Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2011

Þessi sem var skrifuð hér og þar viku nr. sjö..

Hallo. I dag eru 9 dagar eftir af thessari Kenyaferd sem hefur verid aaalltof fljot ad lida. Eg er buin ad vera herna atta dogum lengur en eg ætladi til ad byrja med thvi eg var ekki tilbuin ad fara heim strax, en eins og eg bjost vid hefur ekkert breyst med thad. Eg er byrjud ad hugleida thad ad finna mer bara einhvern random keynamann og sla thvi upp i kæruleysi og gifta mig a næstu niu dogunum sem eg a eftir svo eg thurfi ekki ad fara ad heiman til kalda landsins sem eg mundi einu sinni hvad heitir.
Anyway, her er thad sem gerdist viku sjo..

----------------------------------------

Daginn eftir voknudum vid snemma, fengum okkur morgunmat heima i husi og bidum eftir bilnum okkar til Masai Mara. David og Joseph voru komnir fyrir utan hja okkur kl. rumlega sjo og vid logdum af stad. Ferdin tok um fimm tima og vid vorum komin i Ol-moran budirnar um hadegi. Vid fengum okkur hadegismat og komum okkur vel fyrir. Vid Nicola og Ellen vorum saman i tjaldi, Katharina og Marloes og svo Sam og Lisa. Vid hittumst svo i setustofunni og fengum okkur ad drekka og spjolludum thangad til klukkan vard half fjogur og vid forum i game drive. Vid saum antilopur, villisvin, fila, giraffa, sebrahesta, wilderbeast, buffalo og fleira og saum svo ljon rett i endann. Fyrst saum vid bara eina ljonynju med milljon bila i kring sem sat bara hin rolegasta og brosti i myndavelina. A leidinni til baka hittum vid svo a ljonafjolskyldu upp a sjo, atta stykki bara rokkandi i modju Mara. Vid heldum svo til bara i budirnar og sturtudum okkur og gerdum okkur tilbunar fyrir kvoldmat. Sturtan i tjaldi nr. sjo akvad ad kveikja ekki a ser thannig ad vid thurftum ad handthvo okkur ur vaskinum en thar sem heita vatnid var brunt thurftum vid ad nota kalda vatnid. Eftir thad hressandi bad forum vid i kvoldmat. Thar fengu allir masaiadress til ad klædast i matnum sem vid bordudum uti. Vid vorum sjo thær glæsilegustu masaiakonur sem sest hafa i Masai Mara. Vid fengum okkur einn, tvo bjora med matnum og settumst svo vid eldinn og spjolludum. Vid Marloes, Nicola og Katharina vorum komnar langt med ad plana hina fullkomnu Europe-trip sumarid 2012 thar sem verdur stoppad a Islandi i viku og farid hringinn og flogid svo til Englands og skroppid til Manchester, Liverpool og London og heim til Nicolu i Chester og skroppid svo til Dublin um eina helgi. Svo yrdi flogid til Amsterdam og skodad sofn og millur a treskom og gert allt thar sem er loglegt. Svo myndum vid enda i Thyskalandi og rokka i Hamborg og Berlin. Folk byrjadi ad tynast inn i tjoldin og fyrr en varir vorum vid Nicola bara tvær eftir, bunar ad fa okkur sitthvorn Tuskerinn i vodbot spjallandi vid masaiann Simon og muslimann Ali sem badir unnu i budunum. Vid toludum um samkynhneigd i Kenya, masaiahjonabond og sambond milli hunda og manna i Evropu og allt thess a milli. Okkur var lika bodid ad giftast Simon fyrir 10 kyr. Thegar nog var komid forum vid inn i tjald ofur "hljodlega" og forum ad sofa.

Daginn eftir voknudum vid og fengum okkur morgunmat og vorum tilbunar i game drive klukkan sjo. Vid vorum bunar ad pakka nidur ollu doti og checkudum out ur thessum budum. I game drivinu saum vid fullt af dyrunum sem vid hofdum sed daginn adur en saum svo lika blettatigra sem lagu thrir undir tre i leti. Vid saum lika fleiri ljon. Thar var eitt stort karlkynsljon passandi litlu o svo sætu ljonsungana, sem eg akvad ad skyra Arna og Braga eftir fjorkalfunum frændum minum a Reydarfirdi sem voru bunir ad panta ad eg myndi nefna eitthvad eftir theim, a medan ad skvisurnar foru ad veida. Vid stoppudum svo hja The Masai River og saum fullt af flodhestum og nokkra krokodila. Vid bordudum svo thar hadegismat, klukling, braud, jogurt, safa, banana og fleira gummeladi og heldum svo leid okkar afram. Vid saum m.a. struta, nokkra giraffa og svo svona lika myndarlega filahjord a vegi okkar eftir hadegi. A leidinni upp i budir forum vid i Masaiathorpid hans Josephs thar sem vid fengum leidsogn um thorpid og okkur var sagt fra lifi masaianna. Vid Nicola komumst ad thvi ad 10 kyr fyrir tvær eiginkonur væri frekar cheap og vid urdum ekki litid modgadar. Vid fengum svo ad rolta einn hring um markadinn og vorum allar hrifsadar i sundur thannig ad thad var bara every man for himself. Eg let minn masaia halda a nokkrum hlutum tho svo ad eg hefdi ekki efni a ad kaupa tha. Thegar ad vid vorum komin meira en halfann hring byrjadi ad rigna. Vid hunsudum thad bara thangad til thad for ad hellidemba thannig ad storu masaiateppi var hent yfir mig og vid thurftum ad hlaupa inn i kofa. Vid vorum tharna inni i "anddyri" kramin saman, eg ein og svona tiu masaiar allir oskrandi eitthvad hver a annan a theirra tungumali. Eg borgadi fyrir mitt glingur og sem betur fer var Joseph hja mer svo ad their myndu ekki lata mig borga of mikid. Vid bodum eftir ad rigningin myndi skana, trodin hvert upp vid annad. Mer fannst eg ogedslega toff, mega svalur masaii. Vid fundum svo loksins oll hvort annad og hoppudum upp i rutu. Eftir ad vid komum aftur i budirnar, thar sem vid Katharina deildum thessu svona lika luxustjaldi, henti eg mer i o svo langthrada sturtu i konungssvitunni okkar sem varla er hægt ad kalla tjald. Vid forum i kvoldmat um half atta leytid, sem vid hofdum pantad fyrr um daginn. Vid Marloes fengum okkur beef stroganoff en restin fekk ser fisk. Thetta var thriggja retta maltid sem smakkadist guddomlega og thegar allt var buid ad eta upp til agna satumst vid vid eldinn og sumir fengu ser drykk. Vid spjolludum um olikar menningar landa okkar og eg reyndi med miklum erfidum ad utskyra fyrir theim ad ordin rassgat og rusina eru notud yfir kruttleg fyrirbæri eins og hvolpa og born a Islandi, en eins mikid og eg reyndi hljomadi raisin asshole aldrei kruttlega i theirra eyrum. Vid komumst lika ad thvi ad i Hollandi eru kruttleg born kollud litid prump og i Thyskalandi litill skitur. Hvad er ekki kruttlegt vid thad? Vid forum svo ad sofa i fyrra fallinu i rumum sem voru buin til i himnariki sem hitapuda a milli.

Vid voknudum snemma a sunnudagsmorgninum og vorum komnar nidur i setustofu kl. sex. Vid forum i sidasta game drivid og saum medal annars svartann nashyrning. Vid forum svo aftur upp i budir, fengum okkur morgunmat og tokum saman dotid okkar. Vid kvoddum Joseph thvi hann ætladi ekki med okkur aftur thvi hans programmi med African Impact var lokid og hann ætladi aftur heim i Mara i sma tima thangad til hann myndi fara aftur i skolann. Vid heldum svo heim til Bracken og vorum komin thangad um fjogur leytid. A leidinni helt afram ad rigna og thad voru timar sem vid saum varla ut um framruduna og thurftum ad fara helmingi hægar sem lengdi ferdina tho nokkud. A medan æfdi eg breska hreiminn minn med Nicolu og lærdi fullt af nyjum ordum eins og wonky og famished og komst ad thvi ad eg er med mjooog myndarlegann ameriskan hreim en mjog posh-legann hreim thegar eg reyni ad tala med breskum hreim. Thegar vid komum upp i Bracken hittum vid Megan fra Englandi sem var sett i Tafuta-herbergid med mer og Marloes og er her a vegum ACTS og ætlar ad vera her næstu thrja manudina. Eg kikti adeins i tolvuna til ad kikja hvort eg ætti flug heim. Thau heldu afram ad rofla um netfangsvesen og eg greiddi ur thvi og sendi theim til baka og krossadi fingur ad allt myndi reddast daginn eftir og ad eg thirfti ekki ad fljuga til London og vera thar næstu tvær vikurnar. Vid komumst ad thvi ad astandid sidasta fimmtudag hafdi ekki verid eins slæmt og haldid var. Thad var einhver sem nytti ser rafmagnsleysid og braust inn i Brackenhurst til ad stela grænmeti. Um kvoldid var allt rafmagnslaust og eg sofnadi um niu leytid.

Daginn eftir vaknadi eg frekar snemma og for fram ur og hitti Ellen sem var a leidinni ut um dyrnar og gaf mer stort knus og oskadi mer til hamingju med afmælid. Eg leidretti hana og sagdi henni ad afmælid mitt væri ekki fyrr en eftir tvo daga. Hun akvad thratt fyrir thad ad gefa mer afmælisgjof sem var otrulega sætt, marglitad, afriskt halsmen. Thegar allir voru tilbunir forum vid i morgunmat. Thar sem thetta var sidasti dagur Katharinu hafdi eg bedid Patrick fyrir helgi ad toga i nokkra spotta i eldhusinu og galdra fram ponnukokur. Vid komum inn i matsal og thad fyrsta sem vid saum voru thessar girnilegu ponnukokur. Vid stofludum theim a diskana og hamudum thær i okkur eins og svangir hundar. Marloes, Katharina og Nicola gafu mer afmælisgjof adur en vid forum nidur a skrifstofu sem var litid, sætt afriku myndaalbum med fullt ad myndum af okkur ollum og hopmyndum hedan og thadan. Vid kvoddum Katharinu med tarin i augunum og heldum af stad i verkefnin. Vid fengum frekar leidinlegt vedur thann dag, ekki mjog romantiskt valentinusardagsvedur, og rett adur en vid vorum sottar byrjadi ad rigna. Vid vorum mjog latar thann daginn og kenndum vedrinu um. Vid satum inni a skrifstofu og klipptum ut bokstafi og plonudum hvernig skolastofurnar yrdu maladar. Thegar komid var upp i Bracken kikti eg a e-mailid mitt og fekk svar fra LastMinute um ad eg gæti ekki breytt fluginu minu fyrst ad eg hefdi ekki haft samband fyrr en sama dag og flugid atti ad vera. Eg skrifadi crazy-brjalad haturs e-mail til baka og let Nicolu fara yfir thad og hreinskrifa thad med flokinni fullordins ensku, thvi eg hafdi ju fyrst samband vid thau a midvikudaginn. Eg for inn a skrifstofu til ad na i simakortid hennar Marloes fyrir hanaog drulladi yfir LastMinute vid Patrick. Thegar eg sagdi Carmen sorgarsogu mina sagdi hun mer ad hafa bara samband vid Kenya Airways beint. Eg gerdi thad og fekk fluginu minu breytt, ekkert vesen, og thurfti ekkert ad borga. Eg blotadi LastMinute i sot og osku en dansadi gledidans yfir ad ollu flugveseni var lokid. Eg hringdi aftur i Iceland Air thvi eg fekk Nairobi-London flugid ekki fyrr en fjorum dogum eftir og breytti London-Keflavik fluginu samkvæmt thvi. Eg thirfti tho ad bida i London i 15 klukkutima en thad er vist talinn finn timi til ad æfa breska hreiminn minn og kynnast minni bresku hlid sem su ameriska er vist buin ad kuka yfir svona lika hressilega. Eg thurfti tho ad borga breytingargjald aftur en oh well, you win some, you lose some. Eftir mat profudum vid Nicola og Marloes ad baka cake in a cup i orbylgjuofninum sem heppnadist svona lika glæsilega og smakkadist guddomlega. Vid Nicola akvadum ad vaka eftir nyju stelpunni sem atti ad koma um kvoldid og rett thegar vid vorum ad fara ad gefast upp og fara ad sofa kom Eric inn um dyrnar med Fernondu fra Mexiko. Vid spjolludum adeins vid hana og forum svo ad sofa.

Daginn eftir voknudum vid og forum i morgunmat. I BOC teiknudum vid a veggina og akvadum hvar allt atti ad vera og toludum vid kennarana um myndir. Eftir porridgepasuna for eg med Faith til Limuru med matatu og vid keyptum inn fyrir afmælid mitt daginn eftir. Vid keyptum hrisgrjon, tomata, gulrætur, hvitkal, kex, djus, nammi og afmæliskoku og eg gekk med pokann a bakinu um Limuru african style. Vid fengum okkur hadegismat upp a mukimo og kjotkassu adur en vid tokum annan matatu aftur upp i BOC. Vid heldum afram ad teikna thangad til vid vorum sott. I rutunni a leidinni hittum vid Monu og Alan fra Kanada sem hofdu komid fyrr um daginn. Vid lentum i grehenjandi rigningu a leidinni og hagleli a tima. Um kvoldid bjuggum vid til adra cake in a cup sem var o svo god. 28 more eggs to go. Vid Marloes, Nicola og Sam ætludum ad fara ad sofa a svona 10 min. fresti a svona thriggja klukktima timabili og vid gerdum thad a endanum, eftir sma Time Warp og Twips action og fjoldann allan ad YouTube vidjoum af hinum undarlegustu donsum fra okkar heimalondum. Thegar allir voru farnir ad sofa sat eg ein eftir inni i stofu skrifandi i dagbokina vanræktudu viku eftir a, njotandi sidustu klukkustunda taningsævinnar, thegar haværustu thrumur og eldingar sem eg hef heyrt byrjudu ad oskra a mig fyrir utan gluggann. Eg akvad ad segja thad gott og grof mig undir sæng og sofnadi i seinsasta skiptid sem taningur.

Daginn eftir vaknadi eg med bros a vor, komin i fullordinna manna tolu, rett skridin inn i thritugsaldurinn. Eg fekk knus og kossa og hamingjuoskir fra sjalfbodalidunum og for i morgunmat med ofur-svala afmælishattinn sem eg hafdi utbuid daginn adur. Vid forum svo nidur a skrifstofu og bidum thar i sma stund og rett adur en vid fengum ad stiga fæti upp i rutu komu African Impact og ACTS staffid syngjandi og dansandi og afrikutrommandi ut ur skrifstofunni, syngjandi Til Hamingju Med Afmælid Sigga og gafu mer ugalibitahlunk med sukkuladi hellt yfir og skeid til ad skera. Eg skar og gaf ollum og knusadi og kyssti thau fyrir. Vid heldum tha i BOC, fjorum fleiri en venjulega, settum upp afmælishattana og eg helt a ugalikokunni og reyndi ad halda henni a disknum. Vid forum med the noobs i skodunarferd um BOC og eg syndi theim Michael :). Vid letum thau svo teikna og mala og thokkudum Gudi fyrir Lydiu og hennar teiknihæfileika. I porridgepasunni eftir porridge gafum vid theim kex og brjostsykur. Eric og Benard komu og heilsudu upp a okkur og fengu ser kex med okkur i tilefni dagsins og vid syndum theim thau undraverk sem voru ad myndast i skolastofunum. I hadeginu fengum vid hrisgrjon og grænmetisgums og afmæliskakan var skorin a medan ad afmælissongur var sunginn. Patrick kom snemma thann daginn og vid vorum komin i Bracken um tvo leytid og vissum ekki hvad vid attum ad gera af okkur svona snemma dags. Vid Nicola og Sam akvadum ad bua til major afmæliskoku sem var cake in a cup, bowl and a plate. Vid unnum hordum hondum og endudum uppi med thessa svona lika glæsilegu kastalakoku. Vid hentum a hana glassur og kertum og letum hana inn i isskap a medan vid forum i mat. Eftir mat keypti eg mer internet og bloggadi um vikuna a undan. Eg helt svo upp i hus og vid prufudum kokuna glæsilegu. Helmingurinn af lidinu var farinn ad sofa en eg bles a kertin tuttugu og oskadi mer og vid redumst a kvikindid. Vid gatum langt fra thvi klarad hana en nortudum tho sma og grilludum sykurpudagirdinguna a kerti. Eg sofnadi svo fljotlega eftir thad, eftir frabærann afmælisdag.

Fimmtudagurinn var frekar leidinlegur eins og 17. februar hefur verid sidustu tuttugu arin, en eg lifdi hann af. Vid forum i morgunmat og okkur var skutlad i verkefnin eins og venjulega. Vid heldum afram ad mala og giraffinn minn vard fallegri med hverri minutunni. Thegar vid komum aftur upp i Bracken forum vid Marloes og Nicola inn a skrifstofu og fylltum ut mat um verkefnin okkar, African Impact og reynslu okkar sem sjalfbodalidar i Kenya. Eg vil meina ad enskan min se frekar agæt, thar sem enska er mitt annad tungumal ...thangad til eg tharf ad tja mig um eitthvad svona med flokinni ensku. Thegar stelpurnar voru bunar og eg ekki einu sinni halfnud foru thær a internetid og eg reyndi ad klara, thangad til Charity fann eiginmann handa mer og kenndi mer Kata-dansinn. Um kvoldid satum vid bara inni i stofu og spjolludum og forum svo snemma ad sofa.

-----------------------------

Thetta var vika sjo. Vika atta er buin ad vera god so far eins og fyrri vikur. Margt spennandi framundan, en heimferdin er tho ekki talin med i thvi. O thu fagra Afrika, hversu heitt eg mun sakna thin. Eg mun grata mig i svefn bordandi fimm skalar af surmjolk a hverjum degi thegar eg kem heim, knusandi vini og vandamenn med hugann i verold blokkumanna.
Sæl ad sinni.

-Sigridur Olafsdottir

 

img_3234.jpg
Svolustu masaiar sem sest hafa i Masai Mara

img_3387.jpg
Just blowin' horns and stuff..

p1050830.jpg
Eg og blettatigrarnir

p1050965.jpg
Sigga, Nicola, Marloes, Katharina, Lisa, Sam

img_0358.jpg
Arni og Bragi :)

img_3465.jpg
Afmælissongurinn

img_3468.jpg
Ugalikakan "ljuffenga"

img_3484.jpg
Michael med hinn ofur svala afmælishatt


Þessi sem var skrifuð hér og þar viku nr. sex..

Jæja. I dag er serstakur dagur. I morgun vaknadi eg arinu eldri, hvorki meira ne minna en tvitug. I tilefni dagsins fekk eg sukkuladi-ugali-koku fra African Impact staffinu sem komu syngjandi ut ur skrifstofunni og spiludu undir a afriska trommu. Svo fekk eg adra koku i BOC sem eg deildi med krokkunum og staffinu og svo thegar vid komum aftur i Bracken bokudum vid sjalfbodalidarnir enn adra kokuna i orbylgjuofninum sem vid ætlum ad borda eftir mat. An efa fræbær afmælisdagur so far.

I tilefni dagsins googladi eg hvada plata er hæst a Billboard listanum thetta arid og i dag er thad Pink Friday med Nicki Minaj. Til gamans ma geta ad fyrir akkurat tuttugu arum var thad To The Extreme med Vanilla Ice. Gaman ad thvi! Eg verd ad vidurkenna ad i dag myndi eg frekar kaupa mer To The Extreme, thar sem eg er othægilega eftir a thegar kemur ad tonlist.

Anywho, thetta er thad sem gerdist viku sex:...

-----------------------------------

Ferdin til Uganda tok næstum ellefu klukkutima med landamærastoppi og vid vorum komnar thangad um kl. sjo næsta morgun. Tha hringdum vid i bil fra Adrift, en thad eru budirnar sem vid gistum i. Hann sendi bil eftir okkur og bilstjorinn syndi okkur um budirnar thegar thangad var komid. Vid byrjudum a ad leggja okkur til hadegis og fengum okkur svo hadegismat a barnum. Vid fengum matsedil, en allt sem vid badum um var ekki i bodi thannig ad vid endudum a thvi ad fa okkur thad eina sem var hægt, hamborgara og franskar. Vid logdum okkur svo aftur i sma stund. Vid thurftum svo ad fara a rutustodina til ad fa retta mida fyrir ferdina til baka thannig ad reception kalladi a tvo boda boda fyrir okkur sem er taxi thar sem madur situr aftan a motorhjoli. Thar sem vid fengum engann hjalm og vegirnir i Uganda eru ekki their bestu i heimi vorum vid bara fegnar ad lifa ferdina af, en a sama tima var thad mega gaman. Thegar vid stoppudum fyrir framan rutustodina heyrdi eg einhvern kalla a mig fyrir aftan mig. Eg sneri mer vid og se einhvern gæja sem eg er ekki viss um ad eg hafi sed nokkurntiman adur, en hann thekkti mig og var voda spenntur ad sja mig. Eg let bara eins og eg thekkti hann og kastadi a hann nokkrum "Hey you", "How are you?" og "Good to see you" og flytti mer inn a rutustodina i midamal. Alla leidina til baka reyndi eg ad koma nafni a Mr. Whats-His-Face og reyndi ad muna hvadan eg thekkti hann, en ekki gekk thad, thannig ad hann verdur Mr. Whats-His-Face ad eilifu. Thegar vid komum aftur upp i budir sturtadi eg mig og vid fengum okkur kvoldmat. Vid lærdum sma islenska og hollenska landafrædi medan ad eg profadi einn Nile Special bjor og forum svo snemma ad sofa og sofnudum fljott.

Daginn eftir voknudum vid og vorum komnar nidur i morgunmat kl. atta. Vid satumst svo bara og bidum eftir ad rafting-id myndi byrja. Nokkrir sem ætludu i rafting a sama tima og vid foru i teygjustokk fyrst thannig ad vid thurftum ad bida sma. Vid settum a okkur hjalma og bjorgunarvesti og voldum ef vid vildum fara i mild batinn eda extreme batinn. Vid Marloes hlupum og hrintum folki og hlutum fra til ad komast i mild batinn. Vid fengum einn kana, tvo fra Kanada og tvær fra Uganda i vidbot asamt umsjonarmanninum okkar Tutu. Vid tokum nokkrar ro-æfingar medan ad vid bidum eftir teygjustokkvurunum og æfdum svo hvernig a ad komast ur og i batinn og hvad gera skal ef vid hvolfum batnum. Vid heldum svo leid okkar afram medfram Nil. Vid lentum i nokkrum russibonum og litlum fossum og tokum svo nokkrar storar fimmur adur en vid fengum hadegismat. I einni fimmunni misstum vid Shane fra Kanada, en hann hafdi flogid ut ur batnum eftir eina ad vatnsgusunum. Vid stoppudum a thessari litlu eyju og fengum samlokuhladbord. Sumir akvadu ad vera bara halfan dag og komu tha ekki med okkur lengra. Vid misstum kanann okkar, Ninu, thannig ad vid vorum eftir sex plus Tutu. Eftir mat tokum vid tvær fimmur og einn svakalegann thrist thar sem vid hvolfdum batnum og allir foru i sitthvora attina. Eftir ad eg var buin ad gleypa halfa Nil og komin ur thvi hugarfari ad eg myndi deygja, kom eg mer ad batnum og vid flippudum honum a retta hlid. Eg leit i kringum mig en sa ekkert nema folk fra Uganda og Kanada en engann hollending. Marloes hafdi tha farid svo langt fra batnum ad The Safety Boat hafdi pikkad hana upp. Vid fengum hana tho aftur fljotlega. Eftir mikid ro, spjall og nokkra russibana logdum vid batnum og lobbudum sma spol thangad til vid fundum thessa svona lika flottu grillveislu med grillprjonum og koldum bjor og skodudum myndirnar sem hofdu verid teknar um daginn. Okkur var svo skutlad annad hvort til Kampala eda Adrift. Adrift var i kringum 45 min. akstur i burtu. Vid fengum bjor og spjolludum vid Tim og Shane fra Kanada og nutum utsynisins a leidinni. Thegar thangad var komid sturtudum vid okkur og forum nidur a bar og pontudum okkur ad borda. Thar satu Tim og Shane og vid satumst hja theim og spjolludum vid tha. Shane thurfti ad na rutunni til Nairobi um kvoldid thannig ad vid nutum felagsskapar hans thangad til hann thurfti ad fara. Tim gisti a Adrift eins og vid og vid nadum ad plata hann til ad fara i teygjustokk med okkur daginn eftir. Fimm Nile Special seinna, ad minni halfu, forum vid ad sofa.

Morguninn eftir vorum vid komnar i morgunmat um niu ætlandi ad fara i teygjustokk kl. ellefu en tha var thvi frestad um nokkra tima thannig ad vid akvadum ad fara til Jinja og skoda okkur um thar. Tim kom med okkur og vid fengum leigubil sem hann splæsti i, god bless his heart. Vid roltum um bæinn og skodudum markadina og satumst svo nidur og fengum okkur afriskar eggjarullur, Rolex. Vid spjolludum um lifid heima og framtidaraform okkar. Tim var svo yndislegur ad hann borgadi fyrir okkur matinn. Vid hoppudum svo upp a thrju boda boda sem foru med okkur aftur til Adrift. Thar pokkudum vid saman dotinu okkar svo vid yrdum tilbunar ad fara eftir teygjustokkid. Svo vorum vid viktud og thrir sem ætludu ad stokkva lika bættust vid. Vid Marloes fengum ad byrja thvi vid thurftum ad fara strax i rutuna. Marloes for fyrst medan ad eg tok myndir stutt fra. Hun stokk eins og fagmadur a medan ad augun a mer stækkudu um helming og maginn a mer snerist i hring. Tha var komid ad mer ad setjast og lata binda utan um lappirnar a mer og mer var gefin Thu-att-ekkert-eftir-ad-deyja-hvatningarrædan. Eg tok nokkur hopp ad kantinum og helt daudahaldi i spituna fyrir ofan mig. Tha byrjadi panikkid. Fidrildin i maganum a mer voru a sterum og hendurnar skjalfudu eins og thvottavel a milljon og eg gat ekki hugsad mer ad stokkva tharna nidur thessa 44 metra sem virtust tiu sinnum lengri thegar eg stod a bruninni. Their byrjudu ad telja: "One!, Two!.." en eg var fljot ad oskra a tha ad hætta thegar komid var a tvistinn. Eg andadi og bolvadi og i-adi og o-adi og skammadist min fyrir ad vera svona mikil hæna a eftir Marloes sem stokk eins og hun fengi borgad fyrir thad, eg sem thurfti ad sannfæra hana og yta a eftir henni til ad fara i teygjustokk upp a annad bord. Eg heyrdi hvatningaroskur i hinum teygjustokkvurunum og leidbeiningar um hvernig væri audveldast ad sleppa takinu i umsjonarmonnunum med odru eyra og heyrdi sjalfa mig i framtidinni segja fra teygjustokkferdinni thegar Marloes stokk en Sigga borgadi 80 dollara til ad hætta vid a bruninni. Eg andadi djupt, kom ekki nalægt thvi ad horfa nidur og let gæjana fyrir aftan mig halda i sitthvora hendina a mer og their byrjudu ad telja aftur: "One!, Two!, Three!, BUNGEE!! ..og eg let mig detta. Eg lokadi augunum og for nidur a milljon. Thegar rettist ur teygjunni sveifladist eg i hina attina og hugsadi med mer ad versti hlutinn væri buinn ...en tha theyttist eg upp aftur og nidur og upp og nidur og upp og nidur og mer var svo midad nidur i gummibatinn. Their rettu mer ana og eg atti ad gripa i hana en hendurnar a mer voru svo dofnar og eg hafdi enga stjorn a theim. Mer tokst tho ad lokum ad koma mer nidur i batinn, meira en mikid stollt ad thvi sem eg hafdi gert og var ekki hrædd vid ad segja ollum sem a vegi minum voru fra afreki minu. Marloes hafdi bedid eftir mer nidri og hugsadi mer ser hvad i anskotanum tæki svona langann tima. Vid lobbudum upp milljon og eitt threp og eg stokk svo upp til ad na i myndavelina mina. Thar hitti eg Tim og amerisku konuna sem attu eftir ad stokkva og sagdi theim fra dramatisku lifsreynslu minni. Vid tokum svo toskurnar okkar og hittum leigubilstjorann okkar a barnum, eftir ad eg gulpadi i mig tveim vatnsfloskum, og hann keyrdi okkur a rutustodina. Rutan okkar var svolitid sein, en thar sem vid vorum bunar ad vera i Afriku i fimm vikur vorum vid ordnar vanar  svolitilli seinkun. Vid reyndum ad sofna i rutunni thratt fyrir tonlistina, en mer hefur alltaf fundist frekar erfitt ad sofna vid D-I-S-C-O, singin' D-I-S-C-O. En kannski er thad bara eg. Vid vorum komnar til Nairobi kl. rumlega thrju um morguninn thar sem David tok a moti okkur, buinn ad vera bidandi i tvo tima. Betra hann en vid :). Vid vorum komnar til Bracken rett fyrir fimm i nistingskulda og nadum ad sofa i einn og haldann tima adur en vid forum i morgunmat. Thar hittum vid fjora nyja sjalfbodalida. Tvær fra Englandi, eins fra Thyskalandi og einn fra Belgiu. Vid Marloes, Nicola, Katharina og Robert fra Belgiu forum asamt Sadi Arabiu krokkunum i BOC og saum thar hvad thau hofdu gert vid herbergin a efri hædinni. Thau skildu eftir eitt herbergi handa okkur, blomaherbergid, sem vid gerdum, vid as in Marloes, Nicola, Katharina og Robert og Eric hjalpadi. Eg gerdi einn blomvond en fludi svo inn i eldhus til Faith. Myndirnar sem krakkarnir voru ad vinna i voru rosa flottar og eg var nokkud satt med hvad thau hofdu gert. I hadeginu kom Patrick og vid plonudum hvad skildi gert daginn eftir, en tha yrdi Funday/Sportsday og eg keypti inn fyrir bokunaradgerdir okkar Marloes, Nicolu og Katharinu. Vid vorum komnar i Bracken um half sex. Heima i husi var slegist um sturtuna og a endanum gafst eg upp og for skitug og glæsileg i grillveisluna kl. sjo. Thar fengum vid masaiasjov i bodi Josephs og nokkurra annarra masaia. Svo fengum vid kjukling, ugali, pulsur og fullt af fleira gumsi ad borda og spjolludum vid vardeldinn og tokum myndir. Eg heyrdi svo i mommu thegar vid komum aftur upp i hus og spjalladi vid hana um framlengingu a ferdinni minni. Eftir mikla sannfæringu fellst hun a ad leyfa mer ad vera i tvær vikur i vidbot og eg ætladi ad heyra i henni aftur thegar eg væri buin ad redda fluginu. Eftir ad eg skellti a var eg su eina eftir vakandi thannig ad eg henti mer i rumid.

Daginn eftir voknudum vid og fengum okkur morgunmat og heldum nidur a skrifstofu. Nicola, Lisa og Sam foru i The Feeding Program og Ellen hafdi farid i Kikuyu-spitalann um morguninn og restin ætladi ad hjalpa vid Funday. Nokkrir foru med stora bilnum ad sækja krakkana i BOC a medan ad vid hin gerdum Field 1 tilbuinn og vid Marloes utskyrdum fyrir Sadi Arabiu krokkunum skipulagid. A Field 1 voru sex stodvar, andlitsmalning, handmalning, rolur, sapukulur, blodrur og boltaleikir og thegar krakkarnir komu skiptum vid theim nidur i sex hopa og hver hopur fekk ad profa hverja stod. Eg var yfir odrum PP3 hopnum og fylgdi theim i gegnum stodvarnar. Thegar hver hopur var buinn ad profa allar stodvarnar forum vid yfir a Field 2 og bordudum einhverjar hnetusmjorsorkustangir sem skolakrakkarnir hofdu utbuid. Krakkarnir voru mishrifnir af theim, enda ekki von hnetusmjorsorkustongum i oll mal. Vid gerdum svo leikina tilbuna og skiptum krokkunum i hopa og reyndum ad syna theim hvernig atti ad gera en thad er frekar erfitt ad stjorna 70 bornum thegar 20 gagnfrædiskolakrakkar reyna ad stiga a tærnar a manni og taka yfir. Eg var alveg hreint midur min thegar Sadi Arabiu krakkarnir thurftu ad fara for good og na fluginu sinu. Restin af okkur, plus stelpurnar sem hofdu farid i The Feeding Program um morguninn, forum i BOC med storu rutunni asamt ollum krokkunum, kennurunum, Mary og Charity. Thar bordudum vid koku og mjolk og fengum svo sleikjo. Eftir mat forum vid Marloes, Nicola, Katharina, Charity og pastor Mary heim til Mary med elsta og rydgadasta matatu i Limuru. Thar eldudum vid mukimo og kachumbari og fengum geit og lifur og chapati og kjuklingasupu. A medan ad vid bordudum hofdum vid litinn reflection group med Charity og toludum og Afriku og verkefnin okkar. Svo voskudum vid upp og Mary syndi okkur bakariid og i kring um bugardinn. Benson kom svo og sotti okkur eftir ad hafa sott alla hina sjalfbodalidana. Um kvoldid, a medan ad Marloes kikti a netid og Nicola taladi vid mommu sina byrjadi eg a afmæliskortinu hans Erics, sem atti afmæli daginn eftir, og bjo til freeekar svalann giraffa og klippti ut. Thegar thær voru bunar skrifudum vid allar Til Hamingju Med Afmælid a okkar tungumalum, ensku, hollensku, thysku og islensku og svo swahili. Ad sjalfsogdu spreyttum vid okkur a tungumalum hvor annarrar og eins og venjulega var islenskan alltaf mesta thrautin. Vid pokkudum svo inn afmælisgjofinni sem vid hofdum keypt, en thad var mynd af okkur ollum saman sem vid prentudum ut og settum i myndaramma. I midjum klidum kom Eric inn um dyrnar med tvo nyja sjalfbodalida fra Kanada. Vid heilsudum theim og kynntum okkur og hoppudum svo upp i flyti thegar vid attudum okkur a adstædunum og gripum kortid og gjofina og hentum thvi bak vid sofann. Thegar vid loksins nadum andanum af hlatri og Eric var farinn, spjolludum vid adeind vid thær Megan og Gillian adur en thær foru ad sofa. Vid Nicola voktum adeins lengur og fundum poka af limmidum og skemmtum okkur vid ad skreyta gjofina og forum svo ad sofa um midnætti.

Daginn eftir forum vid med fangid fullt af afmælisgumsi i morgunmat, sem vid thurftum ad fela thegar Eric spratt upp thar lika. Vid forum svo a ACTS skrifstofuna og borgudum fyrir Masai Mara ferdina okkar fyrir daginn eftir. Thegar vid forum inn a African Impact skrifstofuna gafum vid Eric afmælisblodru, myndina, kortid, afmælishatt og kokusneid med kerti. Vid sungum fyrir hann og hann var ykt anægdur. Svo var okkur skutlad i verkefnin. Vid logdum lokahond a blomaherbergid og eg maladi fallega blomavondinn minn sem var mitt eina framlag i thvi herbergi. Thegar vid komum aftur upp i Bracken for eg a netid, bloggadi, facebookadist, reyndi ad redda fluginu minu og for i mat inn a milli. Um tiu leytid lagdi eg af stad aftur upp i hus en tha var einn ad oryggisvordunum bidandi eftir mer fyrir utan til ad fylgja mer upp eftir thvi ad rafmagnid hafdi farid. Eg sagdi bara ja og amen og helt ad hann væri eitthvad ad ruglast en brosti bara og elti hann. Thegar eg var komin heil a holdnu upp i hus sogdu Nicola og Lydia mer ad thær hofdu sent vord eftir mer thvi ad greinilega hafdi einhver brotist inn i Brackenhurst og slokt a rafmagninu og vordunum hafdi fjolgad og sumir voru med boda og orvar. Vid forum fljotlega ad sofa en possudum ad hafa annad augad opid. 

-----------------------------


Thetta var pretty much vika sex. A fostudeginum forum vid til Masai Mara og vorum thar yfir helgina. Sjounda vikan er buin ad vera god so far, dagurinn i dag ædislegur og allt stefnir i goda helgi.

I gær sendi Maurenn mer profile-id um Michael-sponser-dæmid sem hljomar svona: 

Childs Name: Michael Mwangi

Gender: Male

Date Of Birth: April 2006

School: Body Of Christ

Mother: Widowed without employment

Father: Deceased in 2010

Siblings: 3 older siblings.

Michael Mwangi is a 4 ½ year old boy who lives with his mother and his three older siblings. His father passed on
four months ago after suffering from prostate cancer for quite some time. This was a very tough time for the whole
family including Michael who has not yet accepted his father’s death but is slowly coming to term with it.

Michael joined B.O.C in 2009 started with the baby class and his now in his last year in pre- school. He is a very
polite, kind hearted and playful boy. He is bright and very obedient in class. He is the last born in a family of four.
Michael’s mother is very hard working, she and her husband both worked very hard to sustain their family but now
she has been left widowed and without employment.

She has been supporting her family through buying old second hand shoes and refurnishing them and selling them
in the open air market. Her business fell apart after her husband succumbed to his illness and she had to use up all
the profit and capital for his hospital bill and medication. Since her husband was out of work for some time, she had
to feed and educate her children by herself.

She has tried many job interviews but has not been successful in any of them. She doesn’t give up easily and still
has an optimistic mind. She would love to revive her second hand shoe selling business as she says it was thriving
well and could at least feed her children and pay bills.

Michael will be joining primary school next year when he goes to class one. They don’t have this particular class
at the B.O.C school since its all pre- school. He is a very well behaved boy and he had the opportunity to have his
sponsor Sigridur Olafsdottir visit his home and meet his mother. Michael was very happy to have her over; he gave
her a tour around his home and had some chai (Kenyan Tea) together. The two have bonded really well and Michael
is very happy to have met his sponsor at the B.O.C school.

----------------------------

Kvedjur fra Kenya,

Sigridur Olafsdottir

img_7529.jpg
Rafting. Marloes, Sigga, Shane, Aman, Uganda-stelpurnar, Tutu.

cimg4444.jpg
Thad erfidasta sem eg hef gert i laaangann tima!

dsc07328.jpg
Teygjustoookk..

cimg4457.jpg
Kenya.


cimg4461.jpg
Vinnandi i fallegasta blomvond sem heimurinn hefur sed.

dsc07424_1061403.jpg
Michael skemmti ser vel a Funday/Sportsday. So cute..

cimg4473.jpg
Fantastic four i BOC. Sigga, Katharina, Nicola, Marloes.


cimg4477.jpg

Afmaeli Erics. Uppi: Lisa, Katharina, Robert, Patrick, Lydia, Marloes.
Nidri: Sam, Nicola, Eric, Sigga.


Þessi sem var skrifuð hér og þar viku nr. fimm..

I dag er fimmtudagur. Samkvæmt plani a eg ad fara heim a manudaginn. En thad var adur en eg akvad ad lengja ferdina um tvær vikur i vidbot. That's right. Eg platadi mommu til ad styrkja mig um ad lengja Afrikuævintyraferdina mina adeins, thvi eg er svo langt fra thvi ad vera tilbuin til ad fara heim i kuldann og skilja oll fallegu bornin min eftir. Thad thydir ad tvitugsafmælid næstkomandi midvikudag verdur haldid i Kenya en ekki heima a Froni. Viiiii...
Vika fimm:

-----------------------------------

Daginn eftir voknudum vid um kl.atta og forum i morgunmat nidri. Vid bidum svo eftir ferdabokunargæjanum okkar sem kom um niu leytid og vid logdum af stad til Mombasa city. Vid byrjudum a ad kikja i trehlutaverksmidju thar sem fullt af folki byr til hina ymsu fallegu hluti med afrisku ivafi og selur svo. Thar a eftir forum vid a rutustodina og fengum midanum okkar skipt. Vid forum thadan i Hinduatemlpe og guidinn okkar sagdi okkur fra hinduatrunni og hvad gerist vid mann i helviti ef madur brytur reglurnar. Uff.. Note to self: Ekki gerast hindui. Vid lobbudum svo um gamla bæinn og forum inn i bud thar, sem var ogedslega svol. Thar sa eg gamlann, otrulega toff grammofon sem virkadi enntha. En eg let mer nægja ad kaupa mer ykt svalann attavita a 1500 kr. Vid forum svo i Fort Jesus, en tymdum tho ekki ad borga okkur inn, en skodudum thad ad utan a medan ad guidinn okkar sagdi okkur soguna a bak vid thad. Vid gengum svo thadan um markadina. Eftir ad vid komum ut ur kjotmarkadnum, sem var allt annad en girnilegur, het eg thvi ad gerast grænmetisæta thad sem eftir var af thessari ferd. Eg keypti mer nokkur krydd i kryddmarkadnum, afriskt karri og svo eitthvad tegums. Vid forum svo ut vid sjo og saum ferjuna. Ad lokum saum vid svo storu fila-tuskana sem einkenna Mombasa. Okkur var svo skutlad aftur a Kahama Hotel thar sem vid skelltum okkur i sundlaugina fyrir utan hotelid og sleiktum solina. Svo var hent utan um sig finni fotunum og haldis var nidur a strond i leid ad godum veitingastad. Eftir 30 sekundur vorum vid komnar med sitthvorn herramanninn utan i okkur sem thradu ekkert heitar en ad syna okkur undraveroldina sem er Mombasa a laugardagskvoldi. Vid afthokkudum pent og hlupum inn a veitingastadinn Yul's. Thar byrjudum vid a ad panta okkur rækjuforrett saman sem var o svo godur. Vid pontudum okkur svo sitthvora pizzuna og kokteil i eftirrett. Mojitoinn minn var svo sterkur ad eg var a rassgatinu eftir tvo sopa. Djok. Eftir thriggja tima setu a Yul's ætludum vid bara adeins ad labba eftir strondinni og ga ef vid sæum eittvad skemmtilegt. Kemur tha ekki einn af herramonnunum sem vid hofdum hitt fyrir um kvoldid og byrjar ad labba med okkur. Hann hafdi tha bedid eftir okkur fyrir utan Yul's i thrja klukkutima. Vid attudum okkur fljott a thvi ad vid vorum komnar med okkar eigin stocker. Vid lobbudum medfram strondinni og endudum svo a hotelbarnum, enntha med stockerinn a hælunum. Vid forum svo ad sofa um midnætti og sendum greyjid heim.

Vid voknudum um kl. half atta a sunnudagsmorgninum. Vid vorum komnar nidur i lobbi kl. half niu med allt okkar dot tilbunar i check-outid. Vid forum svo nidur i morgunmat og bidum eftir ferdabokunargæjanum okkar sem ætladi ad fara med okkur i snorkling. Vid hittum "The Captain" a strondinni og forum med honum i batinn. Vid forum sma spol fra strondinni en vatnid var frekar grunnt nalægt strondinni. Thar snorkludum vid eins og enginn væri morgundagurinn og saum fullt af ogedslega flottum fiskum og odru sjogumsi. Vid heldum svo aftur ad strondinni. Thar skrifudum vid nokkur skilabod handa afmælisbornum i sandinn. Svo forum vid a Il covo og fengum okkur pizzu. Vid fundum svo gæja sem var ad selja kokoshnetur og vid keyptum helling til ad gefa staffinu i BOC. A leidinni upp a hotel mættum vid stockernum okkar sem hafdi verid ad bida eftir okkur. Hann fylgdi okkur upp a hotel ogvid lofudum ad hitta hann um kvoldid, en hann vissi ekki ad vid færum aftur til Nairobi um kvoldid. Ubbs.. Vid slokudum svo bara a vid sundlaugina og forum svo og skiptum um fot. Vid thurftum ad skipta um fot a almenningsklosettinu vid sundlaugina thvi vid attum ekkert herbergi. Vid roltum svo ad Barclay's bankanum og tokum ut nokkra aura og forum svo og settumst nidur a hotelveitingastadnum og pontudum okkur hamborgara og chapati og ugali. Svo settumst vid bara vid sundlaugina og spjolludum thangad til okkur var keyrt a rutustodina. Thar thurftum vid ad bida i sma tima og logdum svo af stad til Nairobi. Ferdin tok um sjo tima og eins og fyrri daginn var enginn sem tok a moti okkur, thannig ad vid settumst bara nidur en tha var klukkan fimm um morguninn og vid bunar ad sofa litid sem ekki neitt i rutunni vegna of hatt stillts utvarps. Eftir um 30 minutna bid spratt hausinn a bilstjoranum okkar, David, inn um rutustodvarhurdina, og hann skutladi okkur til Brackenhurst. A medan ad Marloes tok halftima powernap henti eg mer i sturtu og for svo a internetid og færdi til myndir sem Eric hafdi bedid mig um ad taka af nyja BOC husinu. Okkur var svo skutlad i verkefnin okkar, sumir threyttari en adrir. I BOC maludum vid sma, en thad vantadi malningu fyrir umferd nr. tvo thannig ad vid forum tha bra i sitthvora kennslustofuna og hjalpudum vid kennslu. Eg for i stofuna mina heittelskudu, PP3, og merkti vid verkefnin hja fallegustu og yndislegustu bornum i Afriku. Thegar rutan kom loksins var eg allveg i spreng en eg akvad ad power through, ekki enn buin ad venjast holunni sem thau kalla klosett i BOC. Ef eg hefdi tho vitad ad vid ættum eftir ad fara i Mukeu til ad sækja Nicolu og i Hope til ad sækja Katharinu, hefdi eg kannski hallast frekar ad BOC holunni, thar sem bædi vegurinn af Mukeu og vegurinn ad Hope eru mega holottir og martrod fyrir blodruna og vid erum ad tala um yfir klukkutima ferdalag. Thegar vid loksins vorum komin upp i Bracken fekk eg ad nota African Impact skrifstofuklosettid og sat thar i orugglega svona korter. Eg for svo adeins a netid thangad til vid forum i mat, og svo lika adeins eftir. Eg pindi ut ut mer blogg en thar sem eg var ekki buin ad sofa i tvo daga var thad eitt thad erfidasta sem eg hef gert sidan ad eg lenti i Kenya. Thegar eg kom aftur upp i hus voru allir a leidinni ad fara ad sofa eda sofnadir og eg var ekki lengi ad akveda ad gera thad sama.

Morguninn eftir var o svo erfitt ad vakna en thad tokst tho a endanum. Ekki var malningin enn komin i BOC thannig ad vid tokum tha litlu malningu sem eftir var og byrjudum ad mala loftin a nokkrum herbergjum a medan ad vid stodum a stigum sem voru allt annad en traustvekjandi. Thegar vid komum aftur upp i Bracken forum vid Marloes a ACTS-skrifstofuna og pontudum eitt stykki ferd til Uganda helgina eftir.

Vid hofdum verid bodadar a fund um morguninn sem bar nafnid reflection group, thar sem vid toludum um fatækt og hinar morgu hlidar af henni og lika kosti, galla og adstædur i hverju verkefni fyrir sig. Vid fengum heimavinnu sem lysti ser thannig ad vid attum ad sja the assets i verkefnunum okkar og sja hvernig vid gætum notad thær til hins betra i stadinn fyrir ad koma med nyja hluti inn. Enski ordafordinn minn var an efa allt of smar fyrir thennan fund og mer hefur oft fundist eg klarari en a thessum midvikudagsmorgni. Marloes akvad ad halda sig i Bracken thann daginn vegna slæmrar heilsu og jafna sig. Vid skutludum Katharinu i Hope en adur en vid forum i BOC komum vid Maureen vid i Nakumatt i Limuru og keyptum hrisgrjon, mais, hveiti og smjorliki til ad fara med heim til Michaels og gefa mommu hans. Mer var svo skutlad i BOC thar sem eg byrjadi ad mala. Eftir u.th.b. klukkutima voru Maureen og pastor Mary komnar og vid Michael forum med theim og bilstjoranum Benson i African Impact rutuna. Ad sja svipinn a Michael thegar hann steig inn i bilinn var an efa einn af hapunktum ferdarinnar, enda mega svalt ad fa ad fara i bil. Vid byrjudum a ad fara heim til Michaels og thar tok mamma hans, Jane vel a moti okkur. Eg fekk ad gefa henni matvorurnar sem eg borgadi ekkert i og hafdi ekki einu sinni hugsad ut i ad kaupa og hun var otrulega anægd. Vid satumst nidur i stofuna thar sem var greinilega nybuid ad thrifa og vid fengum luxus veitingar upp a chai og sodnar sætar kartoflur og einhvers konar rot sem eg man ekki hvad heitir. Vid hamudum thad i okkur med bestu lyst en enginn hamadi i sig jafn mikid og meistari Michael. Vid toludum um heimilisadstædurnar og restina af fjolskyldunni. Michael a thrju eldri systkini, 22 ara, 17 ara og 12 ara. Eins og eg vissi hafdi pabbinn daid arid adur og adstædurnar hja fjolskyldunni versnad i kjolfarid og skopussunarfyrirtækid farid a hausinn. Jane sagdist vera ad keppast vid ad finna vinnu og stokva a hvert atvinnuvidtal sem bydst, enn ekkert hefur gengid enn. Hun hafdi hugsad ut i skola fyrir Michael en var frekar svartsyn og kvidin fyrir thvi vegna fjarhagslegra adstædna sidan hun vard bara ein i kotinu. Thannig ad eg fekk ad heyra fullt af "God bless you" og "I can't thank you enough" og "Words can't describe how happy I am" og "Now, we'll be friends forever". Eg elska hana! Svo for Michael med mig sma hring um husid og i kring um lodina. Hann benti hingad og thangad og eg tok myndir eins og hlidinn hundur, sem vid skodudum svo jafn odum. Thegar vid komum aftur inn spjolludum vid adeins um skolaskipulagsmal fyrir næsta ar og hvad skyldi gert vid peningana sem kæmu thetta arid. Vid kvoddum svo Jane og forum aftur i rutuna og heldum af stad til ad skoda fyrsta bekk i almenningsskola. I skolanum sem vid heimsottum voru 58 nemendur i einum bekk med einn kennara. Vid forum svo yfir gotuna, heim til pastor Mary og Maureen tok myndir af bokunarofninum. Mary eldadi svo handa okkur hadegismat, egg med tomotum. Eg fekk svo ad smakka afriska surmjolk! Frekar nett. Hun var tho ekki eins god og hin islenska, var meira sur mjolk. Adur en vid forum aftur, gaf Mary mer thrjatiu ekk fyrir okkur sjalfbodalidana til ad elda. Eg thakkadi pent fyrir mig og reyndi ad hugsa a leidinni hvad eg gæti mogulega notad thau i thar sem vid erum ekki med neina eggjareldunaradstodu i husinu. Vid skutludum svo Michael aftur i BOC thar sem krakkarnir voru i hadegismat og sau hann koma ut ur ofur svala bilnum og bidu eftir ad fa ad heyra ferdasoguna. Vid heldum svo ferd okkar afram og heimsottum fyrsta bekk i einkaskola thar sem 13 krakkar voru i einum bekk og miklu betri adstada en i almenningsskolanum. Thar hittum vid lika einn nemanda sem hafdi verid i BOC en var nu kominn i fimmta bekk og hafdi meira ad segja verid fluttur upp um einn bekk. Thadan skutludum vid pastor Mary i bæinn og forum og sottum Ellen, Nicolu og Katharinu. Eg syndi theim eggin og myndirnar sem eg hafdi tekid af mer og Michael. Marloes var enntha frekar slopp en leid tho betur en um morguninn. Hun hafdi tha farid til læknis og hann sagdi ad thetta væri ad mestum likindum matareitrun. Vid thurftum svo ad skipta um herbergi til ad skolakrakkarnir sem kæmu daginn eftir gætu fengid okkar herbergi. Eftir mat for eg a netid og googladi fleiri myndir fyrir BOC husid. Thegar eg kom aftur upp i hus voru allir a leidinni i hattinn thannig ad eg gerdi hid sama.

Daginn eftir var Marloes enntha frekar slopp, thannig ad eg for aftur ein i BOC. Thar maladi eg eins og brjalædingur. Vid byrjudum a herbergjunum stelpumegin en sa gangur er allur bleikur. I hadeginu fekk eg ugali og baunir eins og krakkarnir og bordadi med theim. Eftir ad eg var buin ad borda fekk eg annan tima hja hargreidslukonunni Margaret og leit ut eins og Hollywoodstjarna thegar hun var buin. Eg fekk svo ad hjalpa vid ad hoggva ut stein sem verid var ad vinna i. A leidinni heim i Bracken mættum vid bilnum sem var ad koma med 20 skolakrakka fra Sadi Arabiu sem yrdu thar i viku og ætludu ad hjalpa ad mala i BOC. Vid saum thau i kvoldmatnum og af og til i husinu um kvoldid. Marloes for snemma ad sofa vegna veikinda en vid Nicola og Katharina spiludum shitman og spjolludum adeins ut kvoldid og thegar thær foru ad sofa skrifadi eg i ferdasoguna en su skrudda hafdi gleymst i nokkra daga vegna leti hja hofundnum.

 

Daginn eftir leid Marloes mun betur thannig ad vid forum badar, asamt 20 skolakrokkum i BOC a medan ad Nicola og Katharina foru i The Slums. Vid vorum yfir sitthvorum hop af sjo krokkum. Eg var yfir team blue og Marloes yfir team pink og malarinn Robert var yfir team cream. Vid maludum og maludum og forum svo yfir hugmyndirnar um honnunina a herbergjunum med Mary, Charity og Robert og forum svo yfir thær aftu med kennurunum ur skolanum, Courtney og Eric, og krokkunum sem eru a listabraut sem ætludu ad sja um ad teikna upp myndirnar. Kl. eitt kom svo bilstjorinn David ad sækja okkur Marloes til ad fara i The Village Market. Thar hittum vid Nicolu og Katharinu og vid fengum okkur ad borda. Vid kiktum svo upp a markadinn og eg sem ætladi ekki ad kaupa neitt gekk ut med hendurnar fullar af pokum. Benard skutladi okkur i Brackenhurst og thegar thangad var komid forum vid og fengum rutumidana okkar fra safari-skrifstofunni. Eg laumadi mer svo inn a African Impact skrifstofuna og lauslega spurdi Carmen hvernig thad myndi ganga fyrir sig ad lengja dvolina sina um nokkrar vikur ..hypathetacly. Vid forum svo upp i hus og eg klaradi ad pakka fyrir Uganda. Bilstjorinn okkar, David, kom svo og sotti okkur kl. sex og skutladi okkur a rutustodina i Nairobi. Thar bidum vid i sma stund og logdum svo af stad til Jinja, Uganda. 

----------------------------------

Restin af Ugandaferdinni og sjotta og ooooo svo stappada en ædislega vikan kemur vonandi fljotlega eftir helgi. I fyrramalid er planid ad fara til Masai Mara og rokka thar um helgina og svo a midvikudaginn sjaum vid hvad gerist thegar islendingurinn verdur tvitugur. Stay tuuuuuned!
Kwaheri.

-Sigridur Olafsdottir

dsc07125.jpg
Nykomnar til Mombasa.

dsc07148.jpg
Fyrir utan Hinduatemple-id.

dsc07194.jpg
A Yul's.

dsc07238.jpg
O ja.

siggaogmichael.jpg
Michael og Sigga.

dscn1432.jpg
Michael og Jane.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband