa okkur morgunmat og rolta i bankann og kikja adeins i kringum okkur. Vid fottudum svo thegar vid skodudum rutumidann okkar til baka ad hann var skradur a manudaginn i stadinn fyrir sunnudaginn, en gęinn i lobbiinu sagdi ad vid thirftum ad far sjalfar nidur a rutustod og fa nyjann mida. Vid satumst svo bara nidur i lobbiid og bidum til tiu. Tha var okkur sagt ad herbergid yrdi tilbuid kl. ellefu. Vid ondudum rolega inn og ut og fengum okkur sęti aftur. Eg akvad svo ad kikja adeins a internetid og senda ollur afmęlisbornum dagsins facebook-kvedju, en 28.januar er afmęlisdagur pabba, Krisjonu og Heidu. Svo kl. ellefu fengum vid loksins herbergid okkar. Vid komum okkur fyrir, kveiktum a sjonvarpinu, sturtudum okkur (i sitthvoru lagi) og vorum komnar nidur i lobbi klukkan eitt thvi thar ętludum vid ad hitta turistaferdagęjann. Vid bokudum bęjarferd um Mombasa daginn eftir og hugsudum um snorklingferd a sunnudaginn. Vid roltum svo adeins nidur a strond sem er mjog stutt fra hotelinu. Thar toku solumenn og turistaferdabokunarmenn vel a moti okkur og ridludust a okkur eins og gradir hundar. Vid hristum tha af okkur og settumst inn a veitingastadinn Il covo og fengum okkur sushi. Thar missti eg sushi-meydominn med thvi ad fa mer sushi i fyrsta skiptid a ęvinni, hollendingnum til mikillar furdu. Vid fengum okkur blandadann sushidisk saman sem var o svo godur og eg furdadi mig a thvi af hverju i oskopunum eg hefdi ekki profad sushi adur. Vid slendgum okkur svo adeins i solina og lagum eins og rotadar i thonokkurn tima. Vid hoppudum svo upp i leigubil eftir ad hafa barid verdid hans adeins nidur og hann skutladi okkur i Nakumatt-supermarkadinn og svo aftur til baka. Thar keyptum vid fullt af hollu fędi ...djok. Vid forum svo i fina pussid thegar vid komum upp a hotelherbergi og meira ad segja raudi spari hatturinn var settur i harid. Vid gluggudum i matsedilinn fra hotel-veitingahusinu/sportbarnum og akvadum ad fara ekki lengra en thad i kvoldmat. Vid pontudum okkur kjukling med rjomapiparsosu og ugali og chapati, sem var ljuuuffengt! Eg fekk mer thrja bjollara og hunsadi samviskuna sem thvi fylgdi thegar Marloes helt ser i fantanu og sannfęrdi mig ad thrir Tuskers vęru brin naudsyn til ad halda thvi afram ad kynnast afriskri menningu. Jafnvel thott klukkan vęri bara atta. Thegar maturinn for ad meltast helltist threytan yfir okkur enda vid ekki bunar ad fa almennilegan svefn lengi lengi. Vid drottudumst upp i herbergi pg sofnudum a methrada.
----------------------------
Thetta er thad sem komid er fra thessari Mombasaferd en dagbokarskrif hafa ekki verid ofarlega a to-do listanum sidustu daga.
Ekkert nema spennandi timar framundan. Heimsokn til Michaels a midvikudaginn, Uganda nęstu helgi, Masai Mara helgina thar a eftir og feik-snemma-afmęlisveisla manudaginn thar a eftir. Eg lęt fylgja nokkrar myndir.
-Sigridur Olafsdottir
Michael Mwangi. Hvad er thetta fallegur krakki?? ..med edalpos lika :)
O svo falleg born.
Malaragengid
Afmęliskvedja fra Mombasa!
Til hamingju med afmęlid Pabbi :)
Athugasemdir
ęjjji krakkinn er svo mikil ęšibolla! koddu meš hann heim (A)! djók! :D
en allavega frįbęrt blogg hjį žér silla mķn! :D
Hlakka til aš fį žig heim eftir nokkra daga! :D
žķn Hella ;*
Helga H (IP-tala skrįš) 31.1.2011 kl. 20:21
svo gaman aš fylgjast meš žér sęta:)
Sandra (IP-tala skrįš) 31.1.2011 kl. 20:21
Mér žykir Helga vilja stela óžęgilega mörgum börnum...hśn hafši auga į einum krakka į N1 ķ dag, og mašur gat alveg lesiš śt śr augnarįšinu hennar hvaš hśn vildi gera.
Annars er alltaf jafn gaman aš lesa bloggin žķn og sjį hvaš žś ert aš gera af žér žarna ķ śtlandinu. Skemmtu žér žaš sem eftir er af ęvintżrinu žķnu, hlakka til aš sjį žig. :)
Sęrós (IP-tala skrįš) 1.2.2011 kl. 01:34
Misstiru sushi-meydóminn, til hamingju meš žaš Sigrķšur mķn. There comes a time in every man“s life ... :D
Ester (IP-tala skrįš) 3.2.2011 kl. 13:56
Bęta viš athugasemd [Innskrįning]
Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.