Þessi sem var skrifuð hér og þar viku nr. fimm..
10.2.2011 | 19:06
I dag er fimmtudagur. Samkvæmt plani a eg ad fara heim a manudaginn. En thad var adur en eg akvad ad lengja ferdina um tvær vikur i vidbot. That's right. Eg platadi mommu til ad styrkja mig um ad lengja Afrikuævintyraferdina mina adeins, thvi eg er svo langt fra thvi ad vera tilbuin til ad fara heim i kuldann og skilja oll fallegu bornin min eftir. Thad thydir ad tvitugsafmælid næstkomandi midvikudag verdur haldid i Kenya en ekki heima a Froni. Viiiii...
Vika fimm:
-----------------------------------
Daginn eftir voknudum vid um kl.atta og forum i morgunmat nidri. Vid bidum svo eftir ferdabokunargæjanum okkar sem kom um niu leytid og vid logdum af stad til Mombasa city. Vid byrjudum a ad kikja i trehlutaverksmidju thar sem fullt af folki byr til hina ymsu fallegu hluti med afrisku ivafi og selur svo. Thar a eftir forum vid a rutustodina og fengum midanum okkar skipt. Vid forum thadan i Hinduatemlpe og guidinn okkar sagdi okkur fra hinduatrunni og hvad gerist vid mann i helviti ef madur brytur reglurnar. Uff.. Note to self: Ekki gerast hindui. Vid lobbudum svo um gamla bæinn og forum inn i bud thar, sem var ogedslega svol. Thar sa eg gamlann, otrulega toff grammofon sem virkadi enntha. En eg let mer nægja ad kaupa mer ykt svalann attavita a 1500 kr. Vid forum svo i Fort Jesus, en tymdum tho ekki ad borga okkur inn, en skodudum thad ad utan a medan ad guidinn okkar sagdi okkur soguna a bak vid thad. Vid gengum svo thadan um markadina. Eftir ad vid komum ut ur kjotmarkadnum, sem var allt annad en girnilegur, het eg thvi ad gerast grænmetisæta thad sem eftir var af thessari ferd. Eg keypti mer nokkur krydd i kryddmarkadnum, afriskt karri og svo eitthvad tegums. Vid forum svo ut vid sjo og saum ferjuna. Ad lokum saum vid svo storu fila-tuskana sem einkenna Mombasa. Okkur var svo skutlad aftur a Kahama Hotel thar sem vid skelltum okkur i sundlaugina fyrir utan hotelid og sleiktum solina. Svo var hent utan um sig finni fotunum og haldis var nidur a strond i leid ad godum veitingastad. Eftir 30 sekundur vorum vid komnar med sitthvorn herramanninn utan i okkur sem thradu ekkert heitar en ad syna okkur undraveroldina sem er Mombasa a laugardagskvoldi. Vid afthokkudum pent og hlupum inn a veitingastadinn Yul's. Thar byrjudum vid a ad panta okkur rækjuforrett saman sem var o svo godur. Vid pontudum okkur svo sitthvora pizzuna og kokteil i eftirrett. Mojitoinn minn var svo sterkur ad eg var a rassgatinu eftir tvo sopa. Djok. Eftir thriggja tima setu a Yul's ætludum vid bara adeins ad labba eftir strondinni og ga ef vid sæum eittvad skemmtilegt. Kemur tha ekki einn af herramonnunum sem vid hofdum hitt fyrir um kvoldid og byrjar ad labba med okkur. Hann hafdi tha bedid eftir okkur fyrir utan Yul's i thrja klukkutima. Vid attudum okkur fljott a thvi ad vid vorum komnar med okkar eigin stocker. Vid lobbudum medfram strondinni og endudum svo a hotelbarnum, enntha med stockerinn a hælunum. Vid forum svo ad sofa um midnætti og sendum greyjid heim.
