Žessi sem var skrifuš hér og žar viku nr. sex..

Jęja. I dag er serstakur dagur. I morgun vaknadi eg arinu eldri, hvorki meira ne minna en tvitug. I tilefni dagsins fekk eg sukkuladi-ugali-koku fra African Impact staffinu sem komu syngjandi ut ur skrifstofunni og spiludu undir a afriska trommu. Svo fekk eg adra koku i BOC sem eg deildi med krokkunum og staffinu og svo thegar vid komum aftur i Bracken bokudum vid sjalfbodalidarnir enn adra kokuna i orbylgjuofninum sem vid ętlum ad borda eftir mat. An efa frębęr afmęlisdagur so far.

I tilefni dagsins googladi eg hvada plata er hęst a Billboard listanum thetta arid og i dag er thad Pink Friday med Nicki Minaj. Til gamans ma geta ad fyrir akkurat tuttugu arum var thad To The Extreme med Vanilla Ice. Gaman ad thvi! Eg verd ad vidurkenna ad i dag myndi eg frekar kaupa mer To The Extreme, thar sem eg er othęgilega eftir a thegar kemur ad tonlist.

Anywho, thetta er thad sem gerdist viku sex:...

-----------------------------------

Ferdin til Uganda tok nęstum ellefu klukkutima med landamęrastoppi og vid vorum komnar thangad um kl. sjo nęsta morgun. Tha hringdum vid i bil fra Adrift, en thad eru budirnar sem vid gistum i. Hann sendi bil eftir okkur og bilstjorinn syndi okkur um budirnar thegar thangad var komid. Vid byrjudum a ad leggja okkur til hadegis og fengum okkur svo hadegismat a barnum. Vid fengum matsedil, en allt sem vid badum um var ekki i bodi thannig ad vid endudum a thvi ad fa okkur thad eina sem var hęgt, hamborgara og franskar. Vid logdum okkur svo aftur i sma stund. Vid thurftum svo ad fara a rutustodina til ad fa retta mida fyrir ferdina til baka thannig ad reception kalladi a tvo boda boda fyrir okkur sem er taxi thar sem madur situr aftan a motorhjoli. Thar sem vid fengum engann hjalm og vegirnir i Uganda eru ekki their bestu i heimi vorum vid bara fegnar ad lifa ferdina af, en a sama tima var thad mega gaman. Thegar vid stoppudum fyrir framan rutustodina heyrdi eg einhvern kalla a mig fyrir aftan mig. Eg sneri mer vid og se einhvern gęja sem eg er ekki viss um ad eg hafi sed nokkurntiman adur, en hann thekkti mig og var voda spenntur ad sja mig. Eg let bara eins og eg thekkti hann og kastadi a hann nokkrum "Hey you", "How are you?" og "Good to see you" og flytti mer inn a rutustodina i midamal. Alla leidina til baka reyndi eg ad koma nafni a Mr. Whats-His-Face og reyndi ad muna hvadan eg thekkti hann, en ekki gekk thad, thannig ad hann verdur Mr. Whats-His-Face ad eilifu. Thegar vid komum aftur upp i budir sturtadi eg mig og vid fengum okkur kvoldmat. Vid lęrdum sma islenska og hollenska landafrędi medan ad eg profadi einn Nile Special bjor og forum svo snemma ad sofa og sofnudum fljott.

Daginn eftir voknudum vid og vorum komnar nidur i morgunmat kl. atta. Vid satumst svo bara og bidum eftir ad rafting-id myndi byrja. Nokkrir sem ętludu i rafting a sama tima og vid foru i teygjustokk fyrst thannig ad vid thurftum ad bida sma. Vid settum a okkur hjalma og bjorgunarvesti og voldum ef vid vildum fara i mild batinn eda extreme batinn. Vid Marloes hlupum og hrintum folki og hlutum fra til ad komast i mild batinn. Vid fengum einn kana, tvo fra Kanada og tvęr fra Uganda i vidbot asamt umsjonarmanninum okkar Tutu. Vid tokum nokkrar ro-ęfingar medan ad vid bidum eftir teygjustokkvurunum og ęfdum svo hvernig a ad komast ur og i batinn og hvad gera skal ef vid hvolfum batnum. Vid heldum svo leid okkar afram medfram Nil. Vid lentum i nokkrum russibonum og litlum fossum og tokum svo nokkrar storar fimmur adur en vid fengum hadegismat. I einni fimmunni misstum vid Shane fra Kanada, en hann hafdi flogid ut ur batnum eftir eina ad vatnsgusunum. Vid stoppudum a thessari litlu eyju og fengum samlokuhladbord. Sumir akvadu ad vera bara halfan dag og komu tha ekki med okkur lengra. Vid misstum kanann okkar, Ninu, thannig ad vid vorum eftir sex plus Tutu. Eftir mat tokum vid tvęr fimmur og einn svakalegann thrist thar sem vid hvolfdum batnum og allir foru i sitthvora attina. Eftir ad eg var buin ad gleypa halfa Nil og komin ur thvi hugarfari ad eg myndi deygja, kom eg mer ad batnum og vid flippudum honum a retta hlid. Eg leit i kringum mig en sa ekkert nema folk fra Uganda og Kanada en engann hollending. Marloes hafdi tha farid svo langt fra batnum ad The Safety Boat hafdi pikkad hana upp. Vid fengum hana tho aftur fljotlega. Eftir mikid ro, spjall og nokkra russibana logdum vid batnum og lobbudum sma spol thangad til vid fundum thessa svona lika flottu grillveislu med grillprjonum og koldum bjor og skodudum myndirnar sem hofdu verid teknar um daginn. Okkur var svo skutlad annad hvort til Kampala eda Adrift. Adrift var i kringum 45 min. akstur i burtu. Vid fengum bjor og spjolludum vid Tim og Shane fra Kanada og nutum utsynisins a leidinni. Thegar thangad var komid sturtudum vid okkur og forum nidur a bar og pontudum okkur ad borda. Thar satu Tim og Shane og vid satumst hja theim og spjolludum vid tha. Shane thurfti ad na rutunni til Nairobi um kvoldid thannig ad vid nutum felagsskapar hans thangad til hann thurfti ad fara. Tim gisti a Adrift eins og vid og vid nadum ad plata hann til ad fara i teygjustokk med okkur daginn eftir. Fimm Nile Special seinna, ad minni halfu, forum vid ad sofa.