Vid voknudum um kl. half atta a sunnudagsmorgninum. Vid vorum komnar nidur i lobbi kl. half niu med allt okkar dot tilbunar i check-outid. Vid forum svo nidur i morgunmat og bidum eftir ferdabokunargæjanum okkar sem ætladi ad fara med okkur i snorkling. Vid hittum "The Captain" a strondinni og forum med honum i batinn. Vid forum sma spol fra strondinni en vatnid var frekar grunnt nalægt strondinni. Thar snorkludum vid eins og enginn væri morgundagurinn og saum fullt af ogedslega flottum fiskum og odru sjogumsi. Vid heldum svo aftur ad strondinni. Thar skrifudum vid nokkur skilabod handa afmælisbornum i sandinn. Svo forum vid a Il covo og fengum okkur pizzu. Vid fundum svo gæja sem var ad selja kokoshnetur og vid keyptum helling til ad gefa staffinu i BOC. A leidinni upp a hotel mættum vid stockernum okkar sem hafdi verid ad bida eftir okkur. Hann fylgdi okkur upp a hotel ogvid lofudum ad hitta hann um kvoldid, en hann vissi ekki ad vid færum aftur til Nairobi um kvoldid. Ubbs.. Vid slokudum svo bara a vid sundlaugina og forum svo og skiptum um fot. Vid thurftum ad skipta um fot a almenningsklosettinu vid sundlaugina thvi vid attum ekkert herbergi. Vid roltum svo ad Barclay's bankanum og tokum ut nokkra aura og forum svo og settumst nidur a hotelveitingastadnum og pontudum okkur hamborgara og chapati og ugali. Svo settumst vid bara vid sundlaugina og spjolludum thangad til okkur var keyrt a rutustodina. Thar thurftum vid ad bida i sma tima og logdum svo af stad til Nairobi. Ferdin tok um sjo tima og eins og fyrri daginn var enginn sem tok a moti okkur, thannig ad vid settumst bara nidur en tha var klukkan fimm um morguninn og vid bunar ad sofa litid sem ekki neitt i rutunni vegna of hatt stillts utvarps. Eftir um 30 minutna bid spratt hausinn a bilstjoranum okkar, David, inn um rutustodvarhurdina, og hann skutladi okkur til Brackenhurst. A medan ad Marloes tok halftima powernap henti eg mer i sturtu og for svo a internetid og færdi til myndir sem Eric hafdi bedid mig um ad taka af nyja BOC husinu. Okkur var svo skutlad i verkefnin okkar, sumir threyttari en adrir. I BOC maludum vid sma, en thad vantadi malningu fyrir umferd nr. tvo thannig ad vid forum tha bra i sitthvora kennslustofuna og hjalpudum vid kennslu. Eg for i stofuna mina heittelskudu, PP3, og merkti vid verkefnin hja fallegustu og yndislegustu bornum i Afriku. Thegar rutan kom loksins var eg allveg i spreng en eg akvad ad power through, ekki enn buin ad venjast holunni sem thau kalla klosett i BOC. Ef eg hefdi tho vitad ad vid ættum eftir ad fara i Mukeu til ad sækja Nicolu og i Hope til ad sækja Katharinu, hefdi eg kannski hallast frekar ad BOC holunni, thar sem bædi vegurinn af Mukeu og vegurinn ad Hope eru mega holottir og martrod fyrir blodruna og vid erum ad tala um yfir klukkutima ferdalag. Thegar vid loksins vorum komin upp i Bracken fekk eg ad nota African Impact skrifstofuklosettid og sat thar i orugglega svona korter. Eg for svo adeins a netid thangad til vid forum i mat, og svo lika adeins eftir. Eg pindi ut ut mer blogg en thar sem eg var ekki buin ad sofa i tvo daga var thad eitt thad erfidasta sem eg hef gert sidan ad eg lenti i Kenya. Thegar eg kom aftur upp i hus voru allir a leidinni ad fara ad sofa eda sofnadir og eg var ekki lengi ad akveda ad gera thad sama.
Morguninn eftir var o svo erfitt ad vakna en thad tokst tho a endanum. Ekki var malningin enn komin i BOC thannig ad vid tokum tha litlu malningu sem eftir var og byrjudum ad mala loftin a nokkrum herbergjum a medan ad vid stodum a stigum sem voru allt annad en traustvekjandi. Thegar vid komum aftur upp i Bracken forum vid Marloes a ACTS-skrifstofuna og pontudum eitt stykki ferd til Uganda helgina eftir.
Vid hofdum verid bodadar a fund um morguninn sem bar nafnid reflection group, thar sem vid toludum um fatækt og hinar morgu hlidar af henni og lika kosti, galla og adstædur i hverju verkefni fyrir sig. Vid fengum heimavinnu sem lysti ser thannig ad vid attum ad sja the assets i verkefnunum okkar og sja hvernig vid gætum notad thær til hins betra i stadinn fyrir ad koma med nyja hluti inn. Enski ordafordinn minn var an efa allt of smar fyrir thennan fund og mer hefur oft fundist eg klarari en a thessum midvikudagsmorgni. Marloes akvad ad halda sig i Bracken thann daginn vegna slæmrar heilsu og jafna sig. Vid skutludum Katharinu i Hope en adur en vid forum i BOC komum vid Maureen vid i Nakumatt i Limuru og keyptum hrisgrjon, mais, hveiti og smjorliki til ad fara med heim til Michaels og gefa mommu hans. Mer var svo skutlad i BOC thar sem eg byrjadi ad mala. Eftir u.th.b. klukkutima voru Maureen og pastor Mary komnar og vid Michael forum med theim og bilstjoranum Benson i African Impact rutuna. Ad sja svipinn a Michael thegar hann steig inn i bilinn var an efa einn af hapunktum ferdarinnar, enda mega svalt ad fa ad fara i bil. Vid byrjudum a ad fara heim til Michaels og thar tok mamma hans, Jane vel a moti okkur. Eg fekk ad gefa henni matvorurnar sem eg borgadi ekkert i og hafdi ekki einu sinni hugsad ut i ad kaupa og hun var otrulega anægd. Vid satumst nidur i stofuna thar sem var greinilega nybuid ad thrifa og vid fengum luxus veitingar upp a chai og sodnar sætar kartoflur og einhvers konar rot sem eg man ekki hvad heitir. Vid hamudum thad i okkur med bestu lyst en enginn hamadi i sig jafn mikid og meistari Michael. Vid toludum um heimilisadstædurnar og restina af fjolskyldunni. Michael a thrju eldri systkini, 22 ara, 17 ara og 12 ara. Eins og eg vissi hafdi pabbinn daid arid adur og adstædurnar hja fjolskyldunni versnad i kjolfarid og skopussunarfyrirtækid farid a hausinn. Jane sagdist vera ad keppast vid ad finna vinnu og stokva a hvert atvinnuvidtal sem bydst, enn ekkert hefur gengid enn. Hun hafdi hugsad ut i skola fyrir Michael en var frekar svartsyn og kvidin fyrir thvi vegna fjarhagslegra adstædna sidan hun vard bara ein i kotinu. Thannig ad eg fekk ad heyra fullt af "God bless you" og "I can't thank you enough" og "Words can't describe how happy I am" og "Now, we'll be friends forever". Eg elska hana! Svo for Michael med mig sma hring um husid og i kring um lodina. Hann benti hingad og thangad og eg tok myndir eins og hlidinn hundur, sem vid skodudum svo jafn odum. Thegar vid komum aftur inn spjolludum vid adeins um skolaskipulagsmal fyrir næsta ar og hvad skyldi gert vid peningana sem kæmu thetta arid. Vid kvoddum svo Jane og forum aftur i rutuna og heldum af stad til ad skoda fyrsta bekk i almenningsskola. I skolanum sem vid heimsottum voru 58 nemendur i einum bekk med einn kennara. Vid forum svo yfir gotuna, heim til pastor Mary og Maureen tok myndir af bokunarofninum. Mary eldadi svo handa okkur hadegismat, egg med tomotum. Eg fekk svo ad smakka afriska surmjolk! Frekar nett. Hun var tho ekki eins god og hin islenska, var meira sur mjolk. Adur en vid forum aftur, gaf Mary mer thrjatiu ekk fyrir okkur sjalfbodalidana til ad elda. Eg thakkadi pent fyrir mig og reyndi ad hugsa a leidinni hvad eg gæti mogulega notad thau i thar sem vid erum ekki med neina eggjareldunaradstodu i husinu. Vid skutludum svo Michael aftur i BOC thar sem krakkarnir voru i hadegismat og sau hann koma ut ur ofur svala bilnum og bidu eftir ad fa ad heyra ferdasoguna. Vid heldum svo ferd okkar afram og heimsottum fyrsta bekk i einkaskola thar sem 13 krakkar voru i einum bekk og miklu betri adstada en i almenningsskolanum. Thar hittum vid lika einn nemanda sem hafdi verid i BOC en var nu kominn i fimmta bekk og hafdi meira ad segja verid fluttur upp um einn bekk. Thadan skutludum vid pastor Mary i bæinn og forum og sottum Ellen, Nicolu og Katharinu. Eg syndi theim eggin og myndirnar sem eg hafdi tekid af mer og Michael. Marloes var enntha frekar slopp en leid tho betur en um morguninn. Hun hafdi tha farid til læknis og hann sagdi ad thetta væri ad mestum likindum matareitrun. Vid thurftum svo ad skipta um herbergi til ad skolakrakkarnir sem kæmu daginn eftir gætu fengid okkar herbergi. Eftir mat for eg a netid og googladi fleiri myndir fyrir BOC husid. Thegar eg kom aftur upp i hus voru allir a leidinni i hattinn thannig ad eg gerdi hid sama.
Daginn eftir var Marloes enntha frekar slopp, thannig ad eg for aftur ein i BOC. Thar maladi eg eins og brjalædingur. Vid byrjudum a herbergjunum stelpumegin en sa gangur er allur bleikur. I hadeginu fekk eg ugali og baunir eins og krakkarnir og bordadi med theim. Eftir ad eg var buin ad borda fekk eg annan tima hja hargreidslukonunni Margaret og leit ut eins og Hollywoodstjarna thegar hun var buin. Eg fekk svo ad hjalpa vid ad hoggva ut stein sem verid var ad vinna i. A leidinni heim i Bracken mættum vid bilnum sem var ad koma med 20 skolakrakka fra Sadi Arabiu sem yrdu thar i viku og ætludu ad hjalpa ad mala i BOC. Vid saum thau i kvoldmatnum og af og til i husinu um kvoldid. Marloes for snemma ad sofa vegna veikinda en vid Nicola og Katharina spiludum shitman og spjolludum adeins ut kvoldid og thegar thær foru ad sofa skrifadi eg i ferdasoguna en su skrudda hafdi gleymst i nokkra daga vegna leti hja hofundnum.
Daginn eftir leid Marloes mun betur thannig ad vid forum badar, asamt 20 skolakrokkum i BOC a medan ad Nicola og Katharina foru i The Slums. Vid vorum yfir sitthvorum hop af sjo krokkum. Eg var yfir team blue og Marloes yfir team pink og malarinn Robert var yfir team cream. Vid maludum og maludum og forum svo yfir hugmyndirnar um honnunina a herbergjunum med Mary, Charity og Robert og forum svo yfir thær aftu med kennurunum ur skolanum, Courtney og Eric, og krokkunum sem eru a listabraut sem ætludu ad sja um ad teikna upp myndirnar. Kl. eitt kom svo bilstjorinn David ad sækja okkur Marloes til ad fara i The Village Market. Thar hittum vid Nicolu og Katharinu og vid fengum okkur ad borda. Vid kiktum svo upp a markadinn og eg sem ætladi ekki ad kaupa neitt gekk ut med hendurnar fullar af pokum. Benard skutladi okkur i Brackenhurst og thegar thangad var komid forum vid og fengum rutumidana okkar fra safari-skrifstofunni. Eg laumadi mer svo inn a African Impact skrifstofuna og lauslega spurdi Carmen hvernig thad myndi ganga fyrir sig ad lengja dvolina sina um nokkrar vikur ..hypathetacly. Vid forum svo upp i hus og eg klaradi ad pakka fyrir Uganda. Bilstjorinn okkar, David, kom svo og sotti okkur kl. sex og skutladi okkur a rutustodina i Nairobi. Thar bidum vid i sma stund og logdum svo af stad til Jinja, Uganda.
----------------------------------
Restin af Ugandaferdinni og sjotta og ooooo svo stappada en ædislega vikan kemur vonandi fljotlega eftir helgi. I fyrramalid er planid ad fara til Masai Mara og rokka thar um helgina og svo a midvikudaginn sjaum vid hvad gerist thegar islendingurinn verdur tvitugur. Stay tuuuuuned!
Kwaheri.
-Sigridur Olafsdottir
Nykomnar til Mombasa.
Fyrir utan Hinduatemple-id.
A Yul's.
O ja.
Athugasemdir
Gaman að heyra frá þér Sigga mín, og æðislegt að þú hafir framlengt ferðina þína þótt það hefði auðvitað líka verið að gaman að fá þig heim fljótlega.
Michael er aaalgjör dúlla, alltof fallegt barn. :) Hafðu það gott mín kæra og njóttu þín þarna út. :)
Særós (IP-tala skráð) 10.2.2011 kl. 19:47
Alltaf gaman að lesa bloggin þín Sissa mín þrátt fyrir að þú sért að fara afríkast lengur en áætlaðist! Verður að taka hann Mikka litla með þér á klakann, hann er alger demantur! En ef svo skemmtilega vill til að þú rekst á 23+ kk, háskólamenntaðann (þá helst læknir), í andlega og líkamlega góðu formi þá máttu endilega taka hann með þér, Kristjana mín hefur sagt mér að svona menn séu hin besta fjárfesting if you know what I mean
Enenenenene ef þú sérð vinaarmband sem er ótrúlega afríkulegt og minnir þig samt geðveikt á Steinunni, þá langar mig geðveikt líka í svoleiðis, svona ef það gerist að þú finnur ekki gæja handa mér og nærð ekki að ræna ljóni! :D
Sakna þín Sissa mín <3
Steinunn (IP-tala skráð) 10.2.2011 kl. 20:57
æj nenniru plís að stela þessu barni! :D hahaha aðeins of mikil elska! ;D
En allavega flott hjá þér að lengja dvölina, skemmtir þér frábærlega þarna úti! :D
Hlakka samt til að fá þig heim þegar þú kemur söde! ;*
XOXO
Helga
Helga H (IP-tala skráð) 10.2.2011 kl. 21:07
ÉG ELSKA ÞIG!!! Hlakka til að sjá þig en er ekkert smá stolt af þér að hafa lengt ferðina!! Gott hjá þér líka :DD Getur verið meira með Michael ^^ <3
BERGLIND RÓS (IP-tala skráð) 10.2.2011 kl. 22:33
Plís ekki vera eins og Helga, stelandi börnum og vera krípý. Samt væri ég ekkert á móti því að þú kæmir með hann til Íslands (a)
En eins og oft áður þá finnst mér frábært að heyra/lesa hvað þú eyðir miklum tíma á klósettinu. Nú get ég haldið áfram að lifa lífinu :´)
ester (IP-tala skráð) 11.2.2011 kl. 15:49
Mikið er gott að allt gengur vel
Sigurbjörg Arnadottir (IP-tala skráð) 21.2.2011 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.