Morguninn eftir vorum vid komnar i morgunmat um niu ętlandi ad fara i teygjustokk kl. ellefu en tha var thvi frestad um nokkra tima thannig ad vid akvadum ad fara til Jinja og skoda okkur um thar. Tim kom med okkur og vid fengum leigubil sem hann splęsti i, god bless his heart. Vid roltum um bęinn og skodudum markadina og satumst svo nidur og fengum okkur afriskar eggjarullur, Rolex. Vid spjolludum um lifid heima og framtidaraform okkar. Tim var svo yndislegur ad hann borgadi fyrir okkur matinn. Vid hoppudum svo upp a thrju boda boda sem foru med okkur aftur til Adrift. Thar pokkudum vid saman dotinu okkar svo vid yrdum tilbunar ad fara eftir teygjustokkid. Svo vorum vid viktud og thrir sem ętludu ad stokkva lika bęttust vid. Vid Marloes fengum ad byrja thvi vid thurftum ad fara strax i rutuna. Marloes for fyrst medan ad eg tok myndir stutt fra. Hun stokk eins og fagmadur a medan ad augun a mer stękkudu um helming og maginn a mer snerist i hring. Tha var komid ad mer ad setjast og lata binda utan um lappirnar a mer og mer var gefin Thu-att-ekkert-eftir-ad-deyja-hvatningarrędan. Eg tok nokkur hopp ad kantinum og helt daudahaldi i spituna fyrir ofan mig. Tha byrjadi panikkid. Fidrildin i maganum a mer voru a sterum og hendurnar skjalfudu eins og thvottavel a milljon og eg gat ekki hugsad mer ad stokkva tharna nidur thessa 44 metra sem virtust tiu sinnum lengri thegar eg stod a bruninni. Their byrjudu ad telja: "One!, Two!.." en eg var fljot ad oskra a tha ad hętta thegar komid var a tvistinn. Eg andadi og bolvadi og i-adi og o-adi og skammadist min fyrir ad vera svona mikil hęna a eftir Marloes sem stokk eins og hun fengi borgad fyrir thad, eg sem thurfti ad sannfęra hana og yta a eftir henni til ad fara i teygjustokk upp a annad bord. Eg heyrdi hvatningaroskur i hinum teygjustokkvurunum og leidbeiningar um hvernig vęri audveldast ad sleppa takinu i umsjonarmonnunum med odru eyra og heyrdi sjalfa mig i framtidinni segja fra teygjustokkferdinni thegar Marloes stokk en Sigga borgadi 80 dollara til ad hętta vid a bruninni. Eg andadi djupt, kom ekki nalęgt thvi ad horfa nidur og let gęjana fyrir aftan mig halda i sitthvora hendina a mer og their byrjudu ad telja aftur: "One!, Two!, Three!, BUNGEE!! ..og eg let mig detta. Eg lokadi augunum og for nidur a milljon. Thegar rettist ur teygjunni sveifladist eg i hina attina og hugsadi med mer ad versti hlutinn vęri buinn ...en tha theyttist eg upp aftur og nidur og upp og nidur og upp og nidur og mer var svo midad nidur i gummibatinn. Their rettu mer ana og eg atti ad gripa i hana en hendurnar a mer voru svo dofnar og eg hafdi enga stjorn a theim. Mer tokst tho ad lokum ad koma mer nidur i batinn, meira en mikid stollt ad thvi sem eg hafdi gert og var ekki hrędd vid ad segja ollum sem a vegi minum voru fra afreki minu. Marloes hafdi bedid eftir mer nidri og hugsadi mer ser hvad i anskotanum tęki svona langann tima. Vid lobbudum upp milljon og eitt threp og eg stokk svo upp til ad na i myndavelina mina. Thar hitti eg Tim og amerisku konuna sem attu eftir ad stokkva og sagdi theim fra dramatisku lifsreynslu minni. Vid tokum svo toskurnar okkar og hittum leigubilstjorann okkar a barnum, eftir ad eg gulpadi i mig tveim vatnsfloskum, og hann keyrdi okkur a rutustodina. Rutan okkar var svolitid sein, en thar sem vid vorum bunar ad vera i Afriku i fimm vikur vorum vid ordnar vanar  svolitilli seinkun. Vid reyndum ad sofna i rutunni thratt fyrir tonlistina, en mer hefur alltaf fundist frekar erfitt ad sofna vid D-I-S-C-O, singin' D-I-S-C-O. En kannski er thad bara eg. Vid vorum komnar til Nairobi kl. rumlega thrju um morguninn thar sem David tok a moti okkur, buinn ad vera bidandi i tvo tima. Betra hann en vid :). Vid vorum komnar til Bracken rett fyrir fimm i nistingskulda og nadum ad sofa i einn og haldann tima adur en vid forum i morgunmat. Thar hittum vid fjora nyja sjalfbodalida. Tvęr fra Englandi, eins fra Thyskalandi og einn fra Belgiu. Vid Marloes, Nicola, Katharina og Robert fra Belgiu forum asamt Sadi Arabiu krokkunum i BOC og saum thar hvad thau hofdu gert vid herbergin a efri hędinni. Thau skildu eftir eitt herbergi handa okkur, blomaherbergid, sem vid gerdum, vid as in Marloes, Nicola, Katharina og Robert og Eric hjalpadi. Eg gerdi einn blomvond en fludi svo inn i eldhus til Faith. Myndirnar sem krakkarnir voru ad vinna i voru rosa flottar og eg var nokkud satt med hvad thau hofdu gert. I hadeginu kom Patrick og vid plonudum hvad skildi gert daginn eftir, en tha yrdi Funday/Sportsday og eg keypti inn fyrir bokunaradgerdir okkar Marloes, Nicolu og Katharinu. Vid vorum komnar i Bracken um half sex. Heima i husi var slegist um sturtuna og a endanum gafst eg upp og for skitug og glęsileg i grillveisluna kl. sjo. Thar fengum vid masaiasjov i bodi Josephs og nokkurra annarra masaia. Svo fengum vid kjukling, ugali, pulsur og fullt af fleira gumsi ad borda og spjolludum vid vardeldinn og tokum myndir. Eg heyrdi svo i mommu thegar vid komum aftur upp i hus og spjalladi vid hana um framlengingu a ferdinni minni. Eftir mikla sannfęringu fellst hun a ad leyfa mer ad vera i tvęr vikur i vidbot og eg ętladi ad heyra i henni aftur thegar eg vęri buin ad redda fluginu. Eftir ad eg skellti a var eg su eina eftir vakandi thannig ad eg henti mer i rumid.

Daginn eftir voknudum vid og fengum okkur morgunmat og heldum nidur a skrifstofu. Nicola, Lisa og Sam foru i The Feeding Program og Ellen hafdi farid i Kikuyu-spitalann um morguninn og restin ętladi ad hjalpa vid Funday. Nokkrir foru med stora bilnum ad sękja krakkana i BOC a medan ad vid hin gerdum Field 1 tilbuinn og vid Marloes utskyrdum fyrir Sadi Arabiu krokkunum skipulagid. A Field 1 voru sex stodvar, andlitsmalning, handmalning, rolur, sapukulur, blodrur og boltaleikir og thegar krakkarnir komu skiptum vid theim nidur i sex hopa og hver hopur fekk ad profa hverja stod. Eg var yfir odrum PP3 hopnum og fylgdi theim i gegnum stodvarnar. Thegar hver hopur var buinn ad profa allar stodvarnar forum vid yfir a Field 2 og bordudum einhverjar hnetusmjorsorkustangir sem skolakrakkarnir hofdu utbuid. Krakkarnir voru mishrifnir af theim, enda ekki von hnetusmjorsorkustongum i oll mal. Vid gerdum svo leikina tilbuna og skiptum krokkunum i hopa og reyndum ad syna theim hvernig atti ad gera en thad er frekar erfitt ad stjorna 70 bornum thegar 20 gagnfrędiskolakrakkar reyna ad stiga a tęrnar a manni og taka yfir. Eg var alveg hreint midur min thegar Sadi Arabiu krakkarnir thurftu ad fara for good og na fluginu sinu. Restin af okkur, plus stelpurnar sem hofdu farid i The Feeding Program um morguninn, forum i BOC med storu rutunni asamt ollum krokkunum, kennurunum, Mary og Charity. Thar bordudum vid koku og mjolk og fengum svo sleikjo. Eftir mat forum vid Marloes, Nicola, Katharina, Charity og pastor Mary heim til Mary med elsta og rydgadasta matatu i Limuru. Thar eldudum vid mukimo og kachumbari og fengum geit og lifur og chapati og kjuklingasupu. A medan ad vid bordudum hofdum vid litinn reflection group med Charity og toludum og Afriku og verkefnin okkar. Svo voskudum vid upp og Mary syndi okkur bakariid og i kring um bugardinn. Benson kom svo og sotti okkur eftir ad hafa sott alla hina sjalfbodalidana. Um kvoldid, a medan ad Marloes kikti a netid og Nicola taladi vid mommu sina byrjadi eg a afmęliskortinu hans Erics, sem atti afmęli daginn eftir, og bjo til freeekar svalann giraffa og klippti ut. Thegar thęr voru bunar skrifudum vid allar Til Hamingju Med Afmęlid a okkar tungumalum, ensku, hollensku, thysku og islensku og svo swahili. Ad sjalfsogdu spreyttum vid okkur a tungumalum hvor annarrar og eins og venjulega var islenskan alltaf mesta thrautin. Vid pokkudum svo inn afmęlisgjofinni sem vid hofdum keypt, en thad var mynd af okkur ollum saman sem vid prentudum ut og settum i myndaramma. I midjum klidum kom Eric inn um dyrnar med tvo nyja sjalfbodalida fra Kanada. Vid heilsudum theim og kynntum okkur og hoppudum svo upp i flyti thegar vid attudum okkur a adstędunum og gripum kortid og gjofina og hentum thvi bak vid sofann. Thegar vid loksins nadum andanum af hlatri og Eric var farinn, spjolludum vid adeind vid thęr Megan og Gillian adur en thęr foru ad sofa. Vid Nicola voktum adeins lengur og fundum poka af limmidum og skemmtum okkur vid ad skreyta gjofina og forum svo ad sofa um midnętti.

Daginn eftir forum vid med fangid fullt af afmęlisgumsi i morgunmat, sem vid thurftum ad fela thegar Eric spratt upp thar lika. Vid forum svo a ACTS skrifstofuna og borgudum fyrir Masai Mara ferdina okkar fyrir daginn eftir. Thegar vid forum inn a African Impact skrifstofuna gafum vid Eric afmęlisblodru, myndina, kortid, afmęlishatt og kokusneid med kerti. Vid sungum fyrir hann og hann var ykt anęgdur. Svo var okkur skutlad i verkefnin. Vid logdum lokahond a blomaherbergid og eg maladi fallega blomavondinn minn sem var mitt eina framlag i thvi herbergi. Thegar vid komum aftur upp i Bracken for eg a netid, bloggadi, facebookadist, reyndi ad redda fluginu minu og for i mat inn a milli. Um tiu leytid lagdi eg af stad aftur upp i hus en tha var einn ad oryggisvordunum bidandi eftir mer fyrir utan til ad fylgja mer upp eftir thvi ad rafmagnid hafdi farid. Eg sagdi bara ja og amen og helt ad hann vęri eitthvad ad ruglast en brosti bara og elti hann. Thegar eg var komin heil a holdnu upp i hus sogdu Nicola og Lydia mer ad thęr hofdu sent vord eftir mer thvi ad greinilega hafdi einhver brotist inn i Brackenhurst og slokt a rafmagninu og vordunum hafdi fjolgad og sumir voru med boda og orvar. Vid forum fljotlega ad sofa en possudum ad hafa annad augad opid. 

-----------------------------


Thetta var pretty much vika sex. A fostudeginum forum vid til Masai Mara og vorum thar yfir helgina. Sjounda vikan er buin ad vera god so far, dagurinn i dag ędislegur og allt stefnir i goda helgi.

I gęr sendi Maurenn mer profile-id um Michael-sponser-dęmid sem hljomar svona: 

Childs Name: Michael Mwangi

Gender: Male

Date Of Birth: April 2006

School: Body Of Christ

Mother: Widowed without employment

Father: Deceased in 2010

Siblings: 3 older siblings.

Michael Mwangi is a 4 ½ year old boy who lives with his mother and his three older siblings. His father passed on
four months ago after suffering from prostate cancer for quite some time. This was a very tough time for the whole
family including Michael who has not yet accepted his father’s death but is slowly coming to term with it.

Michael joined B.O.C in 2009 started with the baby class and his now in his last year in pre- school. He is a very
polite, kind hearted and playful boy. He is bright and very obedient in class. He is the last born in a family of four.
Michael’s mother is very hard working, she and her husband both worked very hard to sustain their family but now
she has been left widowed and without employment.

She has been supporting her family through buying old second hand shoes and refurnishing them and selling them
in the open air market. Her business fell apart after her husband succumbed to his illness and she had to use up all
the profit and capital for his hospital bill and medication. Since her husband was out of work for some time, she had
to feed and educate her children by herself.

She has tried many job interviews but has not been successful in any of them. She doesn’t give up easily and still
has an optimistic mind. She would love to revive her second hand shoe selling business as she says it was thriving
well and could at least feed her children and pay bills.

Michael will be joining primary school next year when he goes to class one. They don’t have this particular class
at the B.O.C school since its all pre- school. He is a very well behaved boy and he had the opportunity to have his
sponsor Sigridur Olafsdottir visit his home and meet his mother. Michael was very happy to have her over; he gave
her a tour around his home and had some chai (Kenyan Tea) together. The two have bonded really well and Michael
is very happy to have met his sponsor at the B.O.C school.

----------------------------

Kvedjur fra Kenya,

Sigridur Olafsdottir

img_7529.jpg
Rafting. Marloes, Sigga, Shane, Aman, Uganda-stelpurnar, Tutu.

cimg4444.jpg
Thad erfidasta sem eg hef gert i laaangann tima!

dsc07328.jpg
Teygjustoookk..

cimg4457.jpg
Kenya.


cimg4461.jpg
Vinnandi i fallegasta blomvond sem heimurinn hefur sed.

dsc07424_1061403.jpg
Michael skemmti ser vel a Funday/Sportsday. So cute..

cimg4473.jpg
Fantastic four i BOC. Sigga, Katharina, Nicola, Marloes.


cimg4477.jpg

Afmaeli Erics. Uppi: Lisa, Katharina, Robert, Patrick, Lydia, Marloes.
Nidri: Sam, Nicola, Eric, Sigga.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